Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Síða 18
38 FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1997 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir t síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu V Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Uf Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá íjamningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700._____ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess ao leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skiphoiti 50b, 2. hæð. Hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík frá 1. júní. Reyklaus, skil- vís, reglusöm. Vinsamlega hafið sam- band við Guðrúnu í síma 435 6754. Reykl. ritstjóra og strákinn hans vantar 3-4 herb. húsn. á sv. 101/107 f. 1/7. Skilvísum greiðslum og reglus. heitið. Hs. 562 6796, GSM 892 9282. Róbert. Tvær ábyrgar, reglusamar stúlkur yfir tvítugt óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 107, 101 eða í Holtunum frá og með 1. júní. Uppl, í s. 551 0947 og 552 2456. 3 til 5 herberqja íbúö óskast sem fyrst í Hafharfirði. Upplýsingar í sfma 555 1056,_____________________________ Einbýlishús óskast á leigu, til lengri eða skemmri tíma. 100% reglusemi. Upplýsingar í síma 567 6111.__________ Óska eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja íbúð á svæði 105, strax. Uppl. í síma 568 6562 eða 896 0977._________ Óska eftir heilsárshúsi til leigu á Vatnsenda eða rétt utan við bæinn. Upplýsingar í síma 898 8990. Sumarbústaðir Oska eftir aö kaupa sumarbústað f ca eins og hálfs tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Bústaðurinn má þarfhast mikilla lagfæringa. Uppl. í s. 567 1491. World For 2 - ICELAND. Bráðvantar sölumenn á höfuðborgarsvæðinu ásamt umboðsmönnum um allt land. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Ahugasamir aðilar eru beðnir mn að hafa samb. í síma 587 3777 og 898 3177 eða i gegnum netið amarson@itn.is. Þvottahús. Hótel Saga óskar eftir að ráða starfsmann í þvottahús strax. Vinnutími frá 12-20 virka daga og annan hvem laugardag frá 10-18. Framtíðarstarf. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri virka daga milli 9 og 16 í síma 552 9900,_____________ Byggingavöruverslun óskar eftir reglu- sömum og vönum manni á sendiferða- bíl og lager. Skrifl. umsókn ásamt mynd sendist DV, merkt „Röskur- 7182”, fyrir mánudagskvöld.__________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mlnútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Ræstingafyrirtæki óskar efitir fólki til starfa að nóttu til. Unnið aðra hvora viku á svæði 103. Aldurstakm. 22 ára. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80692. Vantar bflstjóra í hlutastörf 2-3 kvöld rðc sigm Gott fyrir skólafólk. Upplýsingar í síma 552 2399 eftir kl. 14.__________ Óska eftir aö ráöa trésmiö og mann vanan smíðum (nema) þurfa að geta unnið sjálfstætt. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80608.________ Málarar eða menn vanir málningar- vinnu óskast. Svör sendist DV, merkt „M-7183”.____________________________ Sfmasala - dagvinna. Óskum eftir að ráða hressa og duglega sölumenn til starfa strax. Uppl. í síma 562 5244. Atvinna óskast 17 ára pilt, búsettan á höfuðborgarsv., vantar vinnu. Talvert mikil tölvu- þekking og reynsla af skrifstvinnu. Meðmæli til staðar. S. 554 0502, Jarl. 21 árs stúlka, nemi f KHÍ, óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina. Reynsla af skrifstofu- og leikskólast. S. 5812569 e.kl. 17 og um helgina. 