Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 15
¦+ 14 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1997 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1997 35** íþróttir íþróttir Draumalið DV Hér kemur næsti skammtur af draumaliðum sem skráð hafa verið í draumaliðsleik DV. Þátttakendur eru beðnir um að gæta vel að því að þeir skrái rétt númer leikmanns. Það er númerið en ekki nafnið sem slegið er inn í tölvuna þannig að ef rangt númer er skráð er mikil hætta á að rangur leikmaður verði í liðinu. Ólögleg lið eru með of marga leikmenn frá sama félagi (hámark er 3) eða þá að liðið er of dýrt (hámark 2,2 milljónir). Skráið hjá ykkur tilvísunarnúmerin sem liöin ykkar fá. Þessi númer notið þið tU að fylgjast með gengi ykkar þegar leikurinn er hafinn. 00337 UppsalirFC 00398 Mumings- 00466 Pete Utd bandið BK 00338 Gillette vélin 00467 JBB 13 00547 BabeRagna 00339 MarinóH. 00399 Mulnings- 00468 Swindon 00548 Paris Saint 00340 Umf.Andri vélin B Town Germain 00342 Úlfarnir 00400 Sóknar- 00469 Prins 00549 Halifax 00343 Utnf. börnin Kristian dræsurnar Sleipnir 00402 Emma 00470 H. Ósk H. 00550 SindriSM 00344 Hraðfrysti- 00403 Súlanl 00472 Hreppur 00552 Dressmann húsiö í 00404 Terrifying 00473 Greipur 00553 HeiöarskóU Hnífsdal Trucks 00474 Blazer74 00554 Herinn 00345 KRÍAGK 00405 Holiahræður 00475 Compton 00555 íris 00346 Mighty 00406 Pukinn 00476 Bónus- 00556 Mike Ducks 00407 DalgUshFC bændur 00557 LabeUo 00347 Bleiki 00408 Predator 00477 Seifur 00558 12. apríl pardusinn United 00478 Kviðinn 00559 1979 00348 Kyntröllin 00409 Picasso 00479 Hemmi 00560 llleikmenn FC 00420 Lucythe 00480 Slefhund- 00562 SkuU City 00349 Sauðár Dog arnir 00563 UFO krókur 00422 Lömbin 00482 Eldibrandur 00564 Þorgeir 00350 Tindastóll 00423 Stðrskota- 00483 Nökkvi United 00352 Isspiss liðið 00484 Bl 00565 FCKeisar- 00353 Spútnik 00424 Steelers 00485 Óðu innBEÞL 00354 ÍAFan-lld 00425 Mr. HIG hundarnir 00566 DruUu- 00355 Spyrnir 00426 California 00486 MUFCnr.l sokkarnir 00356 Draumalið 00427 Kári 00487 Skiðlaugur 00567 Spaðaáttan Strachans Arsenal 00488 GuUipabbi 00568 Anelka hjá Coven- 00428 Bossa- 00489 Arsenal007 00569 HaUi try City blossi II 00490 Mittlið Beckham 00357 ZeppelinFC 00429 3pútt 00492 ScoobyDoo 00570 Ódýrir 00358 Gemsarnir 00430 New Team 00493 Baunirnar aular 00359 KjartanFC HAG 00494 Giæpamenn- 00572 InterMUan 00360 Dream 00432 A Few irnir 00573 Bogiblauti Team Good Men 00495 Goðin 00574 Hybrid 00362 Forwards 00433 Fúsi 00496 Pinnar manden Athletic Valsari 00497 Macca 00575 Bláhornið 00363 Framherjar 00434 Brown Ale 00498 Kasmír 00576 Tattinger 00364 Beygðu þig FC 00499 FCStruer 00577 DagurA eftir brauð- 00435 Góðirí 00500 Seven 00578 TheFani- skorpum dönsku 00502 Stórsjór mationland 00365 H.pabbinn 00436 TY-444/ 00503 The Saints 00579 Sioux City 00366 Sportleigan Nonnarnir 00504 GinaG. 