Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 A&stoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. ýf Nudd Hawaii-nudd - sól í skammdeginu. Tími fyrir líkama og sál. Þú lifir bara einu sinni. Blómadropar, hómópatía, líföndun. Guðrún, s. 551 8439. Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517. Rúnir + rúnaspábók á 3.600 kr. með póstkröfú. Einnig Galdraskræða Skugga, kr. 1.800. Urðarbrunnur, sími 562 6716. Les i lófa og spil og spái í bolla. Löng reynsla. Uppl. í síma 557 5725. Ingirós. Geymið auglýsinguna. Námskeið í rúnaspádómi, einungis 3-4 í einu. Sanngjamt verð. Urðarbrunn- ur, sími 562 6716. f Veisluþjónusta Til leigu glæsilegur veislusalur, hentar fyrir brúðkaup, afinæli, fúndarhöld og annan mannfagnað. Ath., sérgrein okkar eru brúðkaup. Tökum að okkur veislur úti í bæ. ListaCafé, s. 568 4255. 0 Þjónusta Verkvík, s. 567 1199,896 5666, 567 3635. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstijivottur og sílanböðun. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Öll málningarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt föstum verðtilboðum í verkþættina eigendum að kostnaðarlausu. • Áralöng reynsla, veitum ábyrgð. Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt viðhald og endurbætur á húseignum. Málun úti og inni, steypuviðgerðir, háþrýstiþvottur, glerjun o.fl. Sjáum um lagfæringar á steinsteyptum þak- rennum og berum í. Erum félagar MVB með áratuga reynslu. Sími 554 5082, 552 9415 og 852 7940. Verktakar - aukablaö um hús og garöa fylgir DV miðvikudaginn 7. maí. Tilvalinn miðill til að koma þjónustu ykkar á framfæri. Raðauglýsingar á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar gefúr Guðni Geir Einarsson, auglýs- ingadeild DV, í síma 550 5722. Fyrirtæki - húsfélög - sveitarféiög. Ifek að mér hreinsun lóða og útivistar- svæða. Er með öflugar ruslasugur. Vönduð vinna. Sogafl, símar 896 5860 eða 586 1389. Geri viö brotin bílljós og framrúöur eft- ir steinkast. Á sama stað vantar hjól- barða, 175/70/13, undir Subaru. Upp- lýsingar í síma 568 6874 eða 896 0689. England - ísland. Viltu kaupa milliliða laust beint frá Englandi og spara stór- pening? Aðstoðum fyrirtæki við að ftnna vörur ódýrt. S. 0044 1883 744704. Flísalagnir. Tfek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum. Oll almenn trésmíða- vinna, úti og inni. Tímavinna eða til- boð. Uppl. í síma 557 9742 og 896 9642. Trésmíöi, uppsetningar, breytingar. Setjum upp innréttingar, milliveggi og hurðir. Gerum upp íbúðir. Gluggar og glerísetn. S. 554 4518 og 898 7222. Tveir trésmiöir geta bætt við sig verk- efnum, taka að sér alhliða viðgerðir innan- sem utanhúss. Sanngjamt verð. Sími 551 4131. Frank. Verktak hf., s. 568 2121. Fyrirtæki fag- manna. Alhliða viðgerðir utanhúss, s.s steypuviðgerðir, lekaþéttingar, trésmíðar, móðuhreinsun gleija. Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur, heimilisþvottur. Gerum verðtilboð í fyrirtækjaþv. Fataviðgerðir. Efnalaug Garðab., Garðatorgi 3, s. 565 6680. og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum tilboð. Sími 896 0211. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýslr: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Krislján Ólafsson, Toyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Reynir Karlsson, VW Vento ‘97, s. 561 2016,896 6083. Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 eða 853 8760. