Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1997, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1997, Síða 2
FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1997 18 dagskrá föstudags 22. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (709). (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Helga Tómasdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Fjör á fjölbraut (27:39). (Hearl- break High IV) Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal ung- linga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.40 Griman. (Mask) Bandarísk bíó- mynd fá 1985 byggð á ______________ sannri sögu um baráttu unglingspilts við sjúk- dóm sem veldur miklum lík- amslýtum. Leikstjóri: Peler Bogd- anovich. Aðalhlutverk: Cher, Sam Elliot, Eric Stoltz og Laura Dern. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- ur myndina ekki haefa áhorfend- um yngri en 12 ára. 22.40 Á næturvakt (16:22). (Baywatch Nights II) Bandarískur mynda- flokkur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. Aðalhlutverk leika David Hassel- hoff, Angie Harmon og Donna D'Errico. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 23.30 Milli steins og sleggju. (Comp- ----------—— romising Positions) Bandarisk bíómynd frá --------------- 1985 um konu á Long Island sem verður gagntekin af því að komast að hinu sanna um morð á kvensömum tannlækni. Leikstjóri: Frank Perry. Aðalhlut- verk: Susan Sarandon og Raul Julia. Þýðandi: Björgvin Þóris- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- ur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Kvenþjóöin veröur eflaust sem límd við skjáinn þegar David Hasselhoff birtist. @sm 9.00 Línurnar i lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Veröld Waynes 2 (e) (Wayne s ------------- World 2). Wayne og Garth senda úl sinn kol- ruglaöa sjónvarpsþátt á nóttunni en Wayne dreymir stærri drauma. Aðalhlutverk: Mike Myers og Dana Carvey. 1993. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Krúnan aö veði (1:2) (Traitor King). Fyrri hluti heimildarmynd- ar um Játvarð VIII sem afsalaði sér konungsdæmi fyrir stóru ást- ina I lífi sínu. Síðari hluti er á dagskrá á mánudagskvöld og að viku liðinni. 16.00 Heljarslóö. 16.20 Sögur úr Andabæ. 16.40 Magöalena. 17.05 Áki.já. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar (lag. 18.00 Fréttir. 18.05 islenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Suður á bóginn (17:18) 20.55 Borin frjáls: Nýtt ævintýri (Born Free: A New Adventure). Sjá kynningu að ofan. Aðalhlut- verk: Chris North og Linda Purl. Leikstjóri: Tommy Lee Wallace. 22.35 Súkkat. Upptökur frá tónleikum hljómsveitarinnar Súkkat sem haldnir voru á veitingastaðnum 22 síðla árs 1995. Unsjón Gaui litli. 23.40 Gull og grænir skógar (King of Marvin Gardens). Mögn- _____________ uð bandarísk biómynd frá 1972 með Jack Nicholson, Bruce Dern og Ellen Burstyn I aðalhlutverkum. Myndin fjallar um útvarpsmanninn David sem kemur frá Fíladelfíu til Atlantic City þegar hann fréttir aö bróðir hans, Jason, hefur komið sér í klandur þar. Jason þessi er mikill fjárglæframaður sem kann varla fót- um sínum forráð og David ákveður að verja svolitlum tíma með honum og vinkonum hans. Leikstjóri er Bob Rafelson. Bönnuð börnum. 1.20 Veröld Waynes 2 (e). (Wayne s World 2) Sjá umfjöllun að ofan. 2.55 Dagskrárlok. 17.00 Spltalalif (14:25) (e) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Kafbáturinn (13:21) (e) (Seaquest DSV 2). 19.45 Tímaflakkarar (17:25) (Sliders). Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi I annan. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies, Sabrina Lloyd og Clea- vant Derricks. 20.30 Beint í mark. Nýr íþróttaþáttur þar sem fjallaö er um stórviðburði i íþróttum, bæði heima og erlend- is. Enska knattspyrnan fær sér- staka umfjöllun en rætt er við „sérfræðinga" og stuðningsmenn liðanna eru heimsóttir. 21.00 Kvikmyndahátið MTV (MTV Movie Awards). 22.30 Undirheimar Miami (8:22) (e) (Miami Vice). Aðalhlutverkið leik- ur Don Johnson. 23.15 Vinný frændi (e) (My Cousin -----------— Vinny). Gamanmynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um Suðurríkin þegar þeir eru hand- teknir og sakaðir um morö. Bill fær frænda sinn, Vinný, til að verja þá I þessu erfiða sakamáli. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei og Fred Gwynne. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. 01.10 Spítalalíf (14:25) (e) (MASH). 