00580 Hótel 00367 Þeir hand- 00437 Stýrimenn 00505 Snuddurnar Framtið leggsbrotnu áDalvík 00506 Elouise 00582 Islenski 00368 Lazarus 00438 Gleðimenn- 00507 MSA'86 lýðveldis- 00369 2604 irnir 00508 Kotra armurinn 00370 Grímsi(?) 00439 ThePamFan 00509 Bóndinn United 00440 FeykirFC 00520 Preston Leiörétt nöl'n: 00372 Algjörir 00442 Leiitur3 00522 J.McAteer4 00304 Fótboltafé- sviöa- 00443 HvötUtd 00523 DonnaDrag lag hausar 00444 Stormsveitin 00524 Lengjubani Reykjav. 00373 Leikandi 00445 Hómer 00525 Berrass- 00305 Srjörnulið gott tekinn í aðir bossar KR 00374 FíkUlinn guðatölu 00526 Esso FC 00375 Skúrkarnir 00446 The West 00527 Sláininn Ólögleg lið: 00376 Hammers Side 00528 Slip Þrumurnar GJD 00377 Heppnin Warriors 00529 FlossUnited Pampers 00378 Hlíðar 00447 Unnited 00530 Celtic Bolta álfarnir 00379 Yorke 00448 Númiferi 00532 CelticII FOG 00380 Sókrates fótbolta 00533 FCKusa Dixy 00382 Turknr.182 00449 Ihgimundur 00534 Mr. Pitt Suffragettes 00383 Zolapower Magic 00535 Þreyttur Anelka 10 00384 LFCnr.278 00450 Newcastle Þrymari Haukadalur 00385 Aristóteles HR 00536 Hoffmanns- Eiki Frissa FC 00386 Sidwiz 00452 FCStone dropa- QPR Bansi Roses teljari Ármann Reyniss. 00387 Jónasfram- 00453 CliffUnited 00537 Þumbaldi kvæmda- 00454 Jóakim 00538 Kringlu Ólæsileg liö: stjóri Aðalönd knapar Arnar PáU 557- 00388 EUiglöp 00455 Kópal 00539 Flækju- 3153 00389 Barnaskot 00456 Nesjamenn fóturl B4 00390 Huginn 00457 DIsaBabe 00540 Flækju- Sigfús Skúlason netamaður 00458 Sportmenn fóturH Sigurbjörn Dag- 00392 Dalvíkur- 00459 SlyStaU- 00542 Útlendinga -bjartsson eyjar Utd one Umf. hersveitin Hjálmur 00393 Captain 00460 Leðurblöku KFH Hjálmsson Fantastic merinirnir 00543 Hverjum Korpa nr.6 00462 Tappa- geturðu 00394 Draumur togari FC treyst? Ónógar 00395 Múrinn 00463 HSS'76 00544 Freezer upplýsingar: 00396 Barkley 00464 KynkaltUtd 00545 Tappavik Manchester 00397 SirCharles 00465 Live 00546 Klaka- United Sigurdur og Rúnar skorudu Tvö íslendingalið, Elfsborg og Örgryte, komust í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Elfsborg vann Motala, 2-0, og var Kristján Jónsson besti leik- maður Elfsborgar. Örgryte vann stórsigur á Kal- mar AIK á útivelli, 1-6. Rúnar Kristinsson skoraði þriðja markið. Sigurður Jónsson gerði mark Örebro sem tapaði óvænt fyrir 1. deildarliði Gevle, 2-1. Gevle sló út Gautaborg í síðustu umferð. Pétur Marteinsson var besti maður Hammarby sem tapaði fyr- ir nágrönnum sínum í AK, 0-2. í undanúrslitum leikur Elfs- borg við Gevle og Örgryte við AIK. -EH/VS Rangers jafnaði skoskametið Glasgow Rangers tryggði sér í fyrrakvóld skoska meistaratitil- inn í knattspyrnu níunda árið í röð. Þar meö jafnaði félagið met erkióvinanna í Celtic sem vann 9 sinnum í röð, frá 1966 til 1974. Rangers vann Dundee United, 0-1, með marki frá Brian Laudr- up, en liðinu dugði jafntefli. Celt- ic gerði á meðan 0-0 jafntefii heima við Kilmarnock. -VS Schalke sigraði