Alþýðublaðið - 02.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1921, Blaðsíða 1
1921 Miðvikudaginn a. nóvember. 253 tölnbi. Eúsaleigan í Reykjavík. Fyr íp lestur flytur Gísli Jðnuon, vélstjóri, í Nýja B(ó, fimtud. 3. þ. m kl 7»/» síðd. Það cr að Ifkindum of sagt sð naenn örvaent), ei> þungt segir þeina faugur um, er þeir hugleiði núver ardi ástand atvinnuvega vorra 'Setið er á rðkstóium og hugað að umbótutp, en litið er um á kvatðanir og framkvæmdir þeirra, sem vald faata. ö ium kemur saman um það, að verðlækkun nauðsyojisé fyrsta ■og aðalskily ði þess, að atvinnu- veeirnir beri sig betur e« nú er, með því móti gæti kaupgjald ai- mennings lækkað. Lágmark kaupgjaldsins má færa niður í beinu hlutfalli við virki lega verðiækkun heimilisnauðsynja og þá því ?.ð cins að viniia ?é ekki stopul, en því faærra "sem kaup er, mætti færa það hlutfalls- leg« meira niður; sð ekki sé tal- að uoi, þegar árskaup einstakra manna nemur tugum þúnunda, en að veita og þiggja slfk laun er fareinasta ósvinna, eins og nú er ástatt. Verðfall á vörum hffir orðið nokkuð nú á síðustu ticnum, en ■þ.ið dugar of litið, því um leið hefir atvinnuleysi þjakað «vp mjög, að menn faafa safnað skuldutn og orðið þó að fara á mis við margt bráðnauð>ynlegt — og þó ilt sé frásagnar, þá liggur hungur við borð á sumum heimiium og sár neyð. Það verður þvi að gera gangskör að þvf, að allat heimilis nauðsynjar lækki i verði svo skjótt og svo mjög sem auðið er. — Vitanlega eru margir og miklir ö ðugleikar þar á, en (It er i efni ef esníægni og steiker vilji mætti þar civgu um þoka. Ekki skal hér ncitt fullyrt nm það, hvort lækka mætti t d. farm gjö<d á islenskum skipum, cða favoit kjöt, mjó’k, Ltnaður, skó tau o s frv. er dýrara cn þyrfti að vera, — sé'fróðir mcan dæ«i um það Ettt bærist þó ekki i þá Hin starfandi hönd* Aðgöngumiðar seldir á 1 kr. í bókaverziun Á»,’iæls Arnasonar, bókaverzl. tsafoldar og við ir.ngangfnn. átt, heldur þvert á naóti: Húsa leigati i Reyhjavik. Á þessucn hnetti eru ekki og hafa vUt aldrei verið dæmi til sliks okurgjslds, sem menn eru neyddir til að greiða fyrir leigu f þessum hreysum. Hósalelgan verður að lækka bráðlega. Hjá þvi verður ekki koinist Þó eiahverjir vildu halda þvf frnro, að leigumálinn sé yfirleitt sanngjam, þegar litið er A allar ástæður, þá stoðar þið ekki, þvf það er óumflýjanlegt að leigu- gjaldið lækki. Svo áhrifamikið er þetta atriði á atvinnuvegu landsias. Héðau er næstum allur þilskipa* floti landsins gerður út og héðan sækir fó'k, hópnm satnan, vinnu til svelta á sumruro, en mikill hluti af íbúunum verður að greiða V4—V* af tekjum siáum fyrir þak yfir sg, og auðvitað meira að tiltölu, þegar vinna er stopul. Þegar 'lítið er um vinnu, þá er um tvent að tefls: Vanskil á húsa- leigu eða fauagur. Er nú nokkur von til þess, að menn getl iært niður launakröfur sfnar að nokkrum mun á meðan sakir standa þannig? Það verður að lækka húsaieig- nna svo um muni samkvæmt mati, eins og komið hefir til orða á bæjarstjórnarfundi nú nýlega. — Því lengur sem það verður dregið, því ískyggilegar hoifir við með bjargræðisvegn landsins, og ef ekki verður nú þegar horfið að því ráðf, þá gæti svo farið, að húseigendur yðraði þess, að hafa ekki sjálfir orðið til þess, að hraða þvi. — Hér er ekki um neina hrak- spá að ræða, því hvernig á að greiða húsalelgu og önnur gjöld, Brunatryggingar á tnnbúi og vörum bvtrgl ódýrarl *n hJA A. V. TuHníua yAtryndngaskrlfstofti Bl m s klpaf é lag* h úsl nu, 8. hanð. ef verulegt drep kemst f alt við* skiftalif? Það sé viðurkent, aðýmsirhús* eigendur raega illa ogjafnve! alla ekki við neinni rýrnun á tekjum af faúseiguum sínum. En sutuir hafa keypt og selt faús með okur- gróða og vaidið þannig óheyrðri dýrtfð á þessu sviði. Aðrir hafsi aftur á aióti fært leigugjaldið ó faæfilega íram á gömlum faúsum, sem hafa þó ekki gengið kaupum og sölu — íært langt fratn yfir það, er svarar tii hskkunar á sköttum, viðhaldi og öðrum út gjöldum af eigninni. Siikur lubba* skapur, að nota sér þaunig neyð annara, verðskuldar hegningn. — Hveraig þessu er nú öllu variS, skiftir ekki miklu máii hér, held- ur það, að matið verði framkvæmt sem fyrst og á sem réttustum > grundveili. Allir hugsandi menn sjá það, að kippa þarf nú sterklega í streng- inn, ef vel á að fara, og þá ligg- ur einna fyrst fýrir Uekkun hús*- leigu. Z.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.