Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 21
FOSTUDAGUR 9. MAI 1997 41 s (Ö N U (Ö U i—i i—i 8 x ffi 03 W (0 i-i i—i i—i tn CQ W • i-i o :0 CQ ,0 •-3 Ö) O (d W Ö) • «-i co ¦4-1 i—i Myndasögur Tilkynningar Leikhús ÍSTÓRKOSTIEG A IUGMYNDIBARA •/ F SIGGI LÉTI EKKI . ) STRAX EINS 06 S HANN ÆTTI ÞAPI • J ^N^J "'" 'U,- --—r—*« gujg* /&ÓÐANDAí5INNVENNIVINUR0GÞAKKAréRFYRIRAP ÞÚBAUÐSTOKKURfTE.HVARERUSTRÍÐSTERTURNAR? HAFA ALLIR NAB ÞESSU? J 1 í ÞEGAR EG BANKA A FORDYRN/M? OSKRA ALLIR "FYRSTI APRIL" ALLTI PLATI. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Munið að skrá ykkur í sumarferð- ina sem farin verður 6.-8. júní. Uppl. hjá Hafdísi í síma 562 1787 og Hörpu í sima 552 3581. Einnig í Við- eyjarferðina. Hársnyrtistofan Sandró Ómar Diðriksson hárskurð- armeistari hefur gengið til liðs við þá Björgvin Emilsson og Fausto Bi- anchi á Hársnyrtistofnunni Sandró, Hverfisgötu 49. Ómar hóf stöf 2. maí sl. Ómar er í landsliði karla í hár- skurði ásamt Björgvini og hefur unnið til margra verðlauna í sínu fagi. Feröafélag íslands Laugardaginn 10. maí kl. 10. Fuglaskoðunarferð á Suðurnes. Samvinna við HÍN. Leiðbeinendur Gunnlaugur Þráinsson og Gunn- laugur Pétursson. Farið um Alfta- nes, Garðskaga, Sandgerði, Hafnar- berg og víðar. Sunnudagur 11. maí kl. 10.30. Þingvallavatn, lifriki, fugl- ar, fiskar. Ekið kringum vatnið, stansað á vel völdum stöðum. Leið- beinandi Sigurður Snorrason líf- fræðingur. Brottfór í ferðirnar frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Áttavitanámskeið á mánudags- og þriðjudagskvöld. Skráning á skrifst. Fuglaskoöunarferö á Suour- nes Hin árlega fuglaskoðunarferð Hins íslenska náttúrufræðifélags og Ferðafélag Islands suður á Garð- skaga og víðar um Reykjanesskaga verður farin laugardaginn 10. maí. Leiðsögumenn verða að vanda þeir fuglafræðingarnir Gunnlaugur Pét- ursson og Gunnlaugur Þráinsson. Lagt verður upp frá Umferðarmið- stöðinni austanverðri og Mörkinni 6 kl. 10. Stefnt verður að endurkomu fyrir kvöldmat. Junior Chamber Breiöholts 20 ára afmælishóf Junior Cham- ber Breiðholts verður haldið laugar- daginn 10. maí að Hamraborg 1 (Sjálfstæðissalurinn). Húsið opnað kl. 19.30. cR WÓDLEIKHÚSIE STORA SVIÐIÐ KL. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick 9. sýn. á morgun, ld., uppselt, 10. sýn. föd. 16/5, uppselt, mán. 19/5 (annar I hvítasunnu), uppselt, föd. 30/5, uppselt, Id. 31/5, uppselt, sud. 1/6, nokkur sæti laus, mvd. 4/6, nokkur sæti laus, föd. 6/6, nokkur sæti laus, Id. 7/6, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Mvd. 14/5, síöasta sýning. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Sud. 11/5, fid. 15/5, fid. 29/5. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sud. 11/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sfðasta sýning. TUNGLSKINSEYJUHÓPURINN í SAMVINNU VIÐ PJODLEIKHUSID: Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson Frumsýning mvd. 21/5,2. sýn. föd. 23/5, 3. sýn. Id. 24/5. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza í dag föd. 9/5, uppselt, á morgun Id. 10/5, uppselt, föd. 16/5, uppselt, mád. 19/5, uppselt, sud. 25/5, uppselt, föd. 30/5, Id. 31/5, laussæti. Gjafakort íleikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapóntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Löglærður fulltrúi Starf löglærðs fulltrúa við sýslumannsembættið á Húsavík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1997. Upphaf starfstíma er samkomulagsatriði, þó þarf umsækjandi að hefja störf ekki síðar en 15. júlí nk. Umsóknir skulu vera skriflegar og berast undirrituðum ásamt gögnum um menntun og fyrri störf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar um starfið veita undirritaður og löglærðir fulltrúar embættisins. Húsavík, 4. apríl 1997 Sýslumaðurinn á Húsavík, Halldór Kristinsson Kennarar - íþróttakennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla næsta skólaártil að kenna íþróttir og bóklegar greinar. Skólinn er fámennur, nemendur á næsta vetri verða um 50 í 1.-10. bekk. Aðstaða til kennslu er öll hin besta og nýtt íþróttahús og sundlaug eru við skólann. Gott húsnæði ertil reiðu fyrir kennara. Umsóknarfrestur ertil 17. maí. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 463 3118 eða 463 3131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.