Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1997 45 yL Jf. Skúlptúrar í tré og járn í Hafnarhúsinu stendur nú yflr sýning á verkum Eggerts Einarssonar, en hann er mynd- listarmaður sem lengi hefur dvalið erlendis og því hafa verk hans ekki sést hér á landi í ein tíu ár. Úti í hinum stóra heimi hefur hann aft- ur á móti haldið sýningar, meðal annars með góð- kunningja okkar ís- lendinga Dieter Rot. Eggert vinnur að- allega Skúlptúr eftir Egg- með tré ert Einarsson í og járn. Hafnarhúslnu. Annars er honum allt mögulegt og sér hann gildi í hlutum sem enginn tekur annars eftir. Tré, járn og vélar veröa að formum og inynda tilfinningu fyrir spennu, orku, straumum og lipurð svo eitthvað sé nefht. Sýningar Eggert, sem útskrifaðist úr nýlistadeild Myndlista- og hand- iðaskólans 1980, er fleira til lista lagt. Hann er einnig í tðnlistinni og fór í tónleikaferð til nokk- urra borga í Evrópu með Herm- an Nitch og spilaði Eggert þar á saxófón og sílófón. Eftir þessa ferð var gert sex plötu albúm sem Eggert lék inn á. Landgræðsla og skógrækt á rýrulandi Landgræðsla og skógrækt á rýru landi er yfirskrift námskeiðs sem haldið verður á morgun í húsnæði Landgræðslusjóðs, Suð- urhlið 38 í Reykjavík, og hefst þaö kl. 10.00. Sams konar námskeið verður 24. maí. Hitastigsaðlögun meðal subtilýsinlíkra serínpróteasa er yfirskrift fyrirlesturs sem Magnús M. Kristjánsson heldur í stofu G-6, Grensásvegi 12, kl. 12.20 í dag. Félagsvist Félag eldri borgara, Kópavogi, verður með félagsvist í Gjábakka að Fannborg 8 í kvöld kl. 20.30. Samkomur Harmónikutónleikar Harmónikusnillingurinn Tatu Kantomaa heldur harmónikutón- leika í félagsheimilinu Hnitbjörg- um á Raufarhöfn í kvöld kl. 20.30. Félagsvist og ganga Félag eldri borgara I Reykjavík verður með félagsvist á morgun kl. 14.00 í Risinu. Frá Risinu fara Göngu-Hrólfar í létta göngu um borgina í fyrramálið kl. 10.00. Ráðstefna Tölvu- tæknifélagsins Tölvutæknifélag íslands heldur sína árlegu ráðstefhu í dag að Hótel Loftleiðum. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar Hönnun og framkvæmdir, samþáttun upp- lýsingaferla í byggingariðnaði með notkun upplýsingatæknl Kaupmannasamtökin Aðalfundur verður á morgun á Grand Hotel, Reykjavík. Hefst fundurinn kl. 10.00. Fjármálaráð- herra ávarpar fundinn kl. 13.30. Gaukur á Stöng: Reggae-sveifla á Gauknum Gaukur á Stöng býður upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi þar sem koma fram þekktar og óþekktar hljómsveitir. í gær- kvöldi og í fyrrakvöld var það ný hjjðmsveit, Súper 7, sem skemmti á Gauknum, en í kvöld og annaö kvöld er það hin vinsæla hljómsveit Reggae on Ice sem ætlar að vera í stuði. Reggae on Ice spilar fjöl- breytta og dansvæna tðnlist Skemmtanir með reggae-ívafi og ásamt eig- in lögum en sveitin er að leggja síðustu hönd á plötu sem kemur út í júní. Er það plata númer tvö og mega gest- ir eiga von á að heyra efni af plötunni. Á sunnudag og mánudag er það svo tríóið T-Vertigo, sem leikur ðrafmagnaða tónlist á Gauknum. Hljómsveitin Reggae on Ice ver&ur á Gauki á Stöng í kvöld og annaö kvöld. Helstu aðal- leiðir á landinu færar Allar helstu aðalleiðir á landinu eru vel færar en þó hafa kuldar síð- ustu dag haft á áhrif á færð á vegum sem liggja