01.35 Dagskrárlok. Tímáílakkararnir síkátu heim- sækja ný og ný tímaskeiö. Hin óviöjafnanlega Cher leikur eitt aöalhlutverkanna í Grímunni. Sjónvarpið kl. 20.40: Gríman Fáar bíómyndir hafa hreyft eins við fólki á seinni árum og bandaríska myndin Gríman eða Mask sem er fá 1985. Myndin er byggð á sannri sögu mæðgina sem heita Rocky og Rusty Dennis. Rocky er unglingspiltur hald- inn sjúkdómi sem veldur miklum lík- amslýtum og andlit hans er allt af- myndað. Rusty, mamma hans, er eng- in venjuleg kona. Hún þvælist um á mótorhjóli, notar fikniefni og er kannski lausgirtari en gerist og geng- ur en hún lætur heldur ekki vaða yfir sig. Hún hafnar því að komið sé fram við Rocky eins og sjúkling eða aum- ingja. Hann er gáfaður ungur maður sem á fullt af tækifærum eins og ann- að ungt fólk. Þetta er ekki dæmigerð vandamálavella heldur vönduð mynd um kjarkmikið fólk sem fer sínu fram þótt á móti blási. Leikstjóri er Peter Bogdanovich og í aðalhlutverkum eru Cher, Sam Elliot, Eric Stoltz og Laura Dern. Kvikmyndaeftirlit rikis- ins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. Stöð 2 kl. 20.55: Borin frjáls: Nýtt ævintýri Fyrri frumsýningar- mynd Stöðvar 2 á fóstu- dagskvöldum er yfir- leitt vel við hæfi allrar íjölskyldunnar og svo er einnig í kvöld. Þá verður sýnd falleg æv- intýramynd sem nefn- ist Borin frjáls: Nýtt ævintýri. Segir þar af lækninum David Thompson sem flytur til Afríku með stálpuð börn sín tvö. I fyrstu eru systkinin lítið spennt fyrir nýjum heimkynnum sínum en það breytist allt þegar þau kynnast mæðgum sem hafa fóstrað lítinn ljónsunga. Dýrið stækkar hins vegar fljótt og það horfir fljót- lega til vandræða. í að- alhlutverkum eru Chris North og Linda Borin frjáls er Ijúfsár kvik- purl en leikstjóri er mynd fyrir alla fjölskylduna. Tommy Lee Wallace. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. Umsjón: Arndís Björk Ás- geirsdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit Morgunmúsík. 08.45 Ljóö dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.17 „Á ystu nöf“ - Safngripir eftir Rúnar Helga Vignisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. 13.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Skrifaö í skýin. Minningar Jóhannesar R. Snorra- sonar flugstjóra. Hjörtur Pálsson les (17:23.) 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr þeli þráö aö spinna. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir -1 héraöi. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýö- ingu Karls ísfelds. Gisli Halldórs- son les. (67) 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Ættfræöinnar ýmsu hliöar. 20.20 Norrænt. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 21.00 Á sjömílnaskónum. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Mikkjáll frá Kol- beinsbrú, eftir Heinrich von Kleist í þýöingu Gunnars Gunn- arssonar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. MorgunútvarpiÖ. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. -Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsend- ingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veöurspá. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98.9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar f hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. SÍÖdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Davíös Þórs Jónssonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. 01.00Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Disk- ur dagsins f boöi Japis. 11.00 Morg- unstund meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist tíl morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 j morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sfgilt Létt blönduö tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Nota- legur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum umsjón: Jó- hann Garöar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sfgild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum um- sjón: Hannes Reynir Sfgild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næt- urtónlist á Sígilt FM 94,3 FM957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morg- unfréttir 08.30 Fréttayfir- lit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræö- in 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00-22.00 Föstudagsfiöringurinn og Maggi Magg. 22.00-04.00 Bráöavaktin. 04.00- 08.00 T Tryggva sá traustasti AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16.00 Músík & minningar. Umsjón: Bjarni Ara- son 16.00 - 19.00 Grjótnáman. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíö- arflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt X-ið FM 97,7 07:00 Las Vegas-Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvíhöföi- Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 15:30 Doddi litli 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 22:00 Party Zone Classics- danstónlist 00:00 Næturvaktin- Henny 04:00 Nætur- blandan Helgardagsskrá X-ins 97,7 UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discovery / 15.00 History’s Tuming Points 15.30 Fire 16.00 Next Step 16.30 Jurassica 17.00 Wild Things 17.30 Wild Things 18.00 Beyond 200018.30 History's Tuming Points 19.00 The World's Smallest Mammal 20.00 History's Mysteries 21.00 History's Mysteries 22.00 Hitler 23.00 The Specialists II 23.30 Fire 0.00 History's Tuming Points 0.30 Next Step 1.00Close BBC Prime ✓ 4.00 The Learning