Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 A/O/VC/STUAUGLYSINGAR 550 5000 í Garðar Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGINN 10ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, í örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verötilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iiismiP®Rm Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir I eldra húsnæði ásamt viögeröum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymiö auglýsinguna. JON JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboöi 845 4577 ' V/SA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /SA 896 1100*568 8806 DÆLUBILL 0568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON ottt milfi Nrwrte Smáauglýsingar BIRTINGARAFSLÁTTUR 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur o«t mllfl him/r,' Smáauglýsingar 550 5000 550 5000 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Oröfum og skiptum um jarðveg I innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Gröfuþjónusta ■I - Fannar Eyfjörð Case 580 super servo, árg. ‘97 Símar 898 0690 og 898 4979 Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SiMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 STEINSTEYPUSOGUN MÚRBR0T KJARNAB0RUN VERKTAKASTARFSSEMI FARSÍMI 897-7162 • SÍMI/FAX 587-7160 • 897-7161 Fréttir Hornafjörður: Breytingar í Arnanesi DV, Höfn: Gistihúsinu í Árnanesi skammt frá Höfn hefur verið breytt mikið í sumar. Þar eru komin þrjú smáhús - hvert þeirra tvö herbergi, tveggja manna. Einnig er komin rúmgóð veitingastofa þar sem áður var Gall- erí Helga. Þá hafa hjónin Helga Erlendsdótt- ir og Ásmundur Gíslason í Árnanesi aukið og bætt þjónustuna við ferða- menn með fjölgun gistirúma og með góðri aðstöðu fyrir matsölu. Her- bergi eru 16 með alls 35 rúmum. Þau bjóða upp á hestaferðir, stutt- ar eða langar, og þeir sem kunna ekki mikið fyrir sér á því sviði fá góðar leiðbeiningar. Auðvelt er að fá veiðileyfi fyrir þá sem vilja renna fyrir silung. Þótt Helga hafi tekið galleríið undir veitingasölu er hún ekki hætt listiðn sinni. Hún hefur komið list- munum sínum fyrir í einu horni íbúðarhússins - nokkurs konar Horn-galleríi. Ásmundur segir að aðsókn hafi aukist verulega frá i fyrra og bókan- ir lofi góðu. -JI Tilkynningar Skemmtiferö umhverfis Snæfellsjökul Hin árlega skemmtiferð Félags kennara á eftirlaunum verður farin fimmtudaginn 21. ágúst. Ekið verð- ur um utanvert Snæfellsnes, um- hverfis jökulinn. Skráning i síma 562 4080 fyrir mánudaginn 18. ágúst. Safnaðarstarf Dómkirkjan Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í kl. 18.00. dag Neskirkja Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja, Kyrrðarstund kl. 12.00. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðarheimilinu. Tapaö-fundiö Konan sem fann karlmannsúrið og auglýsti fyrir nokkru i DV, er vinsamlega beðin að hafa samband í síma: 554 2784 á kvöldin. Tapaö-fundiö Lítið brúnt filófax tapaðist í gær á leiðinni á milli Kringlunnar 5 og Kringlunnar 8-12. Finnandi vinsam- lega hafi samband í síma: 557 6389. Asmundur og Helga í nýju veitingastofunni. DV-mynd Júlía 15% staðgreiðslu og greiðslukortaafsláttur o»t mil/i hirriir^ og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.