Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 41 «* ■v Verölaunahafar í Kópavogssundinu meö verðlaunagripi sína. DV-myndir SÞ Kópavogssundið 1997: Frábær G5M sími AmITSUBISHI MT-20D NIÐURSTÖÐUR Auðveld notkun ***** Eiginleikar ***** Gæði í sendingu ****v Gæði í móttöku **** Virði **** Einkunn tímaritsins WHAT CELLPHONE Upptaka á samtali - minnispunktar reiknivél - 4 línu skjár - tölvutenging sending & móttaka SMS skilaboða númerabirting - klukka & dagsetning áminning & vekjari - timamæling samtala - o.fl. V__________________________________J Tílboðsverð S íste \ Síðumúla 37 S. 588-2800 t Meðalvegalengdin rúmir 2 km sem Kópavogssundið, sem er almenn- ingssund, var þreytt í fjórða sinn um síðustu helgi. Þátttakendur í ár voru 653 talsins og konur voru held- ur fleiri en karlar, 335 á móti 318 körlum. Heildarvegalengd allra sundmannanna var 1.361 km og synti hver sundmaður að meðaltali 2 km og 84 metra. í fyrra voru þátttakendur í Kópavogs- sundinu heldur fleiri, 725 manns, en þá var með- alsundlengdin örlítið styttri, eða 2 km og 59 metrar. Kópavogssundið nýtur mikilla vinsælda meðal allra aldursflokka Sem dæmi má nefna að yngstu þátt- takendum- ir, Kol- beinn Ari Hauks- son og Tinna Rut Finn- bogadóttir, syntu 500 metra en þau eru bæði fædd á árinu 1993. Elstu þátttak- endurnir vora Aðal- steinn Gisla- son sem synti 3 km og Inga Lovísa Guð- mundsdóttir sem synti 1 km. Aðal- steinn er fæddur 1913 en Inga Lovísa 1923. Ungur sundgarpur Lengstu vegalengdina, 18 km, synti Rakel Ingólfsdóttir, en hún keppti í flokknum „meyjar 12 ára og yngri“. í aldursflokknum karlar, 71 árs og eldri, synti Sveinn Þormóðs- son lengst, hvorki meira né minna en 9,1 km. Berta Engilbertsdóttir synti lengst kvenna í aldurs- flokknum 71 árs og eldri, 2,1 km. í aldursflokknum 61-70 ára syntu Geirlaug Egilsdóttir (5 km) og Gunnar Gunnlaugsson (6 km) lengst en í aldursflokknum | 51-60 ára vora það Elín Þorvaldsdóttir (12,2 km) og Þor- steinn Þor- steinsson (12,5 km) þreyttu Sveinn Þormóösson synti 9,1 km í aldursflokknum 71 árs lengst sundið. Hjónin Hrafnhildur Hreinsdóttir og Páll Ásgeir Ásgeirsson syntu lengstu vegalengdina í aldurs- flokknum 41-50 en Hrafnhildur þó heldur lengra en Páll. Hrafnhildur lagði að baki 15 km en Páll 12,1 km. í aldursflokknum 31^40 ára voru það Rósa S. Jónsdóttir (11 km) og Hjörtur Snorrason (6,6 km) sem syntu lengst og í flokknum „stúlkur og piltar, 18-30 ára, vora það Sigrún Hallgrímsdóttir (12 km) og Daníel Haraldsson (8,2 km) sem náðu lengstu vegalengdinni. Jón Helgi sýndi mikið þrek með því að synda 17,3 km í flokki drengja, | 13-17 ára, en Kolbrún Baldvins- dóttir synti lengst stúlkna í þeim flokki, 12,5 km. Eins og hér á undan var greint frá var það Rakel Ingólfs- dóttir sem synti lengst allra en hún keppti í yngsta flokknum, 12 ára og yngri. Tveir ungir piltar, Ás- geir H. Einarsson og Sölvi R. Guð- mundsson, syntu 11,1 km í þeim flokki og fengu báðir viður- kenningar fyrir afrekið. Árið 1994, þeg- ar Kópavogssund- ið var þreytt fyrsta sinni, voru þátttak- endur 444 og með- alsundlengd var þá 2,16 km. Árið eftir voru þátttakendur 650 og meðalsund- lengd 2,12 km. Met- fjöldinn í Kópavogs- sundinu, 725 þátttak- endur, náðist í fyrra. -ÍS Sértilboð til Parlsar 9. og 13. okt. frá kr. 19. Flug og hótel kr. 24.990 Beintflugallafimmtudaga og mánudaga frá 9. október París - heimsborg Evrópu Parísarferðir Heimsferða hafa fengiö ótrú- legar undirtektir og hundruð sæta hafa nú þegar selst til þessarar heillandi borgar. Nú eru fyrstu ferðirnar að seljast upp enda hafa aldrei veriö boðin jafn hagstæð kjör og nú í vetur meö beinu flugi okkar til Parísar. Við höfum nú fengið viðbótargistingu á vinsæl- um hótelum okkar og bjóöum nú sértilboð 13. og 20. október. Glæsilegt úrval gisti- staða í boði, spennandi kynnisferðir, frábært að versla og íslenskir fararstjórar Heims- ferða tryggja þér ánægjulega dvöl í heims- borginni. Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðlð Verö kr. 19.990 Flugsæti til Parísar meö flugvallarsköttum, flug á mánudegi til fimmtudags. Verð kr. 24.990 M.v. 2 í herbergi Hótel Europe: 3 nætur, 13 október. Viöbótargisting 9. október Góö hót Hvenær 9- okt. 13. okt. - 16 okt. - 20. okt. - 23. okt. -, 27- okt. - * 30. okt. - ■) 29.990 Verö kr. M.v. 2 í herbergi Hótel Europe, 4 nætur, 9. október. ftustunstrætl 17,2. hæO Fagmennska \ fynrrúmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.