Alþýðublaðið - 04.11.1921, Blaðsíða 1
pýðuMadid
0-*<eilÖ tit »f '.^ábJLþ^Qufioldta&iun.
t# *
"S SJt £ >SE.-jv
I92I
Fimtudaginn 3. nóvember.
254 tölubl.
ííidiir med önItiiiliT
XJt með togarana.
íslenzka þjóðin á fiskimið svo
góð, að þau þekkjast hvergi betri,
og aðeins á örfáum siöðum á
jörðinni, eru fiskimið, sem eru
eins góð og þau íslenzku.
Isiehzka þjóðin á ágæt fram-
leiðslutækii þau beztu sem þekkj.
ast. til fiskveiða — togára.
Islenzka þjóðin á sjómánnastétt
svo ötuta áð engin er hénni
fraraar að vaskleik, þó sjóíhenn
annara þjóða fari víðar um faöf.
Skaftfellingurinn sem heyjir hrika-
legan hildarleik við Ægi, og ér í
iífsháska í hvert skifti er hann
ítir frá landi, og hvert skifti er
hann lendir, Austfirðingurinn sem
fer á smábátum svo langt Hít á
élgahdi hafið að undirlendir hverf-
ur i sæ, Nörðlendihgurinn á litlu
þilskipunum í öskraradi norðanhríð
og gaddi, Sunnlendingurinn með
þáð óiseiga skáþ, sem parf til
þess að hanga á'ftaf í handfærinu,
Véstmannaeyingurinn méð sfna:
tryltu sjósókn, og síðasta en ekki
sízt tögaraliðið — mennirnlr sem
altaf ganga að vinnunni með
sama skap og íþróttamaðurinn
við kaþpieikiha.
Þegar þetta prent er nú athugað:
áskimiðin, framleiðslutækin og
sjómenhirnir ötulu, sem ekkert
kjósa frekar en hætta lífinu út á
hafið til þess að herjá- þar út
auðæfi úr sjávardýpinu handa ís
lenzku þjóðinni, þá verður víst
mörgum á að spyrja sjálfa sig:
~Er nauðsynlegt sð alþýðan í
Reykjavík svélti? Og svarið verð-
ur: Það er algerlega óþarfi, ef
að. sú fásinna og fjarstæða ætti
sér ekki stað, »ð láta tógarana
vera bundna við land. Allir vita .
að lahdssjóður hefir tapað hundr
uðum þúsunda, eða kannske meira
en það, á því að togararnir hafa
verið aðgérðalausir, og að iaudið
£ heild sinni hefir tapað miljónum
og aftur miljóhum á því að verka-
lýðurinn hefir verið atvinnulaus.
Við vitum af favérju togarair
haía verið látnir liggja við land:
Til þeks sð útgerðármenn töpuðu I
ekki cinum 10 eða 20 þús, kr.
á hverjum togara. Það er eng- i
inn að lá útgerðarmönnum neitt.;
En öllum ætti nú að vera farið ]
að skiljast, og jafnvel útgerðar- ¦
mönnum líka, áð það er þjóðar-
böl, að togararnir eru einstakra
manna eign. iTtgerðarmenn hljóta
að fara að skiíja það sjálfir, að
þeir eru þröskuldur á gæfuBraut
þjóðarinnar. Til þess að þeir tapi
ékki uþþhæðum, sem eru tiltölu-
lega íitlar, tápar landið miljónum.
Til þéss að þeir tapi ekki verður
alþýðan að svelta. Til þess áð
þeir íapi ekki þurfa mæðurnar að
vera hhugnar yfir því, að börain
þeirra fái ekki nðg að'borða. f
Réykjavík lifir á sjónum. Þegar;
sjórinn ekki er sóttur, er]'almenni|
verkalýðurinn í landi atvinnulaus,
Þég'ar alrhénni verkaiýðurinn er
atvinnulaus, verða flestir aðrir það
Ifka, sem í landi 'eru, að hálfu
cða öllu leyti. Menn hafa ekki
ráð á, að láta gera vlð úrið sitt,
við skóha sfna, ekki ráð á, að
láta sáuma sér föt; og kaupmenn
selja ekki varning sinn, nema af
Hujög skorhum skamtí. Það eru
því bókstafiega allir sem tapa á
því, að togararnir gangi ekki, allir
aema flir 'útgerðarmehh. Og þeg-
ar öllu er á botninn hvolft, er það
þá nd víst, áð þeir tapi ekki á
því líka? En hverhig sem því nú
er varið, þá er víst, að hér^er á
ferðinni pfningarsagan öfug. Hér
Ifða allir fyrir einn. AIHr lfða fyrir'
útgerðarmannihn. Ekki einungis
sjálf alþýðan, heldur einnig milli-
stéttin og kaupmennirnir.
Erunatrýffginakr
á ínribúi 0« vörlmi
hv«rgt ódýp«ri ©n hjj
A. V. TiillniuÉ
vá«rygwtns«tt««Btoðu
Elmsiclp«f41«««h úaími,
a. hmð.
..-:¦»' t SJ*| ¦
Togararnir méga ekki vera að-
gerðarlausir lengur. Og það má
aldrei koma ,fyrir,vaftuj».,.Að:'?þeir
séu.bundnir mánuðum saman við
hafnargarðinn til þess, að útgerð-
armenn tapi ekki. .
Ög ráðið, tií þess áð koma f
veg fyrir, að slfkt komi fyrir aítur,
er að gera togarana að þjóðareign,
Að þjóðnýta þá. Að reka íogara-
útgerðina með hag þjóðarinnar
fyrir ahgum, en ekki hag fárra
einstaklinga — útgerðarmannanna.
En hver á að koma því í fram-
kvæmd, að, togararnir verði þjóð-
nýttir? Svarið er: Alþýðan. Það
er hún sem verður að knýja þetta
fram, með góðu eða illu. Það er
hún sem fyrst og fremst sveltur
—- ekki af því, að þess sé hin
minsta þörf, heldur að eins af þvf
að þjóðfélsgsfyrirkomulagið er .vit-
laust, að eins af því, að einstakir
menn eiga framleiðslutækin, en
ekki sjálf ftóðin,.....,_,.
, Það er þröskuldur á gæfu og
framfarabraut þjóðarinnar, að ein-
stakir menn eiga togarana.
Niður með þann þröskuld!
Og niður með alt sem tálmar
á framfara- og gæfubraut okkar
litlu þjóðar. En fyrst og fremst:
Niður með það sem veldur því
að bðrhin sveital.
Niður. með sultinní
Út með togarana!