Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 5. MAÍ 1997 27 íþróttir_______________________________________________ Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik: Miami áfram iiAiía Inter Mllano-Vicenza.........0-1 1-0 Iannuzzi (22.) Atalanta-Parma...............1-2 1-0 Lentini (36.) - 1-1 Crespo (45.), 1-2 Chiesa (66.). Juventus-Sampdoria...........0-0 Perugia-Fiorentina ..........1-1 1-0 Pizzi (87.), 1-1 Robbiati (89.). Piacenza-Bologna ............1-1 1-0 Di Francesco (16.), 1-1 Andersson (86.) Reggiana-Cagliari ...........0-3 0-1 Muzzi (1.), 0-2 Tovalieri (14.), 0-3 O’Neil (35.) Roma-Lazio...................1-1 1-0 Balbo (35.), 1-1 Protti (90.) Udinese-AC Milan.............1-1 1-0 Bierhoff (15.), 1-1 Maldini (71.) Verona-Napoli................2-0 1-0 Maniero (46.), 2-0 De Vitis (89.) Juventus 29 15 11 3 41-19 56 Parma 29 15 7 7 33-23 52 Inter 29 12 12 5 40-28 48 Sampdoria 29 12 9 8 49-39 45 Lazio 29 12 8 9 39-29 44 Bologna 29 12 8 9 44-36 44 Vicenza 29 11 9 9 40-32 42 Udinese 29 11 9 9 40-35 42 Fiorentina 29 9 13 7 37-31 40 Atalanta 29 10 9 10 38-37 39 AC Milan 29 10 8 11 37-38 38 Roma 29 9 10 10 41-40 37 Napoli 29 7 13 9 30-37 34 Cagliari 29 7 9 13 3546 30 Piacenza 29 5 15 9 22-34 30 Peragia 29 7 7 15 35-54 28 Verona 29 6 8 15 35-52 26 Reggiana 29 2 13 14 25-51 19 - vann Atalanta en Juventus gerði jafntefli á heimavelli Það er fullsnemmt fyrir leikmenn Juventus að fara að fagna ítalska meistaratitlinum. Þeir standa vissu- lega vel að vígi en eftir jafhtefli þeirra við Sampdoria á heimavelli í gær, 0-0, og góðan útisigur Parma á Atalanta í Bergamo, 1-2, getur liðið frá mjólkurborginni enn ógnað Juventus. Staðan var þó ekki góð hjá Parma eftir að Gigi Lentini kom Atalanta yfir með mjög umdeildu marki. Dómarinn dæmdi mark enda þótt aðstoðardómarinn hefði gefið til kynna að um rangstöðu væri að ræða. Hernan Crespo jafnaöi fyrir Parma í lok fyrri hálfleiks og Enrico Chiesa skoraði sigurmarkið um miðjan síðari hálfleik. Juventus mátti þakka fyrir jafn- teflið gegn hinu skemmtilega sókn- arliði Sampdoria. Það var fyrst og fremst markvörðurinn Angelo Peruzzi sem kom í veg fyrir að Genúaliðið færi heim með öll þrjú stigin. Rómarslagurinn milli Roma og Lazio endaði á dramatískan hátt. Roma stefndi í sætan sigur eftir að Abel Balbo skoraði í fyrri hálfleikn- um. Á lokasekúndunum tókst Igor Protti að jafna fyrir Lazio og loka- tölur urðu 1-1. Cagliari virðist ætla aö bjarga sér frá falli eina ferðina enn. Staða liðs- ins virtist vonlítil fyrir nokkrum vikum en Sardiníubúamir komust úr fallsæti í gær með stórsigri á Reggiana á útivelli. Vicenza vann óvæntan sigur á Inter i Mílanó og styrkti stöðu sína í baráttunni um Evrópusæti. Þetta var hins vegar síðasta hálmstrá Int- er sem getur hætt að láta sig dreyma um meistaratitilinn. -VS - eftir sigur á Orlando í í gærkvöldi, 91-83 Miami Heat komst í gærkvöld í undanúrslit austurdeildarinnar í fyrsta skipti með þvi að sigra nágranna sína, Orlando Magic, í oddaleik í Miami, 91-83. Mikið taugastríð var í gangi þvi Orlando hafði unnið upp tveggja leikja forskot Miami. Pat Riley, þjálfari Miami, þarf því að takast á við sitt gamla félag, New York Knicks, í undanúrslitunum og fer fyrsti leikurinn fram í Miami aðfaranótt fimmtudagsins. Miami hafði undirtökin nær allan tímann. Orlando gafst þó aldrei upp og var