Inter MUano, 1-0, í fyrri úrsUtaleik UEFA-bíkarsins í knattspymu sem fram fór í Þýska- landi i fyrrakvöld. Marc Wilmots skoraöi sigurmarkið á glæsUegan hátt þegar 20 minútur voru eftir. Úkraína, efsta liðið í 9. riðli Evrðpu í undankeppni HMl knattspyrnu, missti af dýrmætum stigum á heima- veUi í fyrrakvöld. Okraina gerði þá jafntefli við Armeníu, 1-1,1 Kiev. PSV Eindhoven endurheimti topp- sætíð í hoUensku úrvalsdeUdinni í knattspyrnu í fyrrakvöld með 1-3 sigri á Spörtu i Rotterdam. Ajax gerði jafhtefli i Groningen, 1-1. Roda vann Heerenveen í úrslitum bikarsins i gær, 4-2. Napoli vann Vicenza, 1-0,1 fyrri úr- slitaleik ítölsku bikarkeppninnar í gærkvöld. FC Köbenhavn vann Ikast, 2-1, i úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar i gær. Brann er áfram efst í norsku úrvals- deUdinni eftír 2-0 útisigur á Molde í gær. Águst Gylfason lék síðustu 20 minúturnar með Brann en Birkir Kristinsson var enn fjarverandi vegna meiðsla. Pat Riley hjá Miami var í gær út- nemdur þjálfari ársins i NBA-deUd- inni í körfubolta. Rick Pitino var í gær ráðinn þjálf- ari bandaríska körfuboltaliðsins Boston Celtics. Chicago Bulls var í gær sektað um 1,8 miUjðnir króna fyrir að mæta ekki meö leikmenn á blaðamanna- fand eftir leik liðsins við Atlanta í úrsUtakeppni NBA á þriðjudags- kvöld. -VS Reykjavíkurmótið 1997 Úrslitaleíkur A deild Valbjarnarvöllur LAUGARDAL FRAM r^> KR Sunnudaginn 11. maí kl. 19. Liðsstyrkur til Njarðvíkinga í körfuknattleiknum: Teitur samdi við Njarðvík - Grindavík, KR og Tindastóll misstu af honum Teitur Örlygsson tók erfiöa ákvöröun í gær og gekk á ný til lios viö Njarövíkinga. Hér er hann í gær meö gömlu Njar&víkurtreyjuna ásamt eiginkonu sinni, Helgu Lfsu Einarsdóttur og dótturinni, Ernu Lind. DV-mynd ÆMK Teitur Örlygsson, körfu- knattleiksmaður, hefur gert eins árs samning við Njarðvík og leikur með liðinu á næsta leiktíma- bili. „Þetta var erfið ákvörð- un og ég get ekki neitað því að það var freistandi að breyta til. Það var ekk- ert sjálfgefið að ég færi í Njarðvík eftir dvölina í Grikklandi hjá Larissa. Það voru nokkur félög sem vildu semja við mig en Njarðvík varð fyrir val- inu hjá mér þegar ég hafði gert upp hug minn. Það var alveg inni í myndinni að breyta til og fara til annars félags. Það var mjög freistandi en gamla góða Njarðvik varð ofan á," sagði Teitur Örlygsson í samtali við DV í gær. Teitur er án efa einn besti körfuknattleiksmað- ur landsins og kemur til með að styrkja lið Njarð- víkinga verulega á næstu leiktíð. Þrjú félög sátu eftir meö sárt ennið Það voru fjögur lið í úr- valsdeildinni sem höfðu mikinn áhuga á að fá Teit til liðs við sig. Lengi vel var harm með tilboð í höndunum frá Njarðvík, KR og Grinda- vík. í gær var síðan haft samband við hann frá Tindastóli frá Sauðár- króki. „Það sem réði úrslitum hjá mér í lokin var mjög örugg og góð vinna. Ég er mjög ánægður með að þessu