Alþýðublaðið - 02.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1921, Blaðsíða 2
■ *_________ hLÞVÐOBlAOtÐ Yetrarstígvél fyrir börn íásl í bakhásiu á Laupyeg 171. Afgreidwla hkfehu er I AlþýðukMav við Iagólfs*trseti oe Blmi 099. Anglýsingtim mí ikUið Hf'® «0» i Guteaberc, l tiSaste bgi kL IO árdegii þaoa d*g na þar *iga fcð koma i blaðlð. Adkriftargjald (ia kr. á máanði. ^ruglýaiag&verð kr i,$o «œ. címL $t*ölumean beðalr ad gera aldl M afgreiðaluanar, að miaata keri áraQórftmgmlega. ^llnenningselðliðs. Undanfania vetur hefir .Sam- veriinn“, sein Ten plarareglan hefir atáðið fyrir, haldið uppi matgjöf- um tvo til þrjá mánuðí; Eru það einkum börn, sem notið hafa góðs af þessu, en eitthvað af gamal ménnum hefir þar fengið mat lika. Engir rnunu hafa séð eftir þvf, að styrkja þetta fyrirtæki og gefið fúslega til þess, í vetur starfar Samverjinn senni lega með svipuðu sniði og áður, en hann mun skamt hrökkva handa ölium þaim börnum og gamalmennum, sem í vetur munu hafa knýjandi þörf hans. Engurn mun detta f hug að hafa á móti því, að Hf barnanna er hið dýrmætasta, er þjóðféiagið á. Og allir vita, að þeir, sem þurfandi eru og ieita ekki til hins opinbera fyr en börnin eru orðin aðfratfikomin ef ónógri fæðu og hveirskonar skorti. Fátækralögun* um er þannig fyrir komið, að engina ieitar styrks fyr en alt um þrýtur og dregur það venjulega ©f lengi. Hvað ráð er þá til þess, að fyrirbyggja það, dns og nú stendur á, að hin uppvaxandi kynsióð verði Ukamlegir og andlegir aum- ingjar, sem geia af sér ennþá vesalii afkvæmi? Hvaða ráð ertíl ■þess að forða börnunnm í Reykja- vík frá huagurdauða í vetur? .Samverjinn* bjargar nokkrum, en alt of fáura. Tu þess að veiuieg bót verði að m&tgjöfum tii barna, verður að að koma þeim á f ennþá stærri stfl en hingað tii hefir átt sér stað. En það verður ekki komið i með öðrum hætt) en þeim, að bærinn og landið hlaupi undir bapga og konni í vriur á fó| almenKÍHgseldkúsi þar sem börnum v -rði gefin matur daglega. og fuUo ðnir geti íeagið ódýror en kraftgóðar mátiðir. Auðvitað biandast mér ekki hugur um það, að þetta hefir mikinn kostnað í för roeð sér. En þeir sem kynnu að andmæla þessu, eða telja úr framkvæmdum þess, að mikið er í húfi, þar sem er iif og heilsa fjöida barna — mætti gjarna scgja frámtið þjóð- arinnar. Að svo komnu verður ekki um þetta fjolyrt, aðeins bent á það,*. að þó heppilegast væri, að bygt væri sérstakt skýii fyrir þetta starf, mætti vafalaust f vetur koiaast af með húsakynni Siátur féiagsins, ef þau fengjust til þessa starfa. Þau hafa áður verið notuð og gefist ágætlega. Hér þarf skjótra framkvæmda við dugnaðar og verður að vænta þess, að bæjarstjórnin taki sem fyrst þetta mái tii athugunar og láti ekki þar við sitja heldur komi á fót þessari stofnur fyrir jói. Kv&sir. Gufikijnr Ujörleifsson. Einn kunningi minn drap á það við mig i Kaupmannahöfn, núna þegar eg kom frá Rússlandi, að hann hefði heyjt það, að Guðieif- ur Hjörieifsson væri látinn. En ffiér fanst fregnin svo ótrúleg, að mér datt ekki einu sinni f hug, að spyrjast fyrir um hvort fieiri hefðu heyrt, og eg gleymdi henni stfax. Það kom þ»í algeriega flátt upp á mig, þegar eg eftir að eg var kcuúna hingað heim, og spurði eftir hvar Guðidfur væri, fekk isvarað, að hann væri dáinn. Eg hika ekki'við i.ð segja, að Guðieifur hafi verið hinn tnerkasti maður, sökum hinna éinkeániiegu og miklu gáfna er hann var gædd- ur, og eigi að sfður hvað skap snerti, þvf hahn hafði þá lund, sem skapar fon’ngjann. Hana var kátur og gamaaaamur í Orðum, cn þó afar þungur og fastur íydr og eg hygg, að hann hafi aldrei gleymt hinúm minsta órétti er honum var sýudur Hins vegar mun hann hafa vefið jafn ógleym- inn á hvern þann greiða ér hon- um var gerður. Eg held eg hafi engann maun heyrt sem að eðlisfari var naeirt ræðumaður en Guðieifur. Eg hef’ engan heyrt hnittari f orðum. En hann vasdist aldrei á að tala á almehnum fundum; hann naut sfn ekki f þau örfáu skifti en hanst fékst til þess að taia á slikum fundura. Alrnenningur kyntiit honum þvf ekki nema gegnum starfsemi hans f alþýðufélags- skapnum. Þégar litið er á menn eins og Guðleif Hjörieifsson, sést bezt hve afskaplega eru miaskift kjör mann- anna, og hve afskaplega er órétt- iátt það þjóðféiagsfyrirkomulag er við búum við. Framúrskarandi dugnaðar og gáfumenn eiga oft og tfðum lftínn kost á að vcita sér mentun, en á sama tíma er árum saman verið að reyna að troða f meðalgáfaða efnamanna- syni. Enginn vafi er á þvf að Guðleifur Hjörleifsson hefði orðið þjóðkunnur maður, þó Iffdagar hans yrðu ekki iangir, hefði hann verið settur tii menta. En það eru peningarnir, en ekki atgjövfið sem ræður mestu um sifkt, og svoleiðis mun það framvegis, þar alþýðan hefir sigrað og jafnaðar- stefnan er komin á. Ólafisr Friðriksscn. Foriagjar Alendinga náðaðir. Eins og menn munu reka minni til, voru tveir Álcndingar teknir fascir, kærðir um iandráð í upp- hafi Aiandseyja deilunnar. — Síðar voru þessir menn, er heita Björk- msnn og Lundholm, ritstjóri, dæmáir af hæstarétti fyrir undir- búaing iradir iandsáð. Nýlega hefir foraeti Finaiands náðað báða þessa mesra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.