nálægt því að jafna á lokamínútunni. Tim Hardaway gerði út um leikinn með þriggja stiga körfu 15 sekúndum fyri leikslok. Penny Hardaway átti enn einn stórleikinn fyrir Orlando og skoraði 33 stig en það dugði ekki til. Atlanta skellti Detroit Þvert ofan í flestar spár knúði Atlanta fram sigur á Detroit og vann oddaleik liðanna í Atlanta í gærkvöld, 84-79. Detroit virtist lengi hafa leikinn í hendi sér en Atlanta , jafnaði, 77-77, þegar rúm mínúta var eftir og þeir Christian Laettner og Steve Smith tryggðu liðinu sigur á lokakaflanum. Atlanta hafði jafnað metin nokk uð óvænt með sigri I Detroit að- faranótt laugardags, 82-94. Atlanta hefur gengið illa á útivöllum í vet- ur en vann þama mjög sannfær- andi eftir að hafa náð sextán stiga forystu í seinni hálfleiknum. Steve Smith og Mookie Blaylock léku báðir frábærlega með Atlanta, og þeir Dikembe Mutombo og Christ- ian Laettner tóku 12 fráköst hvor. Wingate afgreiddi Phoenix Seattle náði að vinna oddaleik- inn gegn Phoenix í fyrrinótt, 116-92, og mætir Houston í undan- úrslitum vesturdeildar. Miklar sveiflur voru í leikjum liðanna og Phoenix var með undirtökin, 2-1, eftir þrjá leiki. Það var David Wingate sem gerði útslagið fyrir Seattle en hann skoraði grimmt í síðasta leikhluta þegar lið hans stakk af. „Við erum sterkari andlega eftir þessa leiki. Lið- ið hefði hæglega getað brotnað en stóðst raunina. Varamenn Phoenix voru búnir að fara illa með okk- ur en nú svöruðum við í sömu mynt,“ sagði George Karl, þjálfari Seattle. „Seattle lék frábæran vamarleik og við komumst ekki nálægt körfúnni langtímum saman,“ sagði Danny Ainge, þjálfari Phoenix. Shaq nýtti vítin og Lakers áfram Los Angeles Lakers tryggði sér sæti í undanúrslitum vesturdeildarinnar með góðum útisigri í Portland aðfaranótt laugardags, 91-95. Portland átti mögu- leika á að jafna metin í 2-2 á heimavelli Ji| en réð ekki við fyrrum leikmann sinn, || Jerome Kersey, á lokasprettinum. ! Reyndar benti lengi vel allt til þess J að Portland ynni öðru sinni því liðið J var yfir nánast allan leikinn, allt þar til J Lakers skoraði níu stig í röð í fjórða leik- jt hluta. Shaquille O’Neal var að vanda í f stóru hlutverki hjá Lakers og var með óvenju góða nýtingu á vítaskotunum. Shaq hitti úr níu skotum af ellefu þrátt fyrir stanslaust áreiti áhorfenda sem hristu 10 þúsund „Shaq-bjöllur“ í hvert skipti sem hann fór á vítalínuna. „Það ætti að reka þann sem dreifði bjöll- unum. En ég einbeitti mér mjög vel að víta- skotunum í kvöld og það var frábært að hitta svona vel á lokakaflanum,“ sagði Shaq. Lakers mætir Utah og fyrsti leikur lið- anna hófst á heimavelli Utah í Salt Lake City undir miðnættið í gærkvöld. -VS Tröllið frá Litháen, Arvidas Sabonis, reynir aö skora fram hjá öörum í sama stærðarflokki, Lakers-risanum Shaquille O’Neal. Shaq og félagar fögnuðu sigri á Sabonis og félögum í Portland, 3-1, og mættu Utah í fyrsta leik undanúrslitanna í nótt. Símamynd Reuter Italska knattspyrnan: Parma getur enn ógnað Juventus Hnefaleikar: „Prinsinn" engum líkur Bretinn Prince Naseem Hamed varð heimsmeistari í fjaðurvigt hnefaleika í Manchester á Eng- landi sl. laugardagskvöld. „Prins- inn“ hafði stór orð uppi fyrir þenn- an bardaga gegn Billy Hardy en eins og áður stóð hann við þau öU. Prince var ekkert að tvínóna við hlutina heldiu afgreiddi Hardy á 93 sekúndunum. Á