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni alla daga á Nissan Primera “97, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan. Skemmtilegur kennslu- bíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Sverrir Biörnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘97, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Sími 894 5200. Vagn Gunnarsson. Benz 220 C. Kenni allan daginn. Bækur, ökuskóli, tölvuforrit. Tímar samkomulag. S. 565 2877/854 5200. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs. Sérh. bifhjóla- kennsla. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Aðstoð við endunýj- un ökurétttinda. S. 557 7160,852 1980. \ Byssur Leirdúfuskot, 25 stk...........kr. 395. Leirdúfiir, 200 stk.........kr. 1.600. Sérhlaðin 36 g haglaskot á svartfugl, 4-5-6,100 stk...............kr. 2.500. Rem. 1100,2 3/4”............kr. 64.900. Rem. rifflar frá............kr. 69.900. Allt til endurhleðslu hagla- og riffilskota, endurhlöðum riffilskot. Sendum í póstkröfu. Hlað sf. Bíldshöfða 12, s, 567 5333. Benelli super 90 M-1, hálfsjálfvirk, 8 mánaða, og Browning A5 “91, 3”, hálf- sjálfvirk, til sölu. Upplýsingar í síma 567 8775 eftirkl. 20. ^ Ferðalög 3 herb. íbúö á Hórída til leigu 1. maí- 15. ágúst. 2 klst. akstur frá Orlando. Leigist samfellt eða hluta tímans. Ról. staður, vöktuð strönd skammt frá, golfvellir o.fl. S. 557 4309/588 9849. # Ferðaþjónusta Feröaþj. Tungu, Svínadal. Ættarmót, húsn. fyrir hópa, góð leikaðst., fjald- stæði, heitir pottar. 2 helgar lausar í júm', 1 í júh og 2 í ágúst. S. 433 8956. Fyrír veiðimenn 4 og 5 daga stangaveiöiferöir til Su&ur- Grænlands í ágúst og sept. Mjög hag- stætt verð. Uppl. hjá ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar, s. 5111515. Laxá í Kjós. Stakir dagar í júm' og september án veiðihúss, gott verð. Lax ehf., sími 587 8899, fax 587 9966. Veiöileyfi í Rangámar, Hvolsa og Staðarhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk til sölu. Veiðiþj. Strengir, sími/fax 567 5204. Veiöimenn - útsala. Bússur, kr. 1.990, veiðivesti og jakkar með 30% afslætti. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37, sími 553 1290. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði- húsinu, Nóatuni 17, s. 561 4085, og Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Heilsa Saltaskja/flottankur. Viltu prófa nýjan orkugjafa, fljóta þyngdarlaus og kom- ast í djúpa slökun? Saltaskja, Síðu- múla 15, s. 553 1442 (kl. 14-21). 'bf- Hestamennska Á.K. félagar. Nú er nýtt fréttabréf á leiðinni. ötrúleg verðtilboð. Dæmi: 8 mm skeifur, kr. 400 gangurinn. Galdramélin, kr. 1.000. Vatnsheldar reiðúlpur, kr. 7.599. Ert þú örugglega ,í Á.K klúbbnum? Það borgar sig. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins. Mjölnir 88186461 (1337) frá Sandhólafeiju er til sölu. Stóðhestur- inn er í eigu félags sem er 20 hlutir, 10 af þeim eru til sölu. Erlent kauptil- boð liggur fyrir og verður að svara þvl fljótlega. Uppl. í síma 564 1300 og 554 5529. Jochum.____________________ Fákur, Reykjavíkurmót í hestaíþróttum. 9., 10. og 11. maí. Meistaraflokkur, opinn flokkur, áhugamannaflokkur og ungmenna-, unglinga- og bama- flokkar. Skráning í félagsheimilinu mánudaginn 5. maí, kl. 17-20.________ Stóöhestur, 4 vetra, móvindóttur á lit, til leigu á seinna gangmál sumarið “97. Er á Rvíkursvæðinu til 1. júní. Á sama stað er til sölu klárhestur, glæsi- legur, brúnskjóttur á ht. S. 897 1992. Ath., ath. Hestaflutningar Har&ar. Fer reglulega um Vesturland, Norðurland og Suðurland. Geri tilboð fyrir stærri hópa. Símar 897 2272 og 854 7722, Heimsenda-hestar. Reiðnámskeið fyrir byijendur. Traustir og þægir hestar á staðnum, fáir nemendur í hóp. Lára Birgis, sími 567 1631.