Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Síða 27
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 %íönd , Fatos Nano, leiðtogi vinstrimanna í Albaníu, leiddi sína menn til sigurs: Bjartsýnismaður sem þykir mjög yfirvegaður og metnaðarfullur 09.1S FM6 inu að undanfömu. Þar hefur ríkt nánast stríðsástand í kjölfar pen- ingataps Albana eftir að þeir lögðu allt sitt undir í svokölluðu pýramídaspili og ekki síður vegna Um síðustu helgi var gengið til kosninga í Albaníu. Óöld hefur ríkt i landinu í nokkra mánuði og hafa yfir 1500 manns látist í átökum. Sigurvegari kosninganna þykir án efa vera vinstrimaðurinn Fatos Nano sem leiddi sína menn til sig- urs. Þó talningu sé enn ekki lokið hefur forseti landsins og leiðtogi íhaldsmanna, Sali Berisha, játað sig sigraðan og gefið út þær yfirlýsing- ar að hann muni víkja úr embætti forseta þegar ný ríkisstjóm vinstri- manna verður mynduð. Fatos Nano, sem er fyrrum kommúnisti, er í þeirri aðstöðu nú að velja sér samstarfsmenn og margir velta því fyrir sér hver af- drif Berisha forseta verða. Þó Nano hafi sagt opinberlega að það sé pláss fyrir alla, jafiivel Berisha, þá era uppi efasemdir rnn að hann muni velja það að viima með forset- anum. Auk þess sem Berisha er helsti keppinautm- Nanos í stjóm- málum er hann persónulegur fjand- maður Nanos. Lipur stjórnmálamaður Fatos Nano þykir mjög yfirvegað- ur stjómmálamaður. Hann er sagð- ur hafa lært mikið af falli kommún- ismans. Hann er mjög lipur í sam- skiptum sinum við aðra og á mjög auðvelt með að safha bandamönn- um og mynda bandalög í kringum sig. Nýtt þing þarf ekki að snúast gegn forsetanum núna nema hann rísi á afturlappimar, sem þykir ekki alls ólíklegt. Hins vegar má ganga út frá því sem vísu að fyrr eða síðar sjái Nano ástæðu til að losa sig við Berisha. Fyrst um sinn þarf hann þó að ein- beita sér að því að reisa þessa fá- tækustu þjóð í Evrópu á fætur ný eftir umbrotin sem ríkt hafa í land- Fatos Nano, leiðtogi vinstrimanna, þykir mjög yfirvegaður stjórnmálamaður. Hann er einnig sagður mjög duglegur og metnaðargjarn og alltaf einu skrefi á undan keppinautum sínum. Símamynd Reuter Nano, sem er 45 ára, er kominn af fjölskyldu sem var mjög höll undir kommúnismann. Faðir hans þjón- aði harðsfjóranum Enver Hoxha dyggilega þar til hann lést árið 1985 og síðan eftirmanni hans, Ramiz Alla. Á meðan faðir hans stjómaði mikilvægasta áróðurstæki komm- únista, útvarpsstöðinni í Tirana, lét menntaskólaneminn Fatos skoðanir sínar óspart í ljós, skoðanir sem vöktu ugg meðal kommúnista. Strákurinn hreifst mjög df vestræn- um fótbolta, tónlist og kvikmyndum en slíkt passaði ekki inn í myndina í þessari einangraðu höfuðborg þar sem afturhaldssemi réði ríkjum. Út á við fylgdi Nano þeim stefnu- miðum sem æsku flokksins voru gefin. Hann nam stjórnmálahag- fræði við háskólann í Tirana, vann um tíma í stálverksmiðju í Elbasen og sérhæfði sig síðan í marx- leníniskum fræðum við stofnun, sem var sijómað af hinni illa þokk- uðu eiginkonu Hoxha, Nexhmije. Það rann hins vegar fljótt upp fyr- ir Nano að sá steinaldarkommún- ismi sem ríkti í landinu riðaöi til falls og las hann í leyni rit sovéska umbótasinnans Mikails Gorbatjovs. Erlent fréttaljós á laugardegi Sá að kommúnisminn riðaði til falls Óöld hefur ríkt í Albaníu að undanförnu og hafa yfir 1500 manns látist í átök- um. Efnt var til kosinga um síðustu helgi og fóru þær friðsamlega fram. í fyrradag lést einn maður og nokkrir særöust er til átaka kom milli iögreglu og konungssinna sem mótmæltu úrslitum í þjóöaratkvæðagreiöslu sl. sunnudag þar sem því var hafnað að Albanía yrði konungsríki á ný. Símamynd Reuter kosningasvindls Berisha fyrir 13 mánuðum síðan. CQ DP800 ® Útvarp 18 FM/ 6 AM stöðvar Bassa og diskant stilling Sjálfvirk innstilling stöðva A.T.M. Loudness tenging f/magnara Geislaspilari 1 Bit. Klukka Magnari 4x35w Laus framhlið BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI Akranes: Málningarþjónustan Metro/ Hljómsýn • Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir • Bolungarvík: Laufið • fsafjörður: Póllinn • Sauðárkrókur: Verslunin Hegri • Akureyri: Radíóvinnustofan / Radíónaust / Metro / Tölvutæki-Bókval • Húsavík: Ómur • Seyðisfjörður: Kaupfélag Héraðsbúa / Pétur Kristjánsson • Egilsstaðir: Rafeind / Kaupfélag Héraðsbúa • Neskaupstaður: Tónspil • Vopnafjörður: Verslunin Kauptún • Höfn: Rafeindaþjónusta B.B. • Selfoss: Kaupfélag Árnesinga • Vestmannaeyjar: Brimnes/Tölvubær • Keflavík: Rafhús • Reykjavík: Nesradíó og Japis j Dæmdur í fangelsi Hann varð áberandi í stjórnmál- um Albaníu árið 1991 er hann leiddi kommúnista til sigurs en brautin var ekki greið og stjóm- málaástand óstöðugt. Ári síðar tók ævintýramaðurinn og fyrrum kommúnistinn, Sali Berisha, við forsetaembætti. Hann kom því til leiðar að Nano var dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir spillingu. Berisha forseti bar hins vegar mun meiri skaða af fangelsun Nano en hann sjálfúr. Utanlands höfðu fæstir trú á fulyrðingum forsetans og í Albaníu var litið á Nano sem píslarvott. Þegar honum var sleppt úr haldi í mars sl. vora honum allir vegir færir og nú rúmum þremur mánuðum síðar er hann að taka við stjóm landsins. Byggt á Jyllands-Posten UKAWA 625 E Notuð beltagrafa, Furukawa 625E 15 tonn, árg. 1991. Gott ástand. Uppl. hjá sölumönnum. v Skútuvogi 12A, s. 581 2530

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.