Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1997, Síða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 DV Sandkorn Fréttir Vitnað í! Kristján Þorvaldsson, hinn mis- lyndi einkavinur Sandkorns og rit- stjóri Séö og heyrt, er með mörg járn í eldinum enda kunnur að atorku sinni. Meðal hefðbundinna verka ritstjór- ans er að annast vikulegan þátt á rás 2, þar sem hann er raunar einnig í reglulegum viðtölum. Þátt- urinn heitir því frumlega nafni Sunnudagskaffi meö Kristjáni Þor- valdssyni og um langt skeið hafa auglýsingar um hann glumið í eyr- um þeirra landsmanna sem hlýða á rás 2. Auglýsingin hefur veriö óbreytt frá upphafi og þar er hlust- endum gerð grein fyrir þvi að um sé að ræða þátt „sem vitnað er í“. Ekki fer neinum söpm af þvi að þjóðin standi á öndinni ylir þeim boðskap sem flotið hefur úr nefhd- um þætti. Reyndar rekur sand- komsritara ekki til þess minni að hafa neins staðar heyrt vitnað í mikilvægi þáttarins nema í nefndri auglýsingu. Sandkom tekur því enn undir með ritstjóranum og seg- ir: „Gerum lífið skemmtilegra, með tilvitnunum." Einkavegur Ketils Ketill Helgason í Bolungarvík, eða Ketill rauöi eins og sumbr vÚja nefna hann, þykir orðinn umsvifamikill á Vestíjörðum enda þegar með mikil mannaforráð. Þannig mun Vestfirðingi einum á heim- leið vestur á firði hafa orð- ið hverft við er hann ók gömlu leiðina um Dali. Þegar Dölunum sleppti og hinir eiginlegu Vestfirðir tóku við í Gilsfjarðarbotni ók hann fram á stórt skOti á veginum þar sem á stóð Einkavegur Ketils. Dalvík: Uppsagnir dregnar til baka DV; Dalvík: Þeir níu kennarar við Dalvíkur- skóla sem sögðu upp störfum vegna óánægju með kaup og kjör