24 ára kona óskar eftir atvinnu. Stúdentspróf, teiknikunnátta, próf úr iþnskóla, smíðar bæði tré og jám. Ymislegt kemur til greina. S. 551 0180. Byggingaverkfræöinemi á 3. ári í HÍ vantar sumarvinnu. Tölvuteiknun, eftirlit, landmæling og fl. áhugavert kæmi vel til gr. S. 553 4140/525 4089. Duglegur og samviskusamur 18 ára nemi óskar eftir vinnu í sumar. Hefur reynslu af landbúnaðar- og verslimar- störfum. Uppl. í síma 588 4684. Ryöfri smíði. Ungur maður m/fjölhæfa reynslu í ryðfrírri smíði, þ. á m. tig- suðu, óskar eftir atvinnu. Svör sendist DV, merkt „Völundur 7180 f. 15.5. Kona óskar eftir ráöskonustöðu. Upplýsingar í síma 553 7859. Sveit Vanan mann vantar strax í sauöburö og/eða sumarvinnu að Lokinhömrum í Amarfirði. Yngri en 15 ára koma ekki til greina. Uppl. í síma 456 2286 eftir kl. 21 eða 552 2647. Tæplega 16 ára stúlka óskar eftir að komast út á land í sumar. Vön sveita- störfum og hestamennsku. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 554 5839. ViTmNGUR Ymislegt singadeild DV eropin: virka daga kf 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Brandaralínan 904-1030! Hefurðu próf- að að br. röddinni á Brandaralínunni? Lesið inn brandara eða heyrið bestu mömmu- og ljóskubrandarana! 39,90. Enkamál Konur, ath. Rauða Torgið er þjónusta fyrir konur sem vilja kynnast karlmönnum eingöngu með tilbreytingu í huga. 100% trúnaður, nafn- og raddleynd. Nánari uppl. fást í síma 588 5884. 904 1100 Bláa Ifnan. Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið og veljið þann eina rétta. Einfalt! Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fullt af spennandi, hressu og lifandi fólki allan sólarhringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Rómantíska línan 904-1444! Hér fá allar konur svör. Sjálfvirk, örugg og þægileg þjónusta fyrir fólk sem þorir. Rómantíska línan 904-1444 (39,90 mín). MYNpASMÁ- AUGLY SINGAR Allttilsölu Hirschmann OLYMPUS • Hirschmann loftnetsefni. • Olympus diktafónar og fylgihlutir. • GSM-loftnet og fylgihlutir. Mikið úrval. Heildsala, smásala. Radíóvirkinn, sími 561 0450. Frábært tilboö á amerískum rúmum. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Bassett, Springwall og Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar, stólar. Betra verð, meira úrval. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. V Einkamál Spennandi símaþjónustur! Daðursögur 904 1099 (39,90): rómantískar og erótískar... Nætursögur 905 2727 (66,50): ævintýri fyrir fullorðna... Einkasögur 905 2525 (66,50 mín.): Þú leggur inn pöntun og færð ógleymanleg skilaboð! - en gættu þess að vera í einrúmi þegar þú hringir... Einkasögur 905 2525. Þú leggur inn skilaboð og ég svara þér! Enginn veit það nema ég og þú! Hringdu í 905 2525 (66,50 mín.). aWmil lihirr)ins Smáauglýsingar nr^i 550 5000 Nætursögur 905 2727. Við höfum gert áhrifaríka breytingu á þjónustunni. Kannaðu málið (66,50 mínútan). y//)UtrÝtc/7U(/)lÓftJ Fjölbreytt skilaboð. Raddleynd. Hringdu í síma 904 1626. BLAA-LINAN 904-1100 Taktu af skariö, hringdu, síminn er 904 1100. Suss.. við skulum eiga Ijúfar stundir saman... -2555 Ást og erótík. 66,50 mín. Nýtt! Einkasögur 905 2525! Þú leggur inn pöntun og færð ógleymanleg skilaboð! Nýtt efni á hveijum degi! Hringdu í 905 2525 (66,50 mín.). Verslun 'ómeó Troöfull búö af spennandi og vönduöum vörum s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. og vönduð gerð af undirþrýstingshólkum f/karla o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, boddíolíum, baðolíum, sleipuefhum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tíma- rit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og Latex-fatn. Sjón er sögu rík- ari. 4 myndal. fáanl. Allar póstkr. duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14. Netf. www.itn.is/romeo Erum í Fáka- feni 9, 2. hæð, s. 553 1300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.