Alþýðublaðið - 03.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUB.C ÁÐID E.s. Sterlin fer héðan austur og norður kringum land á laugatdag 5. nóvember kl. 6 síðdegis. — Farseðlar sækist á morgua. Skipið fer beint til Vestmannaeyja, Og tökuni vér aiian --- fiutning þangfeð ei*s og til annara hafna. H.f. Eimskipafélag- íslands. f ' . * * Barnaskófatnaður sérstaklega vaudaður og ódýr, nýkaminn. Verzlunin „Gullfossu. Hafearaíj?. 15. — Siml 599. áSfi^i. er biað allrar al|sýðu. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Ólafur Friðrikssan. Prentsmibjan Qutenberg. ...MLi !U—H Ivan Turgeníew: Æskuminnlngar. Gemma leit á hann stórum augum. „Ætlið þér í sannleika strax að fara með mér til Wömmu? Til hennar, sem stendur á þvl fastara en fót- um að alt þetta á milli okkar sé ekkert nema vitleysa og geti aldrei leitt til . . . til. . . .?“ Gemma þorði ekki að koma með orðið. Þó það væri alveg komið fram á varir hennar En Sanin var þeim mun* léttara að segja það. ,/ril giftingar, Gemma, að þú verðir konan mín? Eg get ekki hugsað mér meiri hamingju!“ Ást hans, blíða og eldmóður áttu sér engin tak- mörk. . . . Þegar Gemma heyrði þessi orð grcikkaði hún sporið þótt hún upphaflega hefði ætlað sér að stansa. . .. Það var rétt eins og hún vildi flýja þessa óvæntu, alt of miklu gæful En alt í einu hrökk hún við; fimm eða sex skref fyrir framan þau gekk Kltiber fyrir húshórn og beygði ánn i hliðargötu; hann var í nýjum frakka með nýjan glansandi hatt, teinréttur og með bylgjað hárið. Hann sá Gemmu og Sanin lika — í brjósti hans sauð gremjan, hann reigði höfuðið aftur á bak og gekk á móti þeim drembilegur. Sanin hrökk við, en þegar honum varð litið á Kliiber, •g hann sá, hvernig hann hafði sett uup hæðnislegan andrunarsvip eða jafnvel m eðaumkunausvip, sem gerði liatin i raun • og veru hlægilegan, — braust gremjan éinnig fram hjá honum sjálfum og hann gekk eitt skref ifram. Gemma greip í handlegginn á honntn, tók rólega en Éist í hönd hans og horfði fastlega á gamia kærastann sinn. Klíber gretti sig beygði fram hjá þeim og taut- aði: „Das alte Ende von Liedei" og gekk leiðar sinnar jafn tilgerðarlegur eins og áður. „Hvað var hann að segja, óþokkinn sá arna?“ spurði Sanin og ætlaði að stökkva á eftir honum, og Gemma hélt aftur af honum og leiddi hann áfram með sér. Nú voru þau kominn að kökubúðinni og Gemma stansaði enn einu sinni. „Dmitri, herra Dmitri“, sagði hún, „við höfum enn ekki farið inn, við höfum enn ekki séð mömmu. — Ef þér yiljið hugsa yður um enn þá — þá. — Þér erui frjáls og óbundinn enn þá, Dmitri!“ í stað þess að svara, þrýsti Sanin hönd hennar að brjósti sínu og leiddi hana inn með sér. „Mammal* — sagði Gemma, þegar hún ásamt Sanin kom inn í herbergið þar sem frú Lenora sat, — „Há kem eg með þann rétta." XXIX. Þð Gemma hefði sagt, að hún kæmi með kóleruna eða sjálfan dauðann, hefði frú Lenora ekki getað tekið þvl með meiri skelfingu en þessu. Hún settist undir eins út i horn, snéri andlitinu að þelinu og fór ai hágrála. í fyrstu kom svo mikið fát á Gemmu, að hún hafði ekki einu sinni sinnu á þvl að fara til mömmu sinnar, heldur.stóð hreyfingarlaus frammi á miðju gólíi. Sanin misti alveg valdið yfir sjálfum sér og lá við að gráta líka! Frú Lenora grét mjög lengi. Pantaleone áleit ráð- legast að loka búðinni, svo ekki kæmu ókunnugir inn. — Til allra hamingju var enn ekki fammerðið dagsins. Gamli maðurinn var lfka mjög hissa og fanst þau hafa verið nokkuð fljót á sér en vildi þó ekki álasa þeim fyrir það. Og ef í hart færi var hann reiðuhúinn að kema þeim til liðs, þvf honum var aú þegar til alls kom sv@ illa við Kliibers Emil skoðaði sig aftur á móti, sem einskonar millilið milli systur sinnar og Sanins og það lá við að harm hrósaði sigri yfir þvf að alt skyldi hafa gengið sv@ vel! Hann gat alls ekki skilið hvaða ástæða SHauaaaa haus Jóh. 0gm. Oddouaon, Laugaveg 6%, hefir tnýlega femgið meðsl asairs: semolíugtjón, sagomél, hrístnjöl, Máber, húsblas, lábarjablöi, möndl- ur sætar og ósætar. Olmfatnaú með lækkuðu verði. Ýsoiskonar smávörur, tviaaa, tölur, krækjur, buxtta- og vestishtingjur, hálsfestar, ermahaldara, heklugarn og silki- vinsii, höfuðkamba og hárgreiður, smeiiur og sokkabönd, nálar eg bandprjóaa o. m. fl. Verðið sann- gjarnast hjá Jóh. Ögm. Oddssym Laugaveg 63. Sfmi 339. Von hefir flest til lifsins þarfa. Nýkomnir ávextir, epli, vía- þrúgur, sultuð jarðepli, þau bestu i borginni. Nýjar vörur með hverri ferð. — Má bjóða fólki að líta á hikarl, harðfisk, hangikjöt og salt- bjöt í „Von“. — Hrísgrjón í hsild- s'ölu, mais, rúgmjöl, hveiti, hafra- mjöl kom nú með Jslandinu' sfðast. Alira vinsamiegast Guimar Sigurússon, Sfmi 448.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.