Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1997, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 5. MAÍ 1997 íþróttir EfÆ ENGIAHÐ ---------- Úrvalsdeild: Arsenal-Newcastle...........0-1 Elliott (44.) Chelsea-Leeds ...............0-0 Coventry-Derby...............1-2 0-1 Rowett (49.), 1-1 McAllister (59.), 1-2 Sturridge (67.) Leicester-Manch. Utd.........2-2 1- 0 Walsh (16.), 2-0 Marshall (20.), 2-1 Solskjær (45.), 2-2 Solskjær (51.) Liverpool-Tottenham.........2-1 0-1 Anderton (5.), 1-1 Collymore (15.), 2- 1 Berger (43.) Middlesbrough-Aston Villa .. 3-2 1-0 Ravanelli (20.), 2-0 Beck (34.), 2-1 Ehiogu (58.), 2-2 Milosevic (77.), 3-2 Ravanelli (90.) Nottingham F.-Wimbledon ... 1-1 0-1 Leonhardsen (16.), 1-1 Roy (58.) Southampton-Blackbum .... 2-0 1-0 Slater (22.), 2-0 Le Tissier (74.) Sunderland-Everton ........3-0 1-0 Stewart (36.), 2-0 Waddle (57.), 3-0 Johnston (68.) West Ham-Sheff. Wed........5-1 1-0 Kitson (5.), 2-0 Kitson (13.), 3-0 Hartson (30.), 4-0 Hartson (67.), 4-1 Carbone (82.), 5-1 Kitson (89.) Man. Utd 35 20 10 5 71-41 70 Liverpool 36 19 10 7 60-34 67 Arsenal 37 18 11 8 59-31 65 Newcastle 35 18 9 8 68-40 63 Aston Villa 37 16 10 11 46-34 58 Chelsea 37 15 11 11 56-54 56 Sheff. Wed. 36 14 14 8 49-49 56 Wimbledon 36 13 11 12 46-45 50 Tottenham 37 13 7 17 43-49 46 Derby 37 11 13 13 44-55 46 Leeds 37 11 12 14 27-37 45 Everton 37 10 12 15 43-55 42 Blackbum 36 9 14 13 40-39 41 Southampt. 37 10 11 16 50-55 41 West Ham 36 10 11 15 3946 41 Leicester 36 10 11 15 41-52 41 Sunderland 37 10 10 17 35-52 40 Coventry 37 8 14 15 36-53 38 Middlesbro 35 10 9 16 47-56 36 Nott. For. 37 6 16 15 31-54 34 1. deild: Bradford City-QPR ...........3-0 Charlton-Sheffield United ...0-0 Crystal Palace-Port Vale.....1-1 Grimsby-Southend.............4-0 Huddersfield-Swindon.........0-0 Ipswich-Birmingham...........1-1 Manchester City-Reading .....3-2 Oldham-Norwich...............3-0 Oxford-Bamsley ..............5-1 Stoke-WBA ...................2-1 Tranmere-Bolton..............2-2 Wolves-Portsmouth............0-1 Bolton 46 28 14 4 100-53 98 Bamsley 46 22 14 10 76-55 80 Wolves 46 22 10 14 68-51 76 Ipswich 46 20 14 12 68-50 74 Sheff. Utd 46 20 13 13 75-52 73 Cr. Palace 46 19 14 13 78-48 71 Portsmouth 46 20 8 18 59-53 68 Port Vale 46 17 16 13 58-55 67 QPR 46 18 12 16 64-60 66 Birmingham 46 17 15 14 52-48 66 Tranmere 46 17 14 15 63-56 65 Stoke 46 18 10 18 51-57 64 Norwich 46 17 12 17 63-68 63 Man. City 46 17 10 19 59-60 61 Charlton 46 16 11 19 52-66 59 WBA 46 14 15 17 68-72 57 Oxford 46 16 9 21 64-68 57 Reading 46 15 12 19 58-67 57 Swindon 46 15 9 22 52-71 54 Huddersf. 46 13 15 18 48-61 54 Bradford 46 12 12 22 47-72 48 Grimsby 46 11 13 22 60-81 46 Oldham 46 10 13 23 51-66 43 Southend 46 8 15 23 42-86 39 Bolton og Bamsley leika í úrvals- deildinni næsta vetur. Wolves, Ips- wich, Sheffield United og Crystal Pal- ace spila um eitt sæti i viöbót. Grimsby, Oldham og Southend féllu í 2. deild. Bury og Stockport leika í 1. deild næsta vetur. Luton, Brentford, Bris- tol City og Crewe leika um eitt sæti í viðbót. Peterborough, Shrewsbury, Roth- erham og Notts County féllu í 3. deild. Wigan, Fulham og Carlisle unnu sér sæti i 2. deild. Northampton, Swansea, Chester og Cardiff leika um eitt sæti í viöbót. Hereford missti sæti sitt í 3. deild og Macclesfield kemur í staöinn. DV Baráttan um enska meistaratitilinn: „Mjög ánægður með jafnteflið" - Manchester United feti frá íjóröa sigrinum á fimm árum Þrátt fyrir