skuli lokið og ákvörðun liggi fyrir. Njarðvíkingum gekk ekki nógu vel á síðasta tímabili og það verður mjög gaman að fá tækifæri til að rífa þetta upirhér í Njarðvík. Ég stóð^ frammi fyrir nokkurri ögrun og það verður gaman að takast á við verkefhi framtíðarinn- ar með Njarðvíkingum. Mér líst vel á næsta tímabil og er ánægður með nýja þjálfarann, Frið- rik Inga Rúnarsson," sagði Teitur. „Þaö vill enginn semja lengur viö gamlan karl" „Það er ekki öruggt að ég ljúki mínum ferli hjá Njarðvík. Ég samdi aðeins til eins árs. Það vill eng- inn semja lengur í dag við gamlan karl," sagði Teitur ennfremur og glotti. -ÆMK/-SK Úrslitakeppni NBA í nótt og fyrrinótt: Chicago tapaði - á heimavelli og sömuleiðis Utah Frekar óvænt úrsht urðu í úrshtakeppni NBA í nótt Meistararnir í Chicago Bulls töpuðu á heimavelli fyrir Atlanta og staðan í einvígi hðanna er því jöfh, 1-1, og LA Lakers minnkaði muninn i 2-1 gegn Utah með góðum únsigri. „Við verðum að líta í spegil og koma til baka með því að spila miklu betur það sem eftír er í úrsUtakeppninni," sagði Michael Jordan eftír ósigurinn í 'nótt Mookie Blaylock var í miklu stuði í liði Atlanta og skoraði átta Stja stiga körfur. Úrslitin í nótt: Chicago-Atlanta...............95-103 Jordan 27, Pippen, Harper 15, Kukoc 15 - Smith 27, Blaylock 26, Mutombo 19. Utah-LA Lakers...............84-104 Hornacek 26, Malone 15, Anderson 7 - Bryant 19, Van Exel 14, Campbell 14, O'Neal 11. Úrslitin í fyrrinótt: Miami-New York...............79-88 Hardaway 21, Mourning 20, Mashburn 14 - Houston 27, Ewing 24, Johnson 14, Oakley 11. Houston-Seattle ..............101-106 Drexler 25, Barkley 21, Olajuwon 19, Willis 12 - Kemp 22, Hawkins 21, Perkins 18, Payton 17. Seattle vann góðan útisigur í öðrum leiknum gegn Houston og jafnaði metin, 1-1. Seattle náði mest 21 stigs forystu en litlu munaði að Houston ynni hana upp. New York vann líka góðan útisigur, gegn Miami, í fyrsta leik liðanna. Þar réðu villuvandræði heimamanna úrslit- um. -GH/VS Bjarki Sigur&sson skrifa&i í gær undir samning vi& norska liöiö Drammnen og leikur væntanlega í Noregi næstu þrjú árin. DV-mynd S Bjarki samdi við Drammen - til þriggja ára. „Erfitt að yfirgefa Aftureldingu," sagði Bjarki við DV í gær „Ég á bara eftir að senda samninginn út. Þetta er frá- gengið og ég mun leika með Drammen næstu þrjú árin. Ég er mjög ánægður með að þessu skuli lokið og nú getur maður einbeitt sér að hehns- meistarakeppninni í Japan á fullu," sagði Bjarki Sigurðs- son, landsliðsmaður í hand- knattleik, í samtali við DV í gær. Bjarki hefur undanfarna daga legið undir feldi og hug- að að framtíðinni. Um tíma var inni í myndinni að þjálfa Aftureldingu. Af því varð ekki þrátt fyrir yfirlýsingar eins forráðamanna liðsins þess efnis. Eftir stóð val hjá Bjarka á milli þess að leika með Aftureldingu eða norska félaginu Drammen sem Gunn- ar Gunnarsson þjálfar. Og í