Alþýðublaðið - 03.11.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.11.1921, Qupperneq 1
1921 Fimtudagica 3. nóvember. Út með tog-arana! Það er sumur saoaleikur sesa er svo einfaldur að kvert manns / barn getur skilið kana. Það er mú tii dæmis það, að framleiðslan verði að Ssalda áfram j&fat vondu árin sesa þau góðu, ef þjóðin eigi ekki að fara á vonarvöl, Það sér hver maður, að þsð er nauð- synlegt að togararnir gangi jafnt i hinum svokölluðu vondu árutn sem hinttm góðu. Sjómenn og annar verkalýður, þarf að fá sitt kaup jafat í voaau sem góðu ár- unum og Íandssjóður þarf að fá sína skatta og tolla, hvernig sem árar, og ekki sízt þegar iila árar. Árið í ár, er nefnt 8v©nt" hvað togaraútgerð snertir. En hvernig er nú *Iíku .voadu" ári varið? Er það svo að það borgi sig betar fyrir þjóðina að togararair séu bundnir við hafnargarðinn og verkalýðarintt atvinnulaus, heldur en að togararnir gaagi? önei, langt frá því. Þjóðin bíður í faeild s'mtst stórkostlegt tjón við þ&ð. En útgerlarmennirnir komast með því hjá tspi, eða faaida að þeir geri það. Það er algeriega eðlilegt, að útgerðarmenn geri ekki út þegar þeir haida að þeir tapi á útgerð iani, það er enginn sem láir þeim það. Reyndar eru þeir vánir að raupa af atvinnunni sem þeir .veiti* varkaiýðanm, og tala þá oft og einatt eins og þeir reki útgerðina að mikiu leyti eða jafa- vei eingöngu til þess að „veita* atvinnu, en ekki tii þes® að græða á því. Eu hafi einhverjir fest trúnað á sifkt, þá hafa þeir lfk- legast séð það nú, að slikt skraf er fásinna. En kw&ð urn það. Það er, eins og áður var ssgt enginn að lá útgerðarmönnum þó þeir ekki geri út með tapi. Þeir eru ekki nema menn. Ef að þeir halda að þeir tapi, þó ekki té nema 'iio eða 20 þús kr. á togarannna, þá gera þeir ekki út. En til þess að útgerðarmaðurinn komist hjá 10 eða 20 þús. króna tapi verður verkaiýðurinn að tapa hundruðum þúsunda í atvinnumissi og iauds- sjóður tugum þúsunda í toiia og skattamissi. Útgerðin getur því nldrei orðið sro bágborin að þáð borgi sig ekki betur fyrir þjóðina að togararuir gangi ea að þeir sén bundnir við land. Það er því bersýmiiegt, að það er hil mesta þjóðarböi, að tcgararnir skuli vera eign oinstakra manna, en ekki þjóðarheildarinnar. En ráðið til bess að bæta úr þessu er ofur einfalt. Landið i að taka togarana- eignarnámi og gera þá út. Borgun eiga útgerðarraenn að fá fyrir skipin, en auðvitað ekki meira en þau eru virii nú. En féð til þess að borga með, á landið að taka með sérstökum eignaskatti, sem þeir borgi, sem meira eiga en 50 þús. kr. skuldlcusar eigur í (það ssá Ifka hugsa sér upphæð- iaa 'aærri eða iægri). Skatturinn , setti að vera þannig, að þeir borg- uða að tiltöiu meira, sena mestar | settn eignirnar. ! Það má ekki eiga sér stað fram- ar, að iandið tapi miijónum sam- tak 'i verkalaun og íolia, til þcss að komast fajá því, að útgerðar- menn tapi nokkrum tugurn þús- usda, og ráðið til þess er, að iaedið taki togarana. Og hin v&kandi aiþýða ísiands, og sérstakiega aiþýðan i Reykja- vík, verður að knýja þetta fram. Þetta þarf frsas að g&nga og þetta skal fram g&saga. Hafiit það ekki fram með góðu, þá skai það fram engu «ð síður. Alþýðan í Reykja- vfk ’sveltur, 6n hún þarf þess ekki, ef landið tekur togarana. Öt með togaranal 254 tölnbl. Bry ns tryggi n gar á Innbúl og vörum hvorci édýrari on h|á A. V. Tuifnius vátr^gctngftskrifstofu Elmo klpa fétaffah úslnu, S R. Allir bæj&rbúar ættu að þekkja féiag það, scrn gengur undir þessu fangatnarki, og það heizt — sjálfra sf* vegna — af eigia reynd, ekkí bvað síst allir alþýðumean. Þeir eru þó áreiðaalega farnir *ð skilja það og reyna, að margar hendur vinna iétt verk, og að það er bæði fagurt og gott að hjálpa faver öðrum, Þeir vita líka, að veikindi eru eitskver skæðast sjálf- stæðisÓvinur hvers aiþýðumanns, hvort setn hann er ungur eða gam&II, einhleypur eða ómaga- maðar, karl eða kona. Sjúkrasamlag Reykjavikur býð- ur ykknr tryggingn í ölínm sjúkra- tilfellum — nema sjálískaparvíta — og iðgjöldin ern ekki há. Fyrir einar 38 5) krónnr á ári skift í 12 staii til greilslu, getur þú t. d. trygt þér fría 1) alla læknishjálp, 2) öll Iyf að S/4 hlut- um, 3) spitalavist I alt að rúmt tnissiri, og þar ai aoki 4) pen* rag&fajálp, sem nemnr alt að 60 krónum á mánuii um nokkurn tíma, ef veikindin vaia lengur en 8 daga. Og ef þú ert fjölskyldnKaðnr og þið hjón eruð bæði f samiag- inu, þá fáið þið öll þessi sömu hlunnindi, og fyrir börnin ykkar að auki fyrir þetta sanm gjaU. En það dugir ekki að bíða með 1) En gjaldupphæiinni getnr hver ráðii sjálfur, að tnikb leýti..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.