þessum stutta tíma sló hann Hardy tvívegis í gólf- ið og að lokura gaf hann hinum 32 ára Breta rothöggið. „Þessi bardagi þróaðist með þeim hætti sem ég átti von á. Þetta var bara létt,“ sagði Prince eftir keppnina en þetta var 26. sigur hans í röð. Síðar á árinu er fyrirhugaður í Bandaríkjunum bardagi á mUli Prince og Wilfredos Vasques frá Perú. -JKS Aöfaranótt laugardags: Portland-LA Lakers........91-95 Sabonis 23, Wallace 21, Rider 16 - Shaq 27, Campbell 27, Jones 15, Van Exel 11. Lakers sigraði, 3-1, og mœtir Utah. Detroit-Atlanta ...........82-94 Hill 28, Dumars 14, Mills 11 - Smith 28, Mutombo 16, Corbin 12, Laettner 11. Staóanjöfn, 2-2. Aðfaranótt sunnudags: Seattle-Phoenix ..........116-92 Schrempf 24, Kemp 21, Payton 19, Win- gate 19 - Person 26, Johnson 20, Kidd 17. Seattle sigraði, 3-2, og mœtir Houston. Úrslit í gærkvöldi: Miami-Orlando..............91-83 Mouming 22, Lenard 19 - P. Hardaway 33, Strong 13. Miami sigraði, 3-2, og mœtirNew York. Atlanta-Detroit ...........84-79 Laettner 23, Mutombo 17, Blaylock 15 - Hill 21, Hunter 17, Dumars 16. Atlanta sigraði, 3-2, og mætir Chicago. Isaac Austin, varamiðherji Miami, fékk um helgina framfaraverðlaunin í NBA-deildinni. Austin lék með Izm- ir í Tyrklandi í fyrra en sneri aftur í NBA í haust og hefur leikið mjög vel, sérstaklega á meðan Alonzo Moum- ing, miðherji Miami, var meiddur. Doug Christie hjá Toronto varð ann- ar í kjörinu og Rasheed WaUace hjá Portland þriðji. Larry Brown, fráfarandi þjálfari Indiana, sagði í gær að hann tæki ör- ugglega ekki viö liði Boston. Hann á i viðræðum við Philadelphia en Rick Pitino, þjálfari Kentucky-háskóla, er hins vegar líklegastur sem nýr þjálf- ari Boston. Phil Jackson, hinn sigursæli þjálf- ari Chicago Bulls, var um helgina orðaður við að taka viö liði Orlando fyrir næsta timabil. FX»' SPÁNN Deportivo-Sevilla..............3-0 Real Madrid-Sporting Gijon .... 3-1 Espanyol-Real Sociedad.........3-0 Atletico Bilbao-Valladolid.....0-0 Hercules-Logrones..............1-0 Real Betis-Compostela..........0-0 Rayo Vallecano-Tenerife........1-2 Oviedo-Real Zaragoza ..........1-0 R. Santander-Atletico Madrid .. 1-1 Celta Vigo-Valencia............1-1 Extremadura-Barcelona . . .. í kvöld Staða efstu liða: R. Madrid 36 24 11 1 77-29 83 Barcelona 35 22 6 7 88-43 72 RealBetÍS 36 20 12 4 74-36 72 Deportivo 36 20 12 4 55-25 72 Atl. Madrid 35 17 9 9 65-51 60 Mónakó meistari Mónakó varð franskur meist- ari í knattspyrnu á laugardags- kvöldið án þess að spila. Paris SG, eina liðið sem gat náð „Furstunum” að stigum, gerði þá jafntefli við Bordeaux. Món- akó fór því í leik sinn við Caen í gærkvöldi sem meistari þó enn sé tveimur umferðum ólokið. Úrslitin I Frakklandi: Paris SG-Bordeaux ...........2-2 Guingamp-Nantes..............0-0 Metz-Bastia...................1-0 Auxerre-Rennes...............4-1 Lyon-Lille....................0-0 Montpeilier-Nancy............1-1 Lens-Marseille................2-0 Le Havre-Nice.................1-0 Cannes-Strasbourg ............2-2 Mónakó-Caen .................2-2 Staða efstu liða: Mónakó 36 21 10 5 64-28 73 Paris SG 36 17 13 6 55-29 64 Nantes 36 15 16 5 57-30 61 Bordeaux 36 15 14 7 55-39 59 Metz 36 16 12 9 39-27 59 Auxerre 36 16 10 10 45-29 58 Strasbourg 36 18 3 15 5(M7 57 Lyon 36 15 11 10 49-48 45 -vs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.