__________ Hesta- og heyflutningar, flyt um allt land. Get útvegað úrvalsney, bæði í böggum og rúhum. Guðmundur Sig- urðsson, s. 554 4130 og 854 4130.____ Bleikstjörnóttur 8 vetra, alhliöa hestur undan Náttfarasyni er falur. Uppl. í símum 557 7160 og 852 1980.__________ Til sölu úrvalsgott hey, há og fyrri slátt- ur í plastpökkuðum stórböggum. Uppl. í síma 433 8826. Aukahlutir á bíla Brettakantar úr ryöfriu stáli, radarvar- ar, 5 gerðir, plasthl. á híiðarglugga, toppl., spoilerar m/bremsuljósi. Dverghólar, Bolholti 4, s. 892 2055. Bátar Skipamiölunin Bátar og kvóti. Til sölu afturbyggður 30 brl. stálbátur með 260 ha. Völvo Penta-vél, selst án veiðih., 18 tonna álbátur, vél 185 ha. Mer- maid, selst með veiðih., 11 brl. stálbát- ur, smíðaður 1987, selst með veiðih., 6,3 tonna aflahámark á 185 kr. Glæsi- legur Sómi 800, handfæri, einn sá al- öflugasti, ca 100 tonna aflahámark. Færeyingur, ca 25 tonna aflahámark. 15 brl. trébátur til leigu eða sölu. Höfum leigjanda að góðum handfæra- báti, réttindamaður með mikla reynslu. Oskast: 150-300 tonna stál- skip, með eða án veiðiheimilda. Vant- ar 15-25 t stálþát með veiðiheimild, staðgr. í boði. Oskum eftir hraðfiski- báti með aflamarki. Vantar úrelding- arbáta, allar stærðir og gerðir, á skrá. Nán. uppl. gefa sölumenn. Skipamiðl- unin Bátar og kvóti, löggilt skipasala, Síðumúla 33, 3. hæð, s. 568 3330, fax 568 3331. Intemet: skip@vortex.is_____ Altematorar, startarar, gasmiöstö&var. • Altern.: Challenger, Valeo o.fl. teg., 12 v. og 24 v., margar stærðir. Verð 12 v. frá 11.165, 24 v. frá 15.100. Challenger geta hlaðið fullt í hægag. • Startarar fyrir flestar bátav., s.s. Bukh, Cat, Cummings, Ford, Ivaco, Perkings, Volvo Penta o.fl. • Gasmiðstöðvar: Trumatic. Bilaraf hf,, Borgartúni 19, s. 552 4700. Eikarbátur til sölu, 30 t, (37 t) án kvóta. Báturinn sem var smíðaður í Hafnar- firði 1976, er í góðu ástandi og er bú- inn á tog- og línuveiðar. Upplýsingar milli kl. 13 og 17 næstu daga. Skipasalan Eignahöllin, s 552 8233. Skipasalan Bátar og búna&ur ehf., sími 562 2554, fax 552 6726. Aukin þjónusta við viðskiptavini. Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða nr. 620. Kvótaskrá á intemeti www.kvoti.is • Alternatorar og startarar í báta og vinnuvélar. Beinir startarar og nið- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð! (Alt. 24 V-65 A., m/reimsk., kr. 21.155.) Vélar ehf., Vatnagörðum 16,568 6625. Tölvuvinda á aðeins 158.000-. BJ5000 tölvuvindan er aðeins 11 kg. Spenna 10 til 35 volt. Ábyrgð 2 ár. Þjónustuaðilar um land allt. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, s. 5814229. Ath. Túrbínur, hældrif, bátavélar og gír- ar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flest- ar gerðir. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250. Bátur óskast. Vil kaupa góðan og nýlegan bát í handfærakerifi. Vinsamlega hafið samband í síma 456 3486. Bátur - utanborösmótor. Vil kaupa gúmbát, helst Zodiac eða lítinn plast- bát og lítinn utanborðsmótor. Upplýsingar í síma 456 4353. Elektra-tæki. Elliöa-spil. Framlgiðum spil til línu- og grásleppuveiða. Ýmsar stærðir og gerðir. 30 ára reynsla. Elektra ehf., s. 565 8688, fax 565 8395. Kvótasalan ehf., sími 555 4300, fax 555 4310, síða 645, textavarpi. Skrúfuviögeröir. Gerum við ál, stál & koparskrúfur. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafhar- firði, sími 565 1249, fax 565 1250. 4 hestafla Evinrude utanborðsmótor til sölu. Mjög lítið notaður. Verð 40 þús. kr. Upplýsingar í síma 462 3536. Óska eftir úreltum plastbát. Aðeins góður bátur kemur til greina. Upplýsingar í síma 462 3536. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Opið laugardaga 10-17 Opið sunnuðaga 1-18 Subara Legacy Outback 2,5 GL '97, grænsans, 5 g., ek. 1 þús. km. ABS, rafm. í Slu, samlæs. þjófav. geislasp. 0. fl. V. 2.690 þús. Honda Accord EX '92, rauöur, ssk„ ek. 85 þús. km. sól- lúga. rafm. í öllu, 2 dekkjag. o.ll. V. 1.190 þús. I,4i station, vinrauöur, 5 g„ ek. 49 þús. km. dráttark. o.fl. Toppeintak. V. 1.050 þús. Toyota Previa LE 7 manna '95, grænn, ssk., ek. 27 þús. km. leðurinnr. lOftkæling, rafm. i öflu o.fl. V. 2.550 þús. Toyota Carina 2000 GLi ‘96, rauöur, ssk„ ek. aóeins 7 þús. km. rafdr. rúður o.fl. V. 1.860 þús. Ford Taurus GL V-6 station '93, grænsans. ssk„ ek. 95 þús. km. rafm. í öllu o.O. V. 1.480 þús. Toyota Corolla 1600 XLi hatchb. '97, grænsans. 5 g„ ek. 5 þús. km. spoiler, rafm. I öllu. V. 1.370 þús. Buick Skylark Custom 16v ‘95 rauöur, 4 cyl, (2,3ij ssk„ ABS, ram. í öllu V. 1.750 þús. þús. km. M. öllu Fallegur jeppi. V. 3.950 þús. Toyota Landcruiser VX (bensin) '95, ssk„ ek. aöeins 20 Grand Cherokee Laredo V8 ‘95, grár, ssk., ek. aöeins 25 þús. km. ralm. I öllu. álf. o.fl. V. 3.180 þús. Elnnig Grand Cherokee Limited V6 ‘93, grænsans. ssk„ ek. 96 þús. km. Leöurinnr. rafm. í öllu o.fl. V. 2.690 þús. Fjörug bílaviðskipti Vantar góða bíla á sýningarsvæðið Honda Accord 2,2 LX station '95, rauður, ssk., ek. 45 þús. km. V. 1.890 þús. Nýr bíll: Hyundai Sonata GLSi '97,5 g„ ek. 1 þús. km. V. 1.730 þús. MMC Lancer EXE ‘88,5 g„ ek. aöeins 89 þús. km. V. 440 þús. MMC Pajero dísil Turbo (langur) '95,5 g„ ek. 24 þús. km. rafm. í öllu o.fl. V. 2.590 þús. Toyota Corolla XLi hatsb. ‘95,5 d„ ssk„ ek. 25 þús. km. V. 1.160 þús. VW Golf 1,4 CL ‘95,3 d„ rauður, 5 g„ ek. 60 þús. km. V. 940 þús. VW Vento GL ‘95,5 g„ ek. 47 þús. km. Gott eintak. V. 1.220 þús. Renault 19 TXE ‘91, svartur, ssk., ek. 73 þús. km. álf. o.fl. V. 690 þús. Nissan Sunny LX sedan ‘95, grænn, 5 g„ ek.28þús. km. V. 990 þús. Saturn LS2 ‘94, hvítur, ssk., ek. aðeins 22 þús. km. Fallegur bfll. V. 1.430 þús. MMC Lancer EXE 4x4 station ‘91,5 g„ ek. 100 þús. km. rafm. í rúðum og speglum. Bíll í góðu viðhaldi. V. 760 þús. MMC Pajero V6 ‘90 rauður, 5 g„ ek. 121 þús. km. álf. rafdr. rúður ofl. V. 1.090 þús. Crysler Sirrus LXi ‘95, rauður, ssk„ ek. 50 þús. km. álf. leðurinnr. ABS, rafm. í öllu. V. 1.980 þús. Dodge Interpit V6 (3,51) 24v ‘95, blár, eek., ek. aðeins 13 þús. km. rafm. f rúðum og sætum o.fl. Vandaður bíll. V. 2.580 þús. Nissan Patrol dísil turbo ‘91, rauður, 3 d„ 5 d„ ek. aðeins 34 þús. km. 35“ dekk o.fl. V. 1.750 þús. Hyundai Elantra 1,8 GT sedan ‘94, blár, ssk„ ek. aðeins 28 þús. km. rafdr. rúður o.fl. V. 1.090 þús. Sk. á ód. Mazda 3231,6 4x4 station ‘94,5 g„ ek. 74 þús. km. álfelgur. Tilboðsverö 1.090 þús. Renault 19 RN ‘95, vínr. 5 g„ ek. 34 þús. km. álfelgur, raldr. rúöur, fjarst. læsingar o.fl. V. 1.020 þús. Citroen BX19 4x4 '90, ek. 74 þús. km. rafdr. rúður o.fl. Gotl eintak. V. 690 þús. Sk. á ód. MMC Galant GLSi 4x4 ‘92,5 g„ ek. 73 þús. km. V. 1.150 þús. Nissan Sunny 1,6 SR ‘94,5 g„ ek aðeins 45 þús. km„ spoiler álf„ rafdr. í öllu. V. 990 þús. TILBOÐSVERÐ Á FJÖLDA BIFREIÐA Hér er einn alveg frábær! Sjónvarpsskápurinn 455 er til í beyki, mahogny, svörtu eða í krisuverjalit. Skápur til að geyma i vídeóspólurnar. Verið velkomin í stærstu húsgagnaverslun landsins. HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöfði 20 - 112 Rvík - S:510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.