Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Side 6
20
um helgina
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997
VEITINGASTAÐIR
. 551
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
17.30- 23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg Ua, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
A næstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md.-fid. og 18-23 föd.-sd.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthusstrætí 11, s.
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„
12-15 og 18-23.30 fd. og !d.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. Opið 10-23.30 v.d„ 10-1
ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, Id. frá
11.30- 23.30.
Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30- 23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínaliofið Nýbýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45
fd„ ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
sd.-fid._11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11- 03 fd. ogld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. ogld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
17.30- 23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
12- 14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
I. 00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
II. 30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavlkurvegi 68, s.
555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ i
11.30- 23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid,- sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
Frumsýning á Hótel íslandi:
Gleðisöngleikurinn |
„Þetta er söngleikur í léttum dúr
sem fjallar á gamansaman hátt um
dag einn í lífi konungsfjölskyldu í
litlu óþekktu konungsríki," segir
Gunnar Sigurðsson, leikstjóri gleði-
söngleiksins prinsessunnar, sem
frumsýndur var á Hótel íslandi í gær-
kvöldi og mun væntan-
lega ganga fram eftir
vetri. Dagurinn
sem um ræðir er
reyndar 21 árs
afmælisdagur
prinsessunnar og
í tilefni hans hef-
ur konungurinn
látið þau boð út
ganga að öllum sé
frjálst að berjast um
prinsessuna og kon-
ungsríkið í leiðinni. Fjórir
riddarar mæta til leiks og
er hver þeirra fulltrúi
fyrir alþekktar kvik-
myndahetjur, þ.e.
spæjari, kúreki,
vera ber í sönnum ævintýrum.
Sneri við blaðinu
„Hugmyndin að verkinu kviknaði
úti í Englandi þegar ég var í námi við
Emerson College og setti
upp leikrit eftir Stef-
án bróður minn
sem við nefnd-
um The
Ugly
Princess.
Sú upp-
færsla
var mun
styttri
hrárri
þessi sem
nú fer á svið á Hótel Islandi," segir
Gunnar. Tildrög þess að Gunnar hóf
nám við Emerson College voru ann-
ars nokkuð óvenjuleg. Hann hafði
rekið sölutum og myndbandaleigu til
margra ára en ákvað síðan að snúa
við blaðinu og reyna fyrir sér í leik-
listinni. Hann sótti námskeið hjá
Hlín Agnarsdóttur áður en hann
hélt til Emerson og að loknu námi
við Emerson stundaði hann nám
við einn virtasta leiklistarskóla
Bretlands, Bristol Old Vic.
© Þess má geta að þetta er ekki
í fyrsta sinn sem Gunnar leik-
stýrir verki á íslandi en fyrir
nokkrum árum kom hann með
leikhóp úr
skól-
anum sínum og setti upp verkið Isai
ar gellur í Þjóðleikhúskjallaranui
við mjög góðar undirtektir.
Tónlistin leikur stórt
hlutverk
geimfari
hermaður.
Vonbrigði
biðlanna
verða hins
vegar mik-
il þá loks-
ins þeir
berja
konuefn-
ið augum
því að
prinsess-
an er ekk-
ert augna-
yndi og um
sinn finnst
þeim allt sitt starf
unnið fyrir gýg. En þó
að allt stefni í óefni þá fá
málin farsælan endi eins og
Prinsessan er samstarfs-
verkefni leikfélagsins
Regínu og Snigla-
bandsins. Tónlistin
er að sjálfsögðu
viðamikill þáttur
í sýningunni og
er sá þáttur að
mestu leyti í
höndum
Pálma Sigur-
hjartarson-
ar. í verkinu
eru nokkur
frumsamin
lög eftir
Pálma og
Jóhannsson
en einnig má
finna þar
tónlist eftir
Mozart, Orff,
Deep Purple
og Frank
Zappa. Ellefu
leikarar og
dansarar taka
þátt i sýning-
unni ásamt
Sniglabandinu.
Þeir Pálmi Sigurhjartarson,
sem margir þekkja úr Snigla-
bandinu, og Gunnar Sig-
urðsson leikstjóri hafa
veg og vanda af upp-
setningu prinsessunn-
ar á Hótel (slandi.
DV-mynd E.ÓI.
Kammermúsíkklúbburinn
heiðrar minningu Schuberts
Um þessar mundir minnast tónlistarunnendur
austurríska tónskáldsins Franz Schubert sem
fæddist árið 1797 í Vín og andaðist á sama stað
rúmum 30 árum síðar. Schubert dó langt fyrir
aldur fram, og ber mönnum ekki saman um hvort
það hafi verið úr lungnabólgu eða sárasótt. í ann-
an stað eru þó flestir nokkuð vissir um það að
enginn hefði orðið eins undrandi á umstanginu í
kringum 200 ára afmælið og sjálfur Schubert. Er
það mál manna að aldrei hafi jafhmerkur lista-
maður verið metinn jafnlítils í lifanda lífl og
Schubert - nema þá ef vera skyldi Van Gogh.
Kammermúsíkklúbburinn hefur ekki látið sitt
eftir liggja við að heiðra minningu Schuberts.
Fyrr á þessu ári flutti klúbburinn tvö af þekkt-
ustu kammerverkum meistarans, Píanótrió i B-
dúr og Strengjakvartett í C-dúr og um helgina
stendur til að flytja tvo strengjakvartetta til við-
bótar auk þess sem söngkonan góðkunna, Sigrún
Hjálmtýsdóttir, mun syngja nokkur lög eftir
Schubert. Annars hefur klúbburinn á að skipa
miklu einvalaliði hljóðfæraleikara, þar á meðal
Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara, Bryndísi
Höllu Gylfadóttur sellóleikara og Helgu Þórarins-
dóttur lágfiðluleikara, svo að einhverjir
séu nefndir.
Tónleikarnir á sunnudags-
kvöld verða í Bústaða-
kirkju og hefjast
klukkan 20.30.
-kbb
Stórsýning
Kristjáns Davíðssonar
Einn þekktasti málari þjóðarinnar til margra ára, Kristján Dav-
iðsson, opnar sýningu í austursal Kjarvalsstaða á morgun, laugar-
dag. Að sögn Kristjáns spanna verkin á sýningunni síðastliðin 10 ár
og sem fyrr er meginviðfangsefniö náttúran. „Við lifum nú og
hrærumst í náttúrunni þannig að það er ekki annaö en sjálfsagt að
hún verði listamanninum að yrkisefni," segir Kristján þegar hann
er spurður hvers vegna náttúran sé svo áberandi í verkum hans.
Kristján varð nýlega áttræður en er sífrjór sem fyrr og sýna verk-
in á sýningunni glöggt að listamaðurinn er enn í mikilli þróun.
Auk sýningar Kristjáns verða tvær aðrar sýningar opnaðar á
Kjarvalsstöðum um helgina. Byggingarlistadeild Listasafns Reykja-
víkur stendur fyrir sýningu á verkum Sigurðar Guðmundssonar
arkitekts og einnig verður opnuð sýning á litháískri samtímalist.