hátt á Norðaustur- og Austurlandi. Leiðirnar um Möðru- Færð á vegum dalsöræfi og Hlíðarvegur- Egilsstað- ir voru mokaðar fyrir hádegi, snjó- þekja er í Jökluldal. Krap er á veg- um frá Kópaskeri og að Þórshöfn og hálka i Fagradal, Oddskarði og Fjarðarheiði. Víða eru ásþungatak- markanir og er yfirleitt miðað við 7 tonn. Ástand vega 0 Hálka og snjór H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q) LokS^00" m Þun8ftBrt (E>Fært flallabtlum Margrét og Þorkell eignast dóttur Myndarlega stulkan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 30. mars kl. 21.48. Hún Barn dagsins var við fæðingu 4625 grömm að þyngd og 56 sentimetra löng. Foreldr- ar hennar eru Margrét El- íasdóttir og Þorkell P. Ólafsson og er hún þeirra fyrstabarn. Matthew Perry og Salma Hayek lelka pariö ástfangna. Einnar næt- ur gaman Stjörnubíó sýnir um þessar mundir rðmantíska gaman- mynd, Einnar nætur gaman (Fools Rush In) sem fjallar um tvo ólika einstaklinga sem hitt- ast og eiga saman eina nótt. Af- leiðingin er sú að stúlkan verður ðfrísk. Þremur mánuðum síðar hittast þau aftur og til að bjarga málum í fjölskyldu stúlkunnar þykist hann vera eiginmaður hennar. í aðalhlutverkum eru tveir imgir leikarar, Matthew Perry og Salma Hayek, sem talin eru eiga bjarta framtíð fyrir sér í Hollywood. Kvikmyndir Matthew Perry er best þekkt- ur hér á landi sem Chandler í sjónvarpsþáttunum Friends sem sýndir eru á Stöð 2. Salma Hayek er mexíkósk og eru þekkt- ustu myndir hennar Desperado og From Dusk till Dawn en þeim kvikmyndum leikstýrði landi hennar, Robert Rodriques. Nýjar myndir: Hóskólabíó: Háöung Laugarásbíó: Lygari, lygari Kringlubíó: Veislan mikla Saga-bíó: Lesið í snjóínn Bíóhöllin: Michael Bfóborgin: Tveir dagar í dalnum Regnboginn: Basquiat Stjömubfó: Einnar nœtur gaman V Krossgátan r~ T" i *í TT" f s Jo t ir íT & w w )U..... l^ f, ís r Lárétt: 1 afstyrmi, 6 hæð, 8 hrósa, 9 þrep, 10 reiðilújóð, 11 eldur, 13 húð- in, 14 hugur, 16 átt, 18 aftur, 19 spil, 21 karlmannsnafh, 22 gufu. Lóðrétt: 1 belti, 2 rotinn, 3 kappnóg- ur, 4 heiti, 5 gnýr, 6 forfaðir, 7 iðn- aðarmann, 10 svei, 12 skartgripur, 15 komist, 17 viðkvæm, 18 ekki, 20 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 verks, 6 ám, 8 efja, 9 æra, 10 sláttur, 11 sag, 13 rifa, 15 af, 17 línan, 19 reynd, 20 ró, 21 út, 22 seigt. Lóðrétt: 1 vessa, 2 efla, 3 rjá, 4 Katr- ín, 5 sætindi, 6 áru, 7 mara, 12 glys,1 14 farg, 16 fet, 18 nót. Gengið Almennt gengi 09.05.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollnengi Dollar 70,530 70,890 71,810 Pund 114,740 115,280 116,580 Kan. dollar 50,915 51,225 51,360 Dönsk kr. 10,8630 10,9330 10,8940 Norsk kr 9,9820 10,0420 10,1310 Sænsk kr. 9,1740 9,2300 9,2080 Fi. mark 13,6850 13,7750 13,8070 Fra. franki 12,2610 12,3390 12,3030 Belg. franki 2,0035 2,0175 2,0108 Sviss. franki 48,8800 49,1800 48,7600 Holl. gyllini 36,7600 37,0000 36,8800 Þýskt mark 41,3620 41,6180 41,4700 It. líra 0,04176 0,04204 0,04181 Aust. sch. 5,8750 5,9150 5,8940 Port. escudo 0,4109 0,4139 0,4138 Spá. peseti 0,4895 0,4929 0,4921 Jap. yen 0,57440 0,57880 0,56680 írskt pund 106,770 107,410 110,700 SDR 96,45000 97,05000 97,97000 ECU 80,4800 81,0400 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.