Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1997, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 25 Myndasögur £ cö Eh ÍH £ 2 x £ > ffi w 03 Cð !h £ Ö) }H £ 03 03 • pH o Ti £ :0 03 ,0 U "Ö £ •fl ^cö Öi O cö 03 h£ •pH Öl Ö> •i-i co HVAÐ ÆTLAR RUNA AE> Y þAp yLMAR E|NS 0G' ELDA HANDA OKKUR I j UNGVERSK SVÍNARIF. DAG? KLIPFIMYNDIR ERU HREINT EKKI AUÐVELDAR i VIÐFANGS. PAD GETURVERID MJÖG ERFITT AD NÁ FYRIRMYNDINNI. ER ÞAÐ HUGARBURDUR MINN, ^UGAUGA^EDA... KOMA ÚTLÍNURNAR EKKl\ BETUR I UOS SVONA? ; Veiðivon Vatnsdalsá: Yffir 30 punda laxi sleppt Erlendir veiðimenn, sem voru við veiðar í Vatnsdalsá fyrir skömmu, settu í rígvænan fisk. Það var sann- kallaður stórflskur og stóð baráttan yfir lengi, en fiskurinn veiddist í Hundahyl. Náðist fiskurinn á land að lokum og var mældur. Þessir er- lendu veiðimenn voru ekki með leiðsögumann með sér en mældu fiskinn vísindalega sjálfir. Kom þá í ljós að hann var 120 sentímetra langur sem gæti þýtt að hann hefði verið kringum 35 pund. Stærsti lax- inn í sumar veiddist í Vatnsdalsá á silungasvæðinu og var 24 pund. Fyr- ir skömmu fór lax sem var 115 sentí- metrar í gengnum teljarann í Blöndu og var hann eitthvað yfir 30 pund. Þessum stórfiski var sleppt aftur í Vatnsdalsá og sveimar hann nú um hylji árinnar. „Þetta er rétt að erlendur veiði- maður setti í stórfisk fyrir fáum dögum í Hundahyl. Þessi fiskur komst ekki í háfmn,“ sagði Pétur Pétursson, leigutaki Vatnsdalsár, í Þeir fengu góöa veiði í Hólsánni þeir Sigurður Þóroddsson og Högni Sig- urðsson. Sigurður veiddi 8 punda lax en Högni 9 punda sjóbirting. DV-mynd FER gærkvöldi er við bárum fréttina undir hann. „Veiðimennirnir sögðu að fiskur- inn hefði mælst 120 sentímetar og baráttan stóð yfir í klukkutíma. Umsjón Gunnar Bender Fisknum var síðan sleppt í hylinn aftur. Hann tók eins og hálfs tommu túbu. Þetta hefur veriö fiskur vel yfir 30 pundin," sagði Pétur enn fremur. Vatnsdalsáin hefur gefið 500 laxa og er góðm- gangur í veiðinni þessa dagana. Núpá á Snæfellsnesi: Laxinn að hellast inn „Það eru skemmtilegir hlutir að gerast hérna í Núpá þessa dagana. En við erum að fá laxa úr 12 þúsund seiða sleppingu sem við fram- kvæmdum í fyrra og virðast þeir vera að skila sér í ríkum mæli,“ sagði Svanur Guðmundsson er við spurðum um Núpá á Snæfellsnesi í gærkvöldi. „Við áttum kannski ekki von á neinu miklu í sumar, því það hafa margir reynt að rækta ána upp með misjöfnum árangri. En við byrjuö- um meira að segja á því í vor að sleppa löxum í ána og veiðiskapur- inn gekk ágætlega. En svo var það fyrir fáum dögum aö fara að veiðast eins árs laxar úr þessari sleppingu. Veiðimenn sem voru að hætta i gær- dag veiddu sjö laxa og einn sjóbirt- ing, þeir héldu reyndar að sjóbirt- ingurinn væri lax. Þetta var 5 punda fiskur. Fiskurinn strikar mikiö upp á efri hluta árinnar og göngumar virðast vera þó nokkrar. Stærsti lax- inn í sumar er 19 pund og það er fiskur sem við slepptum í ána. I gær veiddist í Rafstöðvarhylnum 8 punda fiskur. Það er gott vatn og við erum bjartsýn á að þessar göngur haldi áfram, alla vega lofar þetta góðu.“ sagði Svanur í lokin. Laxaflugur st. og Frances Frances túbur, þyngdar Straumf., Nobbler og túbur Silungaflugur kr. 200 kr. 250 kr. 120/160 kr. 80/100 Ármót sf. Flókagata 62 - sími 552 5352

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.