gær lá ákvörðunin fyrir. „Þetta var auðvitað erfitt. Árin mín tvö hjá Aftureld- ingu voru frábær tími sem ég hefði ekki viljað missa af," sagði Bjarki Sigurðsson. Mikil eftirsjá er í Bjarka. Ekki bara fyrir Aftureldingu heldur handknattleiksunn- endur alla. Bjarki er einn allra skemmtilegasti hand- knattleiksmaður sem við eig- um og hans verður sárt sakn- að. Fengur Norðmanna er því að sama skapi mikill. „Samningurinn er góður og ég kvarta ekki. Auðvitað er þetta svolítið annað mál en ég hef staðið frammi fyrir hér heima. Nú get ég einbeitt mér nánast alfarið að handboltan- um og verið mun meira með fjölskyldunni en áður. Ég kem til með að vinna eitthvað örlítið með handboltanum en fjölskyldan og handboltinn verða þó í öndvegi," sagði Bjarki við DV í gær og bætti við: „Nú fæ ég tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn. Tilbreytingin verður líka vel þegin. Það má ef til vill segja að þetta hafi verið mitt síð- asta tækifæri til að leika handbolta erlendis. Ég tel að meiðsli mín undanfarin ár hafi gert það öðru fremur að verkum að ég hafi ekki farið fyrr út" Samningur Bjarka við Drammen er uppsegjanlegur af Bjarka hálfu eftir hvert ár en Drammen getur ekki sagt honum upp. -SK Duranona til Eisenach? Róbert Julian Duranona, landsliðsmaður úrKA, fór til Þýskalands í gær til viðræðna við Eisenach, sem á dögunum vann sér sæti í 1. deild. Þjóðverjarnir hafa fylgst með Dura- nona að undanförnu og hafa boðið honum samning. -VS Middlesbrough náði stigi - Fjögur lið berjast fyrir lífi sínu í lokaumferðinni á sunnudag Fallbaráttan í ensku úrvals- deildinni skýrðist aðeins í gærkvöld þegar Blackburn og Middlesbro gerðu jafntefli, 0-0. Úrslitin þýða að Blackburn, West Ham og Everton eru sloppin en Southampton, Sunderland, Middlesbrough og Coventry berjast fyrir lífi sínu í lokaumferðinni. Tvö þeirra falla með Forest Manchester United og New- castle gerðu einnig 0-0 jafn- tefli og Newcastle komst með því í þriðja sætið. Leicester slapp úr fallhættu í fyrrakvöld með því að sigra Wednesday, 1-0. Matthew Ell- iot skoraði sigurmarkið 4 mínútum fyrir leikslok. -VS Helgi lagði upp þrjú mörk Helgi Kolviðsson lék mjög vel og átti þátt í þremur mörkum þegar lið hans, Austria Lust- enau, vann Flavia Solva, 0-4, á útivelli í austurrísku 2. deildinni í knattspyrnu. Lustenau náði þriggja stiga forystu í deildinni með sigrinum þvi keppinautur- inn, Steyr, tapaði óvænt fyrir Kufstein, 2-1. Þegar sex umferð- um er ólokið er Lustenau með 54 stig, Steyr 51 og Gerasdorf 46 stig. -VS Dregið í bikr arkeppninni Dregið hefur verið til fyrstu tveggja umferða bikarkeppni KSÍ, sem nú ber nafn Coca-Cola. Sigurliðin í 2. umferð komast í 32-liða úrslitin ásamt sextán efstu liðum síðasta íslandsmóts. Drátturinn er þannig: 1. umferö: KR23-ÍH Víkingur Ó. - Keflavík 23 Fram23-ÍA23 Valur 23 - Njarövik Neisti D. - Höttur í^jölnir - Smastund Neisti