Zone 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Simon and the Witch 5.45 Billy Webb’s Amazing Story 6.10 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.50 Prime Weather 9.55 Real Rooms 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Vets' School 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 13.50 Prime Weather 14.00 Real Rooms 14.25 Simon and the Witch 14.40 Billy Webb's Amazing Story 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Vets’ School 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 The Brittas Empire 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools Holland 21.30 The Glam Metal Detectives 22.00 Fist of Fun 22.30 Top of the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who 23.30 The Learning Zone 0.00 The Learning Zone 0.30 The Leaming Zone 1.30 The Learning Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Learning Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone Eurosport t/ 6.30 Swimming: European Championships 7.00 Swimming: European Championships 9.30 Football: 1998 World Cup 12.00 Triathlon: ITU World Cup In Tiszaujvaros, Hungary 13.00 Swimming: European Championships 14.15 Swimming: European Championships 15.30 Football: 1998 World Cup 17.30 Swimming: European Championships 18.00 Tennis: ATP Tournament 20.00 Swimming: European Championships 21.00 Golf: WPG European Tour - Compaq Open 22.00 Motorsports 23.00 Sailing: Road to Whitbread 23.30 Close MTV|/ 4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix 12.00 Dance Floor Chart 13.00 MTV Beach House 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 MTV News Weekend Edilion 17.30 The Grind Classics 18.00 Festivals '9718.30 Top Selection 19.00 The Real World 19.30 Singled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 MTV’s Beavis and Butt-Head 22.00 Party Zone 0.00 Chill Out Zone Sky News ✓ 5.00 Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS Moming News 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 Fashion TV 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With Martin Stantord 18.00 SKY News 18.30 Sporlsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Martin Stanford 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Reporl 2.00 SKY News 2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT t/ 20.00 Tales of the Fantastic 22.00 A Man from U.n.c.l.e Season 23.35 The Karate Killers 1.10 A Man for All Seasons CNN^ 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Wodd News 8.00 Worid News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A11.00 Worid News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 Worid News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 Worid News 3.30 World Report NBC Super Channel ✓ 4.00 VIP 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian VVilliams 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s US Squawk Box 14.00 A & P of Gardening 14.30 The Good Life 15.00 The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Best ot the Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Music Legends 18.30 Talkin' Jazz 19.00 US PGA Golf 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The TonightShowWithJayLeno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Best of the Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Best of the Ticket NBC Cartoon Network ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 Little Dracula 6.30 Blinky Bill 7.00 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 2 Stupid Dogs 9.30 The Addams Family 10.00 Dumb and Dumber 10.30 The Bugs and Daffy Show 11.00 The Flintstones 11.30 The Wacky Races 12.00 The Mask 12.30 Tom and Jerry 13.00 Hong Kong Phooey 13.30 Popeye 14.00 Droopy and Dripple 14.30 Scooby Doo 15.00 Superchunk: The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 19.00 Pirates of Dark Water 19.30 Dexter's Laboratory DISCOVERY Sky One 5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M’A’S’H. 19.00 Jag. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 High Incident. 22.00 Star Trek:The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 LAPD. 0.00 Hit MixLong Play. Sky Movies 6.45 A Feast At Midnight 8.450ptions10.30 Curse of the Vik- ing Grave12.15 Silver Bears 14.15Crooks and Coronets 16.15 Curse of the Viking Grave 18.00War Games 20.00 Street Fighter22.00 Emmanuelle23.35 Midwest Ob- session01.15 Out of Darkness Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkað- ur16.30Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn e. 17.00 Líf f Orö- inu-Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Step of faith. Scott Stewart20.30 Líf í orðinu með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Ulf Ekman 22.00 Love worlh finding 22.30 A call to freedom- Freddie Filmore 23.00 Líf f orðinu- Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjákynningar. F JÖLVARP ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.