Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Síða 8
s sælkerínn LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 Jj"V" ÍJ: Risotto jt: ^ matgæðingur vikunnar Bauna- og chili- hrísgrjón Baunir og chili-hrísgrjónarétt- urinn er frekar sterkur en samt léttur og góður 3 bollar vatn 2 dósir sterkar eða mexíkóskar chili-baunir 1 dós krossaöir tómatar 1 dós sterkt grænmetisdjús 2 miðlungsstórir laukar, skomir 1 dós grænt chili % bolli ósoðin hrisgrjón 1 msk. kjötkraftur 2 tsk. malað kúmen 3/4 bolli 10% sýrður ijómi Hrærið saman allt hráefnið nema sýrða rjómann. Sjóðið á miklum hita í 8-12 mínútur. Lækkið þá hitann og setjið lok yflr þar til hrísgrjónin eru soðin. Þau eru soðin í 15-20 mínútur. Setjið eina skeið af sýrðum rjóma ofan á hvern skammt. Bragðbætið með salti og pipar. Kartöflur frá Texas 4 stórar bökunarkartöflur 2 msk. brætt smjör 2 tsk. chili seasoning mix 1 bolli salsa-sósa ofninn í 175 gráð- ur. Berið olíu á pönnuna. Þvoið og þurrkið kartöfl- urnar en skrælið þær ekki. Skerið hverja kartöflu langsum í sex sneiðar. Hrærið saman í litinn pott smjör og seasoning mix og berið á kart- öflusneiðamar. Leggið kartöflum- ar á pönnu og bakið í ofninum í 35-40 mínútur eða þar til kartöfl- umar eru orðnar mjúkar. Berið fram með salsa. Ávaxtaídýfa Ávaxtaídýfur með ferskum ávöxtum em góður og sumarlegur eftirréttur. i4 bolli sykur i4 bolli ferskur appelsínusafi 2 bollar 10% sýrður rjómi 1 msk. appelsínubörkur rifinn Ferskir ávextir eins og epli, bananar, greip, jarðarber, kirsuber og fleira. Hrærið allt hráefh- ið saman nema ávextina. Látiö standa í kæli í 30 mínútur. Berið fram með ferskum ávöxtum. -em Snorri Már Skúiason gefur uppskrift aö hversdagsrétti sem fljótlegt er a ö matbúa eftir aö komiö er heim úr vinnunni. DV-mynd Pjetur með fiski Flestir eiga ailtaf hrís- grjón heima hjá sér. Það er hægt að matbúa ýmsa fljótlega, ódýra og góða rétti úr hrísgrjónum. Einnig er hægt að nota ýmsa afganga með hrís- grjónunum. Risotto með fiski er sænskur réttur sem dugar fyrir flóra. 1 gulur laukur 1 paprika 1 pressaöur hvítlaukur smjör eða smjörlíki 2 dl hrísgrjón 4 dl vatn og fiskten. tsk. salt 1 tsk. dragon 250-300 g soðin ýsa eða þorskur 1 dós kræklingur (250 g) 10-12 svartar ólífur fínklippt dill Takið utan af lauknum og brytjið hann smátt. Takið kjarnann úr paprikunni og brytjið hana einnig. Steikið lauk, papriku og hvítlauk i feiti. Bætið hrísgrjónun- um við og hræriö í. Hel- liö fisksoði yfir og kræk- lingavökvanum. Saltið og bætið við dragon. Látið hrísgrjónin sjóða á lágum hita undir loki í 20 mín- útur. Skiptið fiskinum í litla bita. Leggið fisk, krækling og ólífur ofan á ;; hrísgrjónin og látið sjóða áfram í fimm mínútur i! eöa þar til fiskurinn er J heitur. Stráið duglega af Idilli yfir. Berið fram með sítrónubátum eða sýrð- um rjóma. Smakkið til með karríi og berið fram með grænu salati. Grilluð silungsflök með ristuðum möndlum: Notið endilega villtan " - segir Gunnhildur Stefánsdóttir matgæðingur Þvoið berin og látið leka mjög vel af þeim. Blandið sýrða rjómanum saman við berin. Berist fram með púðursykri í skál, hver fær sér af sykrinum eins og hann vill. Rétturinn er ferskur og fljót- legur. -sv „Silungsveiðin stendur nú sem hæst og því fannst mér tilvalið að bjóða upp á grillaðan silung sem ég nota mjög mikið, bæði fyrir gesti og heimilisfólk. Þetta er mjög vinsæll réttur og ég vil mæla með því að fólk noti endilega villtan silung en ekki eldissilung. Mér finnst ég alveg eins geta borðað plast eins og hann,“ segir Gunnhildur Stef- ánsdóttir, mætgæðingur vikunnar. Hún býður upp á grillaðan silung með ristuðum hnetum. Uppskríft 4 silungsflök (8 ef miklir matmenn) fiskikrydd (frá Knorr) sítrónupipar 100 g möndluspænir 1 dós 18% sýrður rjómi 1 lítil dós anana- skurl 100 g smjör 1 sítróna Silungsflökin eru skafin og beinhreinsuð því ekki þykir við hæfi á mínu heimili að fá bein í fiski. Flökin eru síðan lögð á álpappír sem ég hef smurt með smá ólifuolíu á til þess að þau festist ekki við. Kryddið vel yfir og látið síð- an bíða þar til allt annað er tilbúið. Hitið þurra pönnuna vel, setjið möndluspæninn á hana og látið hann brenna. Standið yfir á meðan og honum þar sem þetta getur mjög hratt. Setjið spæninn i skál Næst er að láta safann leka ananaskurlinu og blanda við sýrða ijómann. Berist fram sósa með silungnum. Smjörið er brætt og safinn úr sítrónunni settur út í. Nú skal grilla silunginn, tíminn fer eftir þykkt flakanna. Áður en hann er borinn fram er möndluspæninum dreift yfir. Með þessu eru „ L11 „ bomar fram soðnar Gunnh.ldur Stefansdott.r kartöflur og hrásalat byöur upp a gr. laöan s.l- að ung. DV-mynd Hilmar Pór Gottáeftir 500 g steinlaus vínber 1-114 dós 18% sýrður ijómi Dökkur púðursykur Snorri Már Skúlason: Pasta „redding" Snorra Más Sælkeri vikunnar er að þessu sinni dagskrárgerðarmaðurinn Snorri Már Skúlason. Snorri er þjóðkunnur útvarpsmaður af Bylgj- unni. Hann sér núna um þáttinn Þjóðbrautina þar. Hann var nýlega ráðinn til þess að sjá um Dagsljós- þættina í vetur ásamt fleirum. Upp- skriftin sem Snorri Már gefur er ódýr og einfóld enda vinnur hann slíkt starf þar sem ekki er hægt að eyða of löngum tíma í matargerð. Rétturinn er fyrir tvo. Slatti af skrúfupasta 1 dós túnfiskur 3 msk. sýrður rjómi Feta ostur eftir smekk V2 græn paprika eða nokkrir sveppir (eða annað ferskt græn- meti) kryddað með ítölsku pastakryddi og parmesan rifinn ostur. Innihaldið markast svolítið af því sem til er í ískápnum hverju sinni en grunnurinn verður þó alltaf að vera pasta, túnfiskur og sýrður rjómi. Samsetningin fer eftir smekk, t.d. er ágætt aö hræra túnfisk og sýrð- an rjóma saman og byggja ofan á Þar með er til orðin ódýr, fljótleg- ur, góður og umfram allt hollur málsverður. Hann er svo full- komnaður með glasi af ísköld- um pilsner. -em

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.