Alþýðublaðið - 03.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1921, Blaðsíða 2
* ALÞYÐUBLAÐtÐ Leikfimis og inniskór íást í bakhösinu á Laugayeg 17 A. Aígreidwla bhtWa* er í AIþýðubó»ln«3 vi8 Ingótftsirœti og hverfisgöUa. B(ml 088. Aqgfytaingum sé skilað þsuagað 10» í OutjEnbcrg, l sJð&sta lagl hL KO árdegis þana dfiig ffp þar dlga að koma < blaðtð. Aakrfftwgjald eta kr. i mánaði. ^págavað kr i,|o «m. cicd. (frtaðlamcnn beðnlr að gera ahU É aíg«KMspnar, að minsta kest§ að ganga í Samlagið þangað til að veikindin gera vart við sig eða líkaminn fer að gefa sig af sliti. Þá er Samlagið eðlilega lok- að hverjum sem er. Nei, gangið í það á rneðan þið eruð ung og hraust. Það veit enginn fyrirfram hvenær veikindin berja að dyrum. Gáttu vinur, i S. R., heldur í dag en á morgun. Rg. D. Staðreynd. Það er staðreynd að togararnir eru fallnir í verði. Sumir þeirra eru ekki nú nema þriðiungsvirði móts við það sem þeir voru keyptir fyrir. Þetta er leiðinlegt fyrir þá sem hafa lagt fé sitt í togarana. En þeir verða að horfast i augu við staðreynd' irnar, og láta sér skiljast að þeir geta ,ekki fengið rentur af 600 þús. kr., af skipi sem er ekki nema 200 þús. kr. virði. Útgerðarmnnn fengu gróðann af því að togar- arnir stigu hér um árið. Eins verða útgerðarmenn að hafa tapið af því þegar þeir falla. En það, að ætla sér að fá fullar rentur af því verði sem dýru tog- ararnir hafa kostað, það er sama sem að ætla að koma verðfallinu yfir á sjómennina. Karlakör það er Jón Halldórs- son landsféhirðir stýrir (og Einar E. Kvaran) fær leyfi til þess að syngja f söngstofu barnaskólans tvisvar á viku. Þó setur skóla- nefnd það skilyrði að þar keyrist enginn söngur eftir kl. 9 á kvöldin. Ingólfar Jónsson ritstjóri og unnusta hans Iagibjörg Steins dóttir fóru með íslandinu f gær áleiðis til ísafjarðar og Akureyrar. Yfirmenn og nndirgefnir heit- ir grein í „Vísi* í gær. Hún er um það, að Vísir eigi sér engan annan húsbónda en ritstjórann, aftur á móti sé ait öðru máli að gegna um Aiþýðublaðið. Vilji ritstjóri Vísis heldur, að menn haldi það, að hann sé að vinna á móti hagsmunum alþýð- unnar bara af ilivilja til hennar, þá er honum það víst ekki of gott. En það trúa þvi nú v(st fáir. Hitt, að hann geri það til þess, að þóknast húsbændunum mur þykja sennilegra. Að Alþýðublaðið á sér hús bændur er ekkert leyndármál. ÞaS er gefið út af pólitiskum flokk, en ekki af póiitiskum hrossa- braskara. Bæjarstjórnarfnndnr er í dag Hefst kl 5 síðdegis Þar er með- al annars til umræðu hinn sve nefndi skemtanaskattur, sem sum- ir vilja meðal annars leggja á fyrirlestra, á árshátíðir alþýðu- félaganna, á skemtanir sem haldn- ar eru í góðgerðaskyni o. s. frv. Ungmennafélagsfnndnr kl. 9 ( kvöld í Þingholtsstr. 28. A langardaginn var voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóhanni Þorkelssyni ungfrú Jóhanna Sig- nrðardóttir og Gunnar Kristófers- son sjóm. til heimiiis á Brekknst. 8. Fártiðri stóð í Danmörku dag- ana 23. til 25. október og gerði skaða á skipum. Meðal annars sökk eitt af skipum Sam.fél. á rúinsjó, og fórst öl! áhöfnin og farþegarnir, samtals nær 20 manns. „ísland* fór frá Khöfn um morg- uninn þann 22. okt. og var því komið því út úr versta óveðurs svæðinu, en fekk samt mjög vont yfir Nofðursjóinn. S'- ■ I Ms» iayfnn 09 vtgiei. Sjúkrasamlag Reybjavíknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- • lagstími kl. 6—8 e. h. G-engisverðfall. Af hverju kemur það? Það kemur af því að minna er flutt úi úr Iandinu en inn í það. Gengisverðfall þarf ekki að verða, þó minna sé fiutt út en inn ef lán fæst erlendis er svarar til þess sem rneira er flutt inn. Við erurn nýbúnir að taka lán eriendis, en fslenzka krónan er samt ekki raeira virði en 80 danskra aura. Lánið var ekki nógu stórt. Hefði ekkert lán verið tekið, hefði eftirspuru eftir útlendum gjaldeyri verið því stærri og verð íslénzku krónnnnar því minna. Y. K. F. Framsókn heldur söngæfing í kvpld kl. 8 í Alþýðu húsinu. „Freyr“. Okt. nóv. blaðið af „F/eyr* er nýútkomið Þar eru þessar greinar: Búnaðarfræðsla (Páll Zóp), Þúfnabaninn (Árni G. Eylands), Ormasýki í fé (Lúðvík Jónsson), Um æðarvarp, Hangi- kjöt til útflutnings (Indr. Guðm.) og fleira. „Freyr* er jaínan mjög læsi* legt tímarit. Útgefendur þess eru nú Sig. Sigurðsson (fyrrum alþm ) og Páll Zoponiasson. Bíkarðnr Jónsson myndhöggv- ari kosn til Djúpavogs, úr utan ferð sinni, í júlí í sumar og dvel- ur þar í vetur. Þeir rem hafa híig á að fá einhverja smíðisgripi frá honum, geta snúið sér tii haas þar, bréf- eða símleiðis. Rfkarður kemur að Hkindum tii Reykjavíkar í vor. LeikfimisM? barnaskóians fær íþróttafélag Reykjávíkur til afnota þrjú kvöld í viku. Glírnu- félagið Armann í tvö kvöld, og Á. V, Tuliníus eitt kvöld í viku til skátaæfinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.