Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1997, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 26. JUNI 1997 37 DV Kvartett Svend Asmussens. Djass- sveifla á Hótel Sögu Fiðlusnillingurmn Svend Asmussen leikur ásamt kvartett sínum á tónleikum Jazzvakning- ar á Hótel Sögu í kvöld kl. 22. Aðgöngumiðasala er hafin í Jap- is og er miðaverð 1800 krónur. Á efnisskrá Svend Asmussen er jafnt nýtt efni sem klassískt sving, brasilískar sömbur og norræn þjóðlög. í fyrra var Svend heiðraður á Kaupmanna- hafnardjasshátíðinni og voru gagnrýnendur á einu máli um að hann hefði sjaldan verið betri. Svend Asmussen er lifandi goðsögn og er fyrsti norræni djassleikarinn sem varð alþjóð- leg stjarna. Hann lék inn á fyrstu hljómplötu sína 1934 og fyrir stríð lék hann m.a. með Fats Waller, Mills-bræðrum og Jósefinu Baker. Lengst af hefur hann stjómað eigin hljómsveit- um og með honum í hljómsveit núna eru þeir Jacob Fischer gít- arleikari, Jesper Lundgaard bassaleikari og Aage Tanggard trommuleikari. Tónleikar Sameiginlegir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands og Norðurlands í kvöld kl. 20 halda Sinfóníu- hljómsveit íslands og Sinfóniu- hljómsveit Norðurlands sameig- inlega tónleika í Háskólabíói og aftur í íþróttaskemmunni á Ak- ureyri laugardaginn 28. júní kl. 1.7. Á efnisskránni verða Sinfónía nr.l eftir Gustav Mahler og Pí- anókonsert nr. 2 eftir Sergei Rachmaninoff. Hljómsveitar- stjóri er Guðmundur Óli Gunn- arsson og einleikari er Richard Simm. Tvö verka Einars Garibaldis. Frá Reykjavík Nú stendur yfir myndlistar- sýning Einars Garibaldis Eiríks- sonar í Listasafninu á Akureyri. Sýningin ber heitið Frá Reykja- vik og á henni eru verkfæri og „skapalón" frá gatnamálastjór- anum í Reykjavík. Sýningar Þetta er niunda einkasýning Einars sem stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og við Brera akademíuna á Ítalíu. Sýningunni lýkur nú um helg- ina. Sóldögg á Gauknum Hljómsveitin Sóldögg leikur á svokölluðu Two Dogs kvöldi á Gauki á Stöng í kvöld. Þar munu fyrstu gestirnir fá óvæntan glaðn- ing. Þetta verður í síðasta skipti sem hljómsveitin leikur þar í bráð því hún verður á þeysireið um land- ið þvert og endilangt í sumar til að fylgja eftir vinsældum lagsins Frið- ar sem hefur gert það gott á undan- fórnum vikum. Nú styttist óðum í að nýtt lag komi frá hljómsveitinni og leggja hljómsveitarmeðlimir nú nótt við dag við lagasmíðina. Skemmtanir Nýr meðlimur hefur bæst í hljóm- sveitina en það er bassaleikarinn Jón Ómar Erlingsson. Aðrir í sveit- inni eru þeir Stefán H. Henrysson, Bergsveinn Arilíusson, Ásgeir Ás- geirsson og Baldvin A.B. Aalen. Um helgina heldur Sóldögg svo til Vest- mannaeyja og leikur þar fóstudags- og laugardagskvöld. Eins má geta þess að um verslunarmannahelgina mun Sóldögg leika á bindindismót- inu í Galtalæk. w M I £ Hljómsveitin Sóldögg veröur á fleygiferö í sumar. Víða léttskýjað í dag í dag má búast við hægri breyti- legri eða vestlægri átt og víða létt- skýjuðu veðri. í fyrramálið er gert ráð fyrir sunnankalda með rigningu Veðrið í dag vestanlands og suðvestanlands. Hiti verður á bilinu 1 til 16 stig. Á höfuð- borgarsvæðinu er gert ráð fyrir vestangolu og skýjuðu veðri með köflum. Hiti þar verður á bilinu 7 til 11 stig. Skammt suðvestur af Reykjanesi er 1023 mb hæðarmiðja sem þokast suðaustur. Sólarlag í Reykjavík: kl. 0.03 Sólarupprisa í Reykjavík: kl. 3.00 Síðdegisflóð í Reykjavík: kl. 0.10 Ár- degisflóð á morgun: kl. 0.10 Veðrið kl. Akureyri Akurnes Bergstaóir Bolungarvík Egilsstaöir Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfói Helsinkial Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Malaga Mallorca París Róm New York Orlando Nuuk Vín Washington Winnipeg 6 í morgun: þoka í grennd 3 alskýjaö 5 heiöskírt 4 heiðskírt 5 heiöskírt 6 skýjaö 7 alskýjaö 7 léttskýjaö 5 skýjaö 8 léttskýjaö 8 skýjaö 14 skýjað 15 skýjaö 13 skýjaö 15 úrkoma í grennd 7 rigning og súld 12 þokumóöa 21 hálfskýjaó22 rigning 13 hálfskýjaó 