Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Síða 23
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 23 Jþróttir Guölaugur Pór Tómasson, formaöur stuöningsmannaklúbbs Man. Utd. á íslandi, er hér með þá Roy Keane (t.h. á myndinni) og Dennis Irwin, leikmenn Man. Utd. og írska landsliðsins, sér við hlið. Stuðningsmannaklúbburinn færöi þeim góðar gjafir sem voru kynningarmyndband og bók um ísland ásamt íslenska fánanum. DV-myndir E.ÓI. D myndlarnpa. Cfojváiiv kúitiit fíjrjíiiv fúl ^ðe rumín*stah VERIÐ VELKOMIN í VERSLUN OKKAR RflFMKJdPERZLUÍÍ ÍSLfllÍDSFf Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 Greiðslukjör viö allra hæfi h r Keane og Irwin heiðraðir í gær: „Alls staðar vin- sælir en ísland er sérstakt" - leystir út með gjöfum eftir æfingu Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn á borð við Roy Keane og Dennis Irwin, leikmenn ensku meistaranna í Manchester United, koma tii landsins en þeir eru nú hér staddir með írska landsliðinu sem mætir þvi íslenska í dag kl. 14.00 á Laugardalsvelli. írska landsliðið var með æfingu á Laugardalsvelli í gær og því nýtti stuðningsmanna- klúbbur Man. Utd. tækifærið til þess að hitta sína menn, fá eigin- handaráritanir og heiðra þá félaga með góðum gjöfum. Nokkrir félagar í Man. Utd. klúbbnum höföu þegar stofnað sér- stakan klúbb sem þeir kalla „The Roy Keane Icelandic fan club“ og það fannst fyrirliðanum á Old Trafford, Roy Keane, skemmtilegt. „Við erum vinsælir um allan heim og eigum ótrúlega stóran hóp aðdáenda en ísland er sérstakt og því er þetta mjög ánægjulegt. Hvað varðar leikinn á morgun (í dag) þá er engin spuming um að við bara hreinlega verðum að vinna. Við gerðum jafntefli við ísland í Dublin og það var dýrt. Vonandi verður sigurinn okkar í þessum leik en þetta verður örugglega hörkuleikur," sagði Roy Keane í samtali við DV eftir æfmguna í gær áður en hann gekk til baka til hótelsins, þar sem írska liðið gistir, ásamt félaga sínum, Dennis Irwin. -ÖB Roy Keane áritar hér myndir og ýmislegt annað fyrir aðdáendur sína sem fjöimenntu á æfingu írska landsliösins í gær. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Glæsilegt leikár að hefjast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.