Alþýðublaðið - 03.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Tegamótast. 9 B Kr. €rleni siaskeyti. Khöfn, 2. nóv. Ófriðarblikan. Frá Belgrad er sfmað, að „litlu bandamenn“ heimti að Ungverjar borgi kostaaðinn af hersöfnun þeirra, og gefa Ungverjum tveggja vikna frest til umhugsunar. Lloyd George og Irar. Ltoyd George er albúinn að Sinn Feina fá þau héðuð Ulsters sem er kaþólsk og segist frekar segja af sér en að taka á sig þá ábyrgð að það verði borgara- styrjöld. Kvenvetrarkápur vandaðar og ódýrar nýkotnar. Rússlanðsjréttir. Aðallega eftir Rostafréttastofu. Ný járnhrant. Koltjugjára- brautin í Síberfu aem Iiggur um héruð sem eru auðug af kolum, var opnuð til umferða i. okt., og eru járnbrautarlestirnar f Síberíu þegar að nokkru leyti farnar að kynda koium frá Koltjuga. Eu þar eru nú þegar fyrirliggjandi 9 milj. púd af kolum (i púd — 16 38 kg.). Dónetskolin. Gagnbiitingarher foringinn Denikin lét eyðileggja að miklu leyti kolanámurnar í Donetshéraði þegar hann varð að láta undan síga þaðan fyrir Bolsivlkum. Hafa Boisivíkar nú látið vinna þarna á annað ár að hreinsun námanna, en ennþá vantar afarmikið á það að nám- urnar séu komnar aftur í samt lag. Samt er framleiðslan altaf að aukast. í júlí var hún 9,1 milj. púd, en í ágúst n,8 milj. púd Terkamannalöggjöi. Nýlega er búið semja lög um aðbúnað verkamamia, sem vinna í fyrir- tækjum sem eru einstakra manna éign. Verða reglur þessar lagðar fyrir allshcrjarráð rússnesku verka- maanafélaganna til samþyktar og etu þær þá lög. Verzlunin „G u 11 f o s s“. Bandaríkjamenn og Fjæreyetra lýðreidið. Bandaríkjastjórcin hefir sent sendinefnd til Fjæreystra lýðveldis- ins til þess að rannsska skilyrðia fyrir verziunarviðskiftum. Fjær- eystra lýðveldið var stofnað eftir að Bolsivikar höfðu sigrað Kolt- sjak. Það nær yfir syðsta hluta Síberiu, fyrir austan Baikalvata. Höfuoborgin er Tschita. í lýðveldi þessu er þingræðisstjórn, en Bolsi vikar ráða öllu þar, þvi þeir hafa margfaldann meiri hluta í þinginu. Þýottapottar 15 kr., Þvottabalar, Þvottabretti, Kiemmur, Kolaansur 95 aura, Kolakörfur, Flautukatlar 1.50. Eldhúslampar, Lampaglös, Þt'oitaskrubbur, Prímushausar, Hitiflöskur. Skólatöskur. Nýkomið ódýst í verzlun Hannesar JónoBonnF, Laugaveg 28 Versl. HreriiiKg, 56 A. Riðbletta meðalið fræga komið aftur, Taukiemmur, Fílabeinshöf uðkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Smirsi, þtð bezta er hingað hefir flust, Tréausur, Kolaausur og Bróderskæri. — Góð vara, gott verð TIl SÖIu hlý og góð vetr- ardragt og upphiutsborðar á Laufásveg 17 Harmonikur, ein , tvö- og þre faidar,, íyrirliggjandi í Hljöðfærahúsinu 1 Rafmagnsleiðsiuv. Straumnum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnar og menn ættu ekki draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um hús sín, Við skoðum húsin og segjurn um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðah hægt er að áfgreiða pantanir yðar. — H.f. Hlti & Ljó«. Laugaveg 20 B. Sími 830. VðFzlunin Gsrund. Grundarstfg 12. S i ra i 247. seiur í nokkra daga stcinbeitsrikl- ing afar ódýran, notið tækifærið og byrgið ykkur upp til vetrar- ins með harðæti. Skœrgaarðs flickan Nýjustu lögin frá Scaia og Tivoli Revuea komin. — Allar stærðir af gratnnaóíóafjöSrum og heil verk fást nú aftur' Gramrnófói p’ötur, albútn, halar, bustar 04 flcira. — Pantaðar nótur eru menn beðnir sð sækja'scm fyrst Tljóðjarahús Rvikur. Laugaveg 49 selur fæði yfir iengri og skemfi tíma. — Buff með lauk og eggj- um og allskoaar heitaa og kai^.; an mat frá kl 11 árdegis gg Ul nV* síðd. — Virðingarfyi^þ K. Dahlste Jl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.