8 alskýjaö 12 rigning 14 rigning og súld 12 heióskírt 19 skýjaö 19 rigning heiöskírt 31 skýjaö 24 rigning 7 skýjað 15 skýjaó 30 heiöskírt 15 Vegir víðast greiðfærir Þjóðvegir landsins eru víðast hvar greiðfærir. Unnið er að lagningu bundins slitlags á nokkrum stöðum og er rétt að vara ökumenn við steinkasti og minna þá á að aka eftir merkingum um leyfilegan hámarkshraða hverju sinni. Eins er rétt að nefna að Færð á vegum á Öxarfjarðarheiði er leyfilegur hámarksásþungi 7 tonn. Nokkrir hálendisvegir hafa nú verið opnaðir. Þeir eru Kjalvegur að sunnan og norðan, Eldgjá úr Skaftártungum, Öskjuleiö, Kaldidalur, Kverkfjalla- leið, Djúpavatnsleið, Lakagígar, og Uxahryggir. Ökumenn á hálendinu eru minntir á að vera vel búnir til fjallaaksturs. Ástand vega E3 Steinkast m Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö B Vegavinna-aSgát m Þungfært 0 Öxulþungatakmarkanir (£) Fært flallabílum Ágúst eignast systur Litla stúlkan á mynd- inni er systir hans Ágústs Pálssonar, fimm ára. For- eldrar þeirra eru Anna Eiríksdóttir og Páll Páls- Barn dagsins son í Vestmannaeyjum. Litla stúlkan fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans í Reykjavík þann 10. júní síðastliðinn, ná- kvæmlega kl. 9.00. Við fæðingu vó hún 12,5 merkur og reyndist vera 51 sentímetra löng. dags*S0í Leikstjórinn Luc Besson leiö- beinir Bruce Willis. Fimmta höfuð- skepnan í Háskólabíói og Regnboganum er verið að sýna hasarmyndina Fimmtu höfuðskepnuna. Sögusviðið er himingeimurinn og New York árið 2259 þar sem bílar fljúga um loftin blá. Að sögn leikstjór- ans, Lucs Bessons, er söguþráðurinn afar einfaldur. Þeir góöu berjast við hina vondu og hetjan bjargar öllum í lokin. Hetjan er leikin af Bruce Willis sem er geimleigubilstjóri sem er falið það verkefni að vernda hina dular- fulla fimmtu höfuðskepnu og þar með að bjarga heiminum. Fimmta höfuðskepnan er einræktuð þokkadís, leikin af Millu Jovovich . Þokkadísin sú kemur með geimskipi sem brot- lendir og með framtíðarhátækni er henni tjaslað saman á ný. Kvikmyndir Fyrr en varir er hún sloppin út úr rannsóknarstofunni og lent í fangi leigubílstjórans (Bruce Willis) sem á í miklum erfiðleikum með hana. Leik- stjóri myndarinnar: Luc Besson. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Gary Oldman og Milla Jovovich. Búningahönnuður er tískuhönnuð- urinn frægi, Jean Paul Gaultier. Nýjar myndir: Háskólabíó: í bliðu og stríðu Laugarásbíó: Fyrsta höggið Kringlubíó: Dýrlingurinn Saga-bió: Körfudraugurinn Bíóhöllin: Fangaflug Bíóborgin: Visnaður Regnboginn: Fimmta frumefnið Stjörnubíó: Kung Fu-kappinn í Beverly Hills Krossgátan T~ r 4 r n 8 ’ 10 j !' vr I _ t- _ J rr I?- r U) b i & 14 Lárétt: 1 kona, 8 vín, 9 púka, 10 óð, 11 löglegt, 13 lélegan, 15 frá, 17 varð- andi, 19 krók, 21 lið, 22 endast, 23 lykti, 24 blástur. Lóðrétt: 1 stybbu, 2 ávöxtur, 3 sveifla, 4 hræddur, 5 skyld, 6 titill, 7 op, 12 bað, 14 þrá, 16 an, 18 nisti, 20 gort, 21 hvað. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slæm, 5 sló, 8 vogun, 9 og, 10 oki, 11 nafn, 12 lurgur, 15 ar, 16 ráðið, 17 stutt, 19 Si, 20 aumi, 21 eik. Lóðrétt: 1 svola, 2 lok, 3 ægir, 4 mungát, 5 snauð, 6 lof, 7 ógnaði, 13 urtu, 14 risi, 16 rum, 18 te. Gengið Almennt gengi LÍ 26. 06. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,960 70,320 71,810 Pund 116,470 117,060 116,580 Kan. dollar 50,110 50,420 51,360 Dönsk kr. 10,6460 10,7020 10,8940 Norsk kr 9,6300 9,6830 10,1310 Sænsk kr. 9,0970 9,1470 9,2080 Fi. mark 13,5790 13,6590 13,8070 Fra. franki 12,0140 12,0830 12,3030 Belg. franki 1,9648 1,9766 2,0108 Sviss. franki 48,6200 48,8900 48,7600 Holl. gyllini 36,0200 36,2400 36,8800 Þýskt mark 40,5500 40,7600 41,4700 it. lira 0,041480 0,041740 0,04181 Aust. sch. 5,7620 5,7980 5,8940 Port. escudo 0,4015 0,4039 0,4138 Spá. peseti 0,4800 0,4830 0,4921 Jap. yen 0,614100 0,617800 0,56680 írskt pund 106,000 106,650 110,700 SDR 96,950000 97,97000 ECU 97,530000 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.