jaflitefli, 2-2, við Leicester á laugar- daginn blasir enski meistaratitillinn við Manch- ester United í fjórða skiptið á fimm árum. United fær Middlesbrough í heimsókn um há- degið í dag og með sigri í þeim leik yrði titillinn nánast í höfn. Liverpool gæti reyndar enn náð meisturunum að stigum. Arsenal féll endanlega úr baráttunni á laugar- dag með 0-1 ósigri gegn Newcastle, sem þrátt fyr- ir allt á veika von. Liverpool vann Tottenham, 2-1, og getur enn skákað United þó möguleikam- ir á því séu litlir. Auk leiksins við Boro á Manchester United eft- ir heimaleiki við Newcastle og West Ham. Það er því fyrst og ffemst fram undan barátta á milli Liverpool, Arsenal og Newcastle um ann- að sætið í deildinni. Það gefur nú í fyrsta skipti þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta vetur þannig að eftir miklu er að slægjast. Solskjær og Schmeichel björguðu United Óvænt úrslit virtust vera uppi á teningnum á Filbert Street í Leicester þegar heimaliðið komst í 2-0 eftir 20 mínútna leik. Ole Gunnar Solskjær jafnaði fyrir United með tveimur mörkum sitt hvorum megin við leikhlé. í síðari hálfleiknum var það síðan Peter Schmeichel sem tryggði United stigið með stórkostlegri markvörslu en hann varði þrívegis frá sóknarmönnum Leicester Sammy Mcllroy, fyrrum leikmað- ur Manchester United og norður- írska landsliðsins, leiddi lið sitt, Macclesfield, upp í ensku deilda- keppnina um helgina. Helsti marka- skorari liðsins er Peter Davenport, fyrrum leikmaður Nottingham Forest og Manchester United. Leikir topp- og botnliða: Man. Utd: Middlesbro (h), Newcastle (h), West Ham (h). Liverpool: Wimbledon (ú), Sheff. Wed. (ú). Arsenal: Derby (ú). Newcastle: West Ham (ú), Man. Utd (ú), Nottingham Forest (h). Everton: Chelsea (h). Blackbum: Middlesbro (h), Leicester (h). Southampton: Aston Villa (ú). West Ham: Newcastle (h), Man. Utd (ú). Leicester: Sheff. Wed. (h), Blackbum (ú). Sunderland: Wimbledon (ú). Coventry: Tottenham (ú). Middlesbro: Man. Utd (ú), Blackbum (ú) Leeds (ú). Ole Gunnar Sol- skjær fagnar siö- ara marki sínu og Manchester United gegn Leicester á laugardaginn. Símamynd Reuter ENGLAND Tore Andre Flo, norski sóknar- maðurinn hjá Brann, er búinn að semja við Chelsea. Hann fer til enska liðsins þegar samningur hans við Brann rennur út í október og Chelsea þarf þá ekkert að greiða fyrir hann. Hins vegar er reiknað með að Chel- sea borgi Brann einhverja upphæð fyrir að fá Flo fyrr til æfinga. Arsenal bætti fyrir helgina einum frönskum leikmanni i viöbót I sinn hóp. Hann heitir Cyril Rool og kemur frá Auxerre. Arsenal fær annan leik- menn frá Auxerre, alsírska landsliðs- manninn Moussa Saib. Gífurleg fallbarátta í ensku úrvalsdeildinni: á snilldarlegan hátt. „Ég er mjög ánægður með jafn- teflið. Landsleikimir í vikunni vom mínum leikmönnum erfiðir. Núna væri gaman að tryggja sér titilinn frammi fyrir stuðnings- mönnum okkar á Old Trafford," sagði Alex Ferguson, fram- kvæmdastjóri Manchester Un- ited. ur en hann bætir upp aðra leiki þar sem við hefð- nm átt mpirn QkilirS “ Evans ekki búinn að gefast upp Tottenham komst óvænt yflr gegn Liverpool á Anfield þegar Darren Anderton skoraði. Stan Collymore og Patrik Berger svöraðu fyrir Liverpool í fyrri hálfleiknum og fátt markvert gerðist eftir það. Roy Evans, framkvæmdastjóri Liver- pool, hvatti sína menn eftir leikinn til að halda baráttunni áfram. Möguleikinn á meistaratitlinum væri enn fyrir hendi. -VS Allir frestaðir leikir era spilaðir í vikunni og