Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1997, Page 3
LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 35 Rallíkross og krónuflokkur: Laugardaginn 3. maí sl. fór fram kvartmíla á kvartmílubrautinni við Hafnarfjarðarhraun. Þar voru sett tvö ný íslandsmet. Fyrra metið setti Ómar Andri Jóns- son, en hann keppir í flokki götubíla og ók á tímanum 12,348 sek. Hann fær engin stig til ísl.m.titils þar sem hann er ekki með árskeppnisskír- teini. í öðru sæti er Friðbjöm Ge- orgsson með 87 stig og í þriðja sæti er Ámi Birgisson, en hann fær eng- in stig vegna þess að hann er ekki með árskeppnisskírteini. Seinna metið setti Ámi Hjaltason, en hann keppir í flokki útbúinna götubíla og ók á tímanum 10,829 sek. Hann er kominn með 104 stig íiL ísl.m.titils. í öðra sæti er Agnar H. Amarson með 87 stig og í þriðja sæti er Gunnlaugur Emilsson með 78 stig. Staðan i öðrum flokkum er þessi: í flokki sporthjóla að 600cc er Val- geir Pétursson efstur með 106 stig. í öðra sæti er Unnar Már Magnússon með 88 stig og i þriðja sæti er Karl Gunnlaugsson með 77 stig. í flokki sporthjóla að 750cc var aðeins eitt hjól mætt til keppni. Því ók Amar R. Amason og fékk hann 10 stig. í flokki sporthjóla að 1300cc er Bjarni Valsson efstur með 108 stig. I öðru sæti er Bjöm B. Sigurðsson með 85 stig og í þriðja sæti er Hólmar Már Gunnlaugsson með 77 stig. í Bracket flokknum fóra stigin þannig að í efsta sæti er Halldór Bjömsson með 100 stig, í öðru sæti er Amar B. Sigurðsson með ekkert stig til ísl.m.titils vegna þess að hann er ekki með árs- keppnisskírteini og í þriðja sæti er Ólafur Ingi Ólafs- son með 80 stig. I flokki ofurbíla sem era sérsmíð- Hér reyna þeir með sér Asgeir Örn Rúnarsson á Ford Mustang sem kemur úr reykskýinu og Árni Hjaltason, en Árni setti met í flokki útbúinna götubíla. Hart var barist í krónuflokknum og hér er Jón Þór búinn að krækja framhjólinu í dekkjakantinn og er byrjaður að velta. Og það var ekki farið lengra í þetta sinn. Toyotan hans Jóns Þórs kom- in á toppinn. Sérsmíðaðir keppnisbílar setja ávallt svip á kvartmíluna og hér er Edvard Á. Ernstson á sínum bíl. DV-myndir SÞ aðir bílar er Edvard Á. Ernstson með 108 stig. Næsta keppni verður 8. júní nk. á sama stað. Svanur Þór Brandsson Asgeir Om og Olafur Ingi sigruðu í öllum riðlum Um síðustu helgi fór fram keppni í rallíkrossi og var þátttaka frekar dræm. Var til dæmis ekki keppt í teppaflokki sem eru amerískir bílar eða bílar sem era 1300 kg og yfir. í krónuflokki varð Ólafur Ingi Ól- afsson, sem ekur Toyota Corolla, í fyrsta sæti með 20 stig. Til gamans má geta þess að hann varð í fyrsta sæti í öllum riðlunum þremur og í úrshtum. í öðru sæti varð Ásgeir M. Ásgeisson með 17 stig og í þriðja sæti Sigurður Pálsson, sem ekur Alfa Romeo, með 15 stig. Þeir sem duttu úr keppni voru Páll Pálsson á MMC Lancer sem hætti keppi þar sem framhjól brotnaði und- an bílnum við ákeyrslu á vegrið og Jón Þór Þórarinsson á Toyota Cehca sem hætti keppni vegna þess að hann velti í öðrum riðh við að keyra upp á kant af dekkjum, með smáaðstoð frá keppinauti sínum. Garðar Þór Hilm- arsson á MMC Sapporo hætti keppni vegna þess að i starti i öðrum riðli braut hann öxul í drifi. í rahíkrossflokki varð Ásgeir Öm Rúnarsson á Ford Mustang í fyrsta sæti með 20 stig. Ásgeir varð fyrstur í öhum riðlunum enda ekur hann 450 ha. bh, fyrir utan nítrógas, og er hann búinn að færa vélina aftar og niður eins og hægt er án þess að breyta upp- runalegu vélarplássi. Endurbætt fjöðr- unarkerfi er undir bílnum sem enn er verið að prófa og bæta. Hann er líka á sérstökum hjólbörðum með sérsmíð- uðu mynstri sem er samþykkt fyrir rallíkross. Einnig er hann með 3 gíra handskiptingu sem er ekki með kúpl- ingu og er þess vegna sjálfskipting. í öðra sæti varð Högni Gunnarsson, sem ekur á Toyota Cehca, með 17 stig og í þriðja sæti varð Sverrir M. Ingj- aldsson, sem ekur á Citroen, með 15 stig. Einn varð að hætta keppni, Sig- urður Elías Guðmundsson sem ekur á BMW. Það var út af olíuleka sem hann var dæmdur úr leik. '\ Svanur Þór Brándsson Ásgeir Örn kemur hér fyrstur út úr startinu á Mustang- inum sínum inn í fyrstu beygjuna og allt gengur vel. Rétt á eftir lendir allt í þvögu en Mustanginn sleppur. Staða til íslandsmeistaratitils í kvartmílu '97 VW Golf 1,4 station ’94, ek. 47 þús. km, 5 d., 5 g. Verð 1.070.000. Nissan Micra 1,3 ’94, ek. 73 þús. km, 5 d., 5 g. Verð 700.000. Nissan Vanette ’97, dísil, ek. 6 þús. km, 5 d., 5 g. Verð 1.750.000. Euro/Visa-raðgreiðslur til allt að 36 mán. Nissan Sunny 1,6 SLX ’94, ek. 30 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.170.000. BOalán á nýjum og nýlegum bílum til allt að 72 mánaða. Opel Astra ’95, ek. 38 þús. km, 5 d., 5 g. Verð 1.120.000. VW Goif 1,6 station ’96, ek. 15 þús. km, 5 d., ssk. Verð 1.520.000. Opel Astra 2,0 GTi ’92, ek. 35 þús. km, 3 d., 5 g. Verð 1.390.000. Subaru Justy J-12 ’90, ek. 91 þús. km, 3 d., 5 g. Verð 480.000. Við óskum viðskiptavimun okkar gleðilegs sumars MMC Galant 2,0 ’91, ek. 82 þús. km, 5 d., ssk. Verð 980.000. Volvo 940 ’92, ek. 160 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.380.000. Mazda MX-6 ’93, ek. 30 þús. km, 3 d., ssk. Verð 1.570.000. MMC Lancer ’89, ek. 101 þús. km, 4 d., 5 g. Verð 570.000. ---T---- rw , sA. 4 í húsi Ingvars Helgasonar h/f Bílar og kjör við allra hæfi ***£'**£?! «a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.