Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Blaðsíða 35
 i MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997 43 i I i I i i i I \ Andlát Sæmundur Guðmundsson, Brekku, Hveragerði, er látinn. Svava Björnsson frá Siglufirði, áður til heimilis að Álfheimum 56, er látin. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Eiríkur Jónas Gíslason brúar- smiður, Huldubraut 1, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju mánudaginn 28. apríl kl. 15. Gunnar Magnús Guðmundsson, fyrrv. hæstaréttardómari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 30. april kl. 13.30. Jóhannes Þór Jónsson, Hraunbæ 162, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju mánudaginn 28. apríl kl. 13.30. Rakel Elsa Jónsdóttir verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 29. apríl kl. 10.30. Klemenz R. Guðmundsson, Þóru- felli 18, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. apríl kl. 10.30. Gunnar Kr. Jónsson vélstjóri, Lækjarkinn 18, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 29. apríl kl. 13.30. Kristín Halla Haraldsdóttir, Gu- rúnargötu 7, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 29. apr- íl kl. 13.30. 18 milljónir í ritun sögu Akraness DV, Akranesi: Bæjarstjórn Akraness samþykkti nýverið með 8 atkvæðum gegn einu samningsdrög sem hafa legið fyrir við Gunnlaug Haraldsson þjóðhátta- fræðing, um að hann riti sögu Akra- nes. Gunnlaugur á að skrifa þrjú bindi sem spanna tímabilið frá um 1700 til dagsins í dag. Samningurinn við Gunnlaug kveð- ur á um að þessi þrjú bindi komi út 2001. Samningsupphæðin er 14,9 milljónir króna. Síðan verður leitað til þekkts útgefenda með útgáfuna. Einn bæjarfulltrúi, Sigríður Guð- mundsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, vildi að fresta því að gera samninginn vegna mikils kostnað- ar. Aðrir voru á því að ekki mætti fresta verkinu þar sem maður öll- um hnútum kunnugur væri tilbú- inn að vinna það. Hann hefði til dæmis skrifað sögu Akraneskirkju og farist það afburðavel úr hendi. Jafnframt samþykkti bæjarstjórn samningslok við Jón Böðvarsson. Hann átti að skrifa sögu Akraness í þremur bindum en aðeins eitt bindi er komið út. Með samningi við Gunnlaug og starfslokasamningi við Jón má ætla að á núvirði sé upp- hæðin, sem bæjarstjórn leggur í rit- un sögu Akraness, um 18 milljónir. -DVÓ Uppgangurí skipaiðnaði DV Vesturlandi: „Við erum nokkuð bjartsýnir í ár eftir nokkra erfiðleika í fyrra," sagði Ólafur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar- innar Skipavikur í Stykkishólmi, í samtali við DV. Hjá Skipavík starfa 24 manns og hef- ur fjölgað um tvö stöðugildi frá síð- asta ári. Erfitt hefur þó reynst að fá lærða skipasmiði því mikil vinna er nú fyrir þá. Skipavík hefur meðal annars verið að vinna að endurbót- um á tveimur hvalaskoðunarbátum og er Fagranes annar þeirra. Fyrirtækið er með verkefni fyrir Járnblendiverksmiðjuna; - smíðar kælikassa fyrir hana og einnig er Skipavik með annað verkefni fyrir járnblendið, breytingar á loftræsti- kerfi. „Það er rífandi gangur hjá flestum í skipasmíðaiðnaðinum, einkum í sambandi við loðnuna á Austurlandi svo og á Akranesi og víðar á Suðvest- urlandi," sagði Ólafur. -DVÓ Lalli og Lína ©KFS/Dislr. BULLS ÆTTIRÐU EKKi A6> FARA A£> LEGGJA flG? ÞAÐ VERPUR SVO MIKIP í SJÓNVARPINU Á MORGUN SEM Pú fARFT A6> HORFA Á. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvOið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: SlökkvOið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 25. apríl til 1. maí 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnes- apótek, Kirkjuteigi 21, s. 553 8331, og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, s. 567 4200, opin tO kl. 22. Sömu daga annast Laugarnesapótek næturvörslu frá kl. 22 tO morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888 Apótekið Lyfia: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tO kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 aUa virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aUa virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,- föstud. kl. 9-19. laugard. kl. ¦ 10-16 og apótekin tfl skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplvsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hamarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuöningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga tO kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 28. apríl 1947. Verksmiöjur veröa að hætta störfum eöa fækka starfsliði sakir efnisskorts. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráðamóttaka aOan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimOislækni eða nær ekki tO hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeOd Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafharfiorður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími HeOsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-3, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvOiðinu I síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. BarnadeUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvfkun kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafiiarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Simi 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er lokað. Kaflistofan opin á sama tima. Spakmæli Eigingirni er sá hæfi- leiki að sjá ýmislegt gott við sjálfan sig sem aðrir koma ekki auga a. Ók. höf. Listasafh Einars Jónssonar. Safhið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga mUli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safhsins er í síma 553 2906 á skrifst. tima safhsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafoarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. ílim'iksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafri, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasaih íslands. Opiö laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14-16 tfl 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- rjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið aUa daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., ' sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tOkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU- 4 feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ættir að sýna því sem aðrir gera meiri áhuga en hingað tU. Það er vísasta leiðin tfl að þeir sýni þínum málum áhuga. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú nýtir þér kunningsskap við að safha upplýsingum vegna vinnu þinnar. Þú slakar á í peningamálunum. Happatölur eru 10, 23 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Þetta er kjörinn dagur fyrir samvinnu af hvaða tagi sem er. Þú færð góðar hugmyndir frá öðrum. Nýtt ástarsamband lof- ar góðu. Nautið (20. april-20. maí): Bjartsýnin kemur þér langt i dag, aUt virðist auðvelt og þú nærð mun betri árangri en undanfarið. Einhverjar breyting- ar eru væntanlegar. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Tvíburar eru mjög hjálpsamir og virðast njóta þess. Þú þarft bara að gæta þess að það bitni ekki um of á frítíma þínum, hann er nauðsynlegur. Krabhinn (22. júní-22. júli): Þú ert mjög upptekinn af eigin málefhum og gæti sést yfir eitthvað mikUvægt þess vegna. Þú ættir að hitta vini þína. Happatölur eru 1, 14 og 27. Ijónið (23. júli-22. ágúst): Ef þú hugsar of mikið um hvað öðrum finnst gæti það hindr- að þig í að ná árangri í eigin málum. Haltu þinu striki og þér mun ganga vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður fremur erfiður dagur þar sem samkeppni virðist ríkja mUli ástvina. Raunar nærð þú umtalsveröum árangri í einhverju máli. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ekki láta hugfaUast þó að þér finnist lítið ganga í því sem þú ert að fást við, sérstaklega ef þú vinnur að einhverju tU lengri tima. Það skUar sér síðar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Skoðanir þlnar mæta einhverri andstöðu en láttu það ekki hindra þig í að koma þeim á framfæri. Einhver spenna ligg- ur í loftinu. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Það sem brýnast er núna er að þú áttir þig á hvaö það er sem þú raunverulega vUt. Láttu engan ráða yfir þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú tekur mikUvæga ákvörðun varðandi framtíðina. Þú þarft að taka peningamálin með i reikninginn. Þau eru ekki síst mikUvæg. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.