lokaumferðin fer síðan fram á sunnu- daginn kemur. Newcastle öruggt með Evrópusæti Robbie Elliott skoraði sigurmark Newcastle gegn Arsenal á High- bury. „Við erum allavega öraggir með Evrópusæti og það er góð uppskera eftir ágæta frammi- stöðu í deildinni í síðustu leikjum. Kannski getum við enn bætt um betur. Þetta var kannski ekki sanngjam sig- fram- kvæmdastjóri Newcastle. „Við náum ekki öðra sætinu úr þessu og það era mikil vonbrigði. Við vor- um óheppnir í þessum leik en þetta var ekki fyrsta tapið á heima- velli og sýnir að við eigum í vandræð- um gegn sterkum liðum í heimaleikj- unum,“ sagði Arsene Wenger, fram- kvæmdastjóri Arsenal. Forest er fallið og 8 lið eru enn í hættu - staöa Coventry er þó orðin sýnu verst Fallbaráttan í ensku úrvalsdeild- inni er orðin ótrúlega spennandi. Nottingham Forest féll reyndar á laugardag en átta önnur lið era í mikilli hættu. Það era Middlesbrough, Coven- try, Sunderland, Leicester, West Ham, Southampton, Blackburn og Everton. Coventry stendur verst að vígi eftir ósigur gegn Derby á heima- velli, 1-2. Liðið verður að vinna Tottenham á útivelli á laugardag til að eiga möguleika á að halda sæti sínu. Coventry hafði ekki heppnina með sér og átti tvö stangarskot. Þrjátíu ára dvöl liðsins í efstu deild- inni er nú í meiri hættu en oftast áður og þá er mikið sagt. Sigurmark Ravanellis 10 sekúndum fyrir leikslok Middlesbrough er líka með slæma stöðu en vann mikilvægan sigur á Aston Villa, 3-2. Fabrizio Ravanelli skoraði sigurmarkið úr vítaspymu 10 sekúndum fyrir leiks- lok. Boro þarf nauðsynlega á stigi eða stigum að halda gegn Manchest- er United á Old Trafford í dag. Sunderland rétti stöðu sína vera- lega með 3-0 sigri á Everton en lið- ið hefði verið illa statt með ósigri. Everton er enn ekki sloppið. Þetta var kveðjuleikur Sunderland á hin- um fræga Roker Park leikvangi. West Ham hefur oft verið í vand- ræðum með að skora í vetur en lék Wednesday grátt, 5-1. Nýju sóknar- mennimir gerðu öll mörkin, Paul Kitson þijú og John Hartson tvö. Southampton vann dýrmætan sig- ur á Blackbum, 2-0. Matthew Le Tissier kom inn á sem varamaður og innsiglaði sigurinn sjö mínútum síðar. Nottingham Forest varð að vinna Wimbledon til að eiga möguleika en jöfliunarmark frá Brian Roy, 1-1, var ekki nóg. „Það er hrikaleg til- finning að falla en það er hægt að koma tvíefldur til baka,“ sagði Dave Bassett, framkvæmdastjóri Forest, sem kom Stuart Pearce til aðstoðar á lokasprettinum og tekur væntan- lega við liðinu í sumar. -VS Pavel Srnicek lék sinn fyrsta deildaleik með Newcastle síðan í des- ember og varði mark liðsins gegn Arsenal með miklum tilþrifum. Ben Roberts lék meiddur I marki Middlesbrough gegn Aston VUla. Hin- ir þrír markverðir liðsins eru frá vegna meiösla og lengi vel stóð til að vamarmaðurinn Neil Cox yrði í markinu hjá Boro. Derby County ákvað um helgina að endumýja ekki samninginn við gamla brýnið Paul McGrath. „Ég hefði vfljað spila eitt ár tO viðbótar með félaginu en ég verð ævinlega þakklátur fyrir að hafa fengið tæki- færi tO að spOa með Derby,“ sagði hinn 38 ára gamli McGrath þegar nið- urstaðan lá fyrir. Sheffield Wednesday tryggði sér um helgina franska landsliðsmann- inn Patrick Blondeau fyrir næsta tímabO. Blondeau leikur með meist- umm Mónakó og er 29 ára vamar- maður. Derby County hefur boðið Món- akó tæpar 400 milijónir króna í franska landsliðsmanninn Emmanuel Petit, sem er 26 ára gamaU vamar- maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.