Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1997, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1997 37 Paö vorar með Vegamál. Vélsópun bifreiðastæða. Merking bifreiðastæða. Málun á bílastæðalínum, örvum og gangbrautum. Vegamál ehf., Kaplahrauni 12, sími 565 1655 og 896 9791, fax 565 1675. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÍLAR O.FL. M BílartilsHu M. Benx Sprinter 212, árg. ‘96, ekinn 50 þús. km. Hleðsludyr báðum megin, læst drif, þrepstuðari að aftan. Upp- lýsingar í síma 568 1120, 567 1787 og 892 4880. Nissan 300zx, árg. ‘90, rauöur, T-toppur, allt rafdr., leðurklæddur, Bose-hijóðkerfi, nýr Pioneer geislasp., mikið yfirfarinn, ný kúpling, nýsp- rautaður (ekki klessubíll), nýuppt. vél. Verð 1.890 þús. Uppl. í símum 421 5353, 898 6980 og 421 2576. Saab 900i ‘85, ekinn 176 þús. km, sjálfskiptur, 5 dyra, útvarp/segulband, dráttarkrókur, grásanseraðui; skoð- aður ‘98. Mjög gott eintak. Utborgun kr. 15 þús., 15 þús. á mánuði. Verð 330 þús. eða 280 þús. stgr. Sími 568 8177/852 7774. Mazda 323 F ‘90, ekinn 103 þús., ssk., rafdr. í öllu, fallegur, rauður Ml, 1600 vél, sk. ‘98, sumar- og vetrardekk. Skipti athugandi. Góð kjör. Til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar, Miklatorgi, s. 562 4900. Til sölu Mercedes Benz 230E ‘91, ek. 125 þús., með þjónustubók, sjálfskipt- ingu, topplúgu, álfelgum og ABS. Ásett verð 2.250 þús. eða 1.870 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 557 8990 og 893 5019. Til sölu Nissan Pathfinder, árg. ‘88, ek. 124 þús. km, topplúga, álfelgur, 31” dekk, gott lakk, sk. ‘98. Uppl. í síma 552 9000 eða 892 5387. Mazda RX 7, árg. ‘94, ekin 10 þús. km, twin turbo, 255 ha., leðurkl., topp sportbíll, 4,9 sek í hundrað. Bílalán og/eða skipti. Verð 3.350 millj. Uppl. í síma 554 1610 og 564 3457. VW Golf GL 1600, árg. ‘97, 5 dyra, sjálf- skiptur, ekinn 1.900 km, blásanserað- ur, áifelgur, GTI-loftnet, spoiler með bremsuljósi. Útborgun 550 þús., rest 21 þús. á mán. S. 568 8177 og 852 7774. Renault Express, árg. ‘95, til sölu, ekinn 45 þús., útvarp, segulband. Verð 850 þús. Upplýsingar í síma 554 1610 og 564 3457. Mazda 323F GTi ‘90 til sölu, rafdr. rúður, samlæsingar, 140 hestöfl, skipti athugandi. Uppl. í síma 587 9121. Til sölu Buick Skylark ‘91, vél 2,5 1 i, aflstýri, hraðastilling, loftkæling, sjálfskiptur, sk. ‘98 - ástandsskoðun fylgir. Upplýsingar gefúr Bílasalan Borg, Skeifunni 17, sími 553 5555. Renault Megane coupé, 16 v., 150 hö., gulur, ekinn 8 þús., 16” álfelgur, topp- lúga, o.fl. o.fl. Verð 1.850.000. Úppl. í síma 567 2911 eða vs 562 7295. % Hjólbarðar anmeesnne Dekkin sem menn hafa saknað eru komin til Islands á ný. • Vörubifreiðadekk • Sendibíladekk • Vinnuvéladekk • og einnig undir heimilisbílinn. Hringið og kynnið ykkur nýjungam- ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit- inni að fullkomnu dekki er lokið. Munið líka sóluðu GV-dekkin. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 461 2600. Húsbílar SílLOjlöW Fyrsta sendlngln af þessum frábæru pallhúsum á leiðinni. ,Sýningarhús í Armúla 34. Pallhús sf., Armúla 34, sími 553 7730, og Borgartúni 22, s. 561 0450. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu Ford Transit húsbíll, árg. ‘87, dlsil. Einn með öllu, eldhúsi, ísskáp og fleira. Upplýsingar í síma 552 9000 eða 892 5387. Til sölu Volkswagen LT31, árg. ‘84, ekinn 125 þús. Húsbíll í mjög góðu standi, með öllu. Upplýsingar í síma 437 1365 og 854 3407. Jeppar Einn góður til sölu: Range Rover ‘80, nýskoðaður, fallegur, mikið endumýj- aður bíll í mjög góðu standi, ekinn 20 þús. km á vél, ný 33” dekk á 10” felg- um, lækkuð drif, 5 gíra kassi, nýr afturhleri, nýr bensíntakur, gott lakk. Verð 700 þús. S. 557 3273 og 568 5800. Einn góður! Til sölu Suzuki Samurai, árg. ö8, ekinn 125.000 km, í topp- standi, álfelgur, 33” dekk, kastarar og fl. Ath. skipti. Uppl. í síma 896 9604. Sendibílar Til sölu Mercedes Benz 409, árg. ‘87, ekinn 135 þ. km. Verð 900.000 með vsk. Uppl. í síma 557 9315 eða 893 0094. Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIN psnHmO BRAUTARHOLTI 16 • 105 REYKIAVÍK Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar. • Original varahlutir í miklu úrvali í vélar frá Evrópu, USA og Japan. • Yfir 40 ára reynsla á markaðnum. • Sér- og hraðpöntunarþjónusta. • Upplýsingar í síma 562 2104. Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í (jrifsköft af öllum,gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og ömgg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7, 112 Rvík, s. 567 1412. M.Benz 1619 árg. ‘80. 6 hjóla á grind. Mjög góður þfll. Uppl. gefa AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði, sími 565 5333. 2 öxla vélavagn til sölu. Uppl. gefúr Theódór í síma 486 1189 eða 852 9082. WÆÆÆÆÆJT staðgreiðslu- og greiðslukorta- afslóttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 Frá guðsþjónustunni f kirkjunni, Uppskeruhátíð kirkjuskólans DV, Hvammstanga: „Þetta er langbesta ferðalag sem ég hef farið með kirkjuskólanum,“ sagði Bjarni Benedikt, 8 ára, eftir lokaferð skólans til Skagastrandar 28. apríl. Uppskeruhátíð skólans á Hvammstanga og V-Hópi var í Skagastrandarkirkju í ár. Séra Kristján Björnsson og bama- fræðararnir Laura Ann Howser og Guðrún H. Bjarnadóttir buðu börn- unum í förina. Séra Egill Hallgríms- son, sóknarprestur á Skagaströnd, og Ólavía Sigurjónsdóttir prestsmadama tóku vel á móti börn- unum. í Skagastrandarkirkju var haldin fjölmenn barnaguðsþjónusta með miklum söng og leikritum. Auk þess að heimsækja kirkjuna var litið inn í Kántrýbæ. Þar hittu aðdáendur Hallbjörns úr kirkjuskólanum kap- pann og fengu eiginhandaráritun. Allir voru sammála um að gott væri að heimsækja Skagaströnd. Afmæli Benedikt Höskuldsson Bendikt Höskulds- son viðskiptafulltrúi, Fífulind 2, Kópvogi, er fertugur í dag. Starfsferill Benedikt fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúd- entsprófi frá MH 1979, BA-prófi í hag- fræði frá Lewis og Clark College í Or- egon í Bandaríkjun- um og síðan MA- prófi í hagfræði frá Portland State Uni- versity í Oregon. Benedikt er viðskiptafulltrúi Útílutningsráðs íslands í Evrópu með aðsetur í Berlín frá 1991 og forstöðumaður sendiráðs íslands í Berlin frá 1991. Fjölskylda Benedikt kvæntist 27.6. 1981 Hjördísi Magnús- dóttur, f. 29.3. 1960, íþróttafræðingi. Hún er dóttir Magn- úsar Björnssonar, sem er látinn, og Hildar Einarsdóttur bókasafnsvarðar. Börn Benedikts og Hjördísar eru Einar Hjörvar Benedikts- son, fjórtán ára; Ólöf Ruth Bene- diktsdóttir, tíu ára; Magnús Otti Bene- diktsson, þriggja ára. Foreldrar Bene- dikts era Höskuld- ur Jónsson, f. 6.4. 1929, fulltrúi hjá ríkisskattstjóra, og Ólöf Bene- diktsdóttir, f. 11.4. 1933, verslun- armaður. Benedikt og Hjördís taka á móti gestum að Digranesvegi 12, Kópavogi, þann 16.5. frá kl. 19.00. Benedikt Höskuldsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.