H. - KS HK-Bruni Leiknir R. - Golfklúbbur Grindavíkur KVA-LeiknirF. Tindastóll - Hvöt Vtkingur R. 23 - Breiðablik 23 Framherjar - FH 23 2. umferö: KVA/Leiknir F. - Þrðttur N. KSAÁ - Víkingur R. Grótta - Fram 23/ÍA 23 Völsungur - Tindastóll/Hvöt Nökkvi - Dalvík KR 23/ÍH - Haukar HK/Bruni - Selfoss Fjölnir/Smástund - Bolungarvlk Leiknir R./GG - Valur 23/Njarövik Reynir S. - Ægir Sindri - Neisti D./Höttur Stjarnan 23 - Víðir Lettir-ÍR Magni - Neisti H./KS Vík.R.23/Breiðab.23 - Vík.Ó./Kefl.23 Afturelding - Framherjar/FH 23 -vs Sænskur markakóng- ur til KefIvíkinga? Henrik Bertilsson, 27 ára gamall sóknarmaður, þykir liklegast- ur af leikmönnum Örgryte til aö fara til íslands í sumar og spila með Keflvíkingum. Eins og áður hefur komið fram er komið á samkomulag milli félaganna um að skiptast á leikmönnum. Bertilsson varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar 1993 en þá lék hann með Hahnstad. í kjölfarið var hann seldur til franska liðsins Martigues og lék eitt tímabil með því í 1. deild. Hann kom síðan til örgryte 1995 en hefur átt í erfiðleikum með að festa sig í sessi. Hann yrði eflaust góður styrkur fyrir Keflvíkinga en það skýrist betur á næstu dögum hvort þeir fá hann eða ein- hvern annan. -EH/VS IBV og Valur leika til úrslita - glæsileg sigurmark hjá Porca Það verða ÍBV og Valur sem leika til úrslita í deildabikar- keppni karla í knattspyrnu á þriðjudaginn. Valur vann Breiðablik í hörkuleik í Kópavogi í gær- kvöld, 4-3. Salih Heimir Porca gerði sigurmarkið með glæsi- legu skoti 5 mínútum fyrir leiks- lok. Arnar Hrafh Jóhannsson gerði tvö marka Vals og Sigur- björn Hreiðarsson eitt. Fyrir Blika skoruðu Kjartan Einars- son, Þórhahur Hinriksson og Sævar Pétursson. Eyjamenn unnu öruggan sig- ur á Grindvíkingum, 0-3, á grasæfingasvæði Grindvíkinga í gær. Sumarliði Árnason, Tryggvi Guðmundsson og Rútur Snorrason skoruðu mörkin. KR og ÍA áfram KR og ÍA komust í gærkvöld í undanúrslit deildabikars kvenna. KRvann ÍA, 2-1, erí* Stjarnan vann Reyni aðeins 2-0 í Sandgerði. Stjarnan hefði þurft fimm marka sigur til að fara áfram á kostnað ÍA. Þá vann Breiðablik Hauka, 8-0. Ljóst er að Breiðablik mætir ÍA í undanúrslitum en KR leikur við Val eða ÍBV sem mætast á morgun í lokaleik riðlakeppn- innar. -VS Reykjavíkurmótið 1997 Úrslitaleikur B deild LEIKNISVOLLUR ÞROTTUR LEIKNIR Sunnudaginn 11. maí kl. 17. 17.júní1997 Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í atriði sem fluttyrðu á 17. júní í ár. Um er að ræða leikþætti, tonlistarflutning og skemmtiatriði fyrir börn og fullorðna. Skemmtidagskrá mun standa i miðbænum kl. 14.00-17.30 og 20.00-01.00. Ujnsóknum skal skila fyrir 15. maí á skrifstofu ITR Fríkirkjuvegi 11, a eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingum í síma 562 2215. Þjpðhátíðarnefnd Reykjavíkur. Iþrótta- og tómstundaráð. í* t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.