Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Blaðsíða 33
Barnadansar, standard og suður-amerískir dansar, Mambó, tjútt gömlu dansarnir, Kántrýdansar Fer reglulega í Kópavogslaugina „Ég er ekki maður til að labba þetta lengur, hætti að aka bíl fyrir um ári síðan og læt því keyra mig. Sundið hefur gert mér gott þótt ég stundi það ekki lengur á hverjum degi,“ segir Stefán Björnsson, 94 ára Kópavogsbúi og fyrrum skipstjóri, sem er einn af fastagestum Sund- laugar Kópavogs. Eftir tvo mánuði verður hann 95 ára. Stefán hefur átt heima í Kópavogi frá árinu 1949 og er því einn af andi myndir voru teknar við það tækifæri. Kópavogssundið Að endingu skal þess getið að Kópavogssundið fer fram i Sund- laug Kópavogs á morgun í fjórða sinn. Stefán segir óvíst hvort hann mæti, það fari eftir heilsufarinu. Laugin verður opin frá kl. 7-22. Hægt er að skrá sig fyrir 1500 krón- Kraftgönguhópur Perlunnar er aö koma saman á ný. Innritun í símum 553 6645 og 568 5045 alla daga kl. 12-19. Skírteini afhent í Bolholti 6 föstudaginn 12. sept. kl. 16-22. Fjölskylduafsláttur • Systkinaafsláttur Stefán Björnsson, fyrrum skipstjóri, að verða 95 ára: staögreiöslu- og greiöslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur V'- fZt'nrsni irilóeirtfifu1 víiTiCiCfW^fy 3ir LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 trímm Stefán fer ofan í heitu pottana eftir aö hafa tekiö smásprett í lauginni. DV-myndir S frumbyggjum bæjarins. Segist lengi hafa búið i stærsta húsinu í vestur- bænum, nánar tiltekið við Borgar- holtsbrautina. Hann segist hafa um langt skeið stundað sund i Kópa- vogi, það hafl hjálpað sér við að halda sæmilegri heilsu í gegnum tíðina. „Annars er þetta orðið minna hjá mér i dag. Heymin min er sæmileg en sjónin er farin að daprast nokk- uð. Þetta er orðinn of hár aldur,“ segir Stefán. Þegar ljósmyndari DV, Sveinn Þormóðsson, sem einnig er fasta- gestur laugarinnar, hitti Stefán á dögunum var sonur hans með hon- um í för, Rafn Stefánsson. Rafn starfar sem verkfræðingur í Kali- forníu og átti tveggja vikna sumar- frí á íslandi. Fór að sjáifsögðu í sund með „pabba gamla“. Meðfylgj- ur og synda þá vegalengd sem hent- ar. Veitt verða bronsverðlaun fyrir 500 metra, silfur fyrir 1000 metra og Fegöarnir samankomnir á sund- laugarbakkanum. gull fyrir 1500 metra. Síðan verða af- hent verðlaun i hverjum aldurs- flokki fyrir sig. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjöl og stutt- ermaboli. -bjb Kraftgönguhópur Perlunnar: Hittist á ný að loknu sumarfríi Miðvikudaginn 10. sept. nk. mun kraftgönguhópur Perlunnar hittast á ný að loknu sumarfrii. Hefst hefð- bundin vetrarstarfsemi frá og með þeim degi. Hreyflng, fræðsla og úti- vera eru einkunnarorð starfseminn- -ar. Hver tími samanstendur af upp- hitun, göngu og æfingum. Reynt verð- iu að koma til móts við þarflr flestra. Fræðslufyrirlestrar verða eins og undanfarna vetur og hefjast þeir í október. Fyrsti fyrirlesturinn fjallar um slökun en nánar verður greint frá öðru efni í dreifibréfi. Tímaframboð verður þrenns kon- ar, þ.e. A-tími fyrir byrjendur, B- tími fyrir þá sem eitthvað hafa hreyft sig áður eða eru komnir af stað og C-tími fyrir þá sem eingöngu þurfa að halda sér við. Nánari upp- lýsingar og innritun eru í síma 899- 8199, kl. 9 til 12 mánudaginn 8. sept- ember og þriðjudaginn 9. september nk. Kennsla hefst I 3. september Opið hús " laugardaginn 6. sepr. kf. 14-16. Starfsemi vetrarins kynnt DAXSSKOIJ JónsPéturs oglföm Umboðsaðili fyrir hina frábœru Supadance dansskó Dansráð íslands Tiygpr rítta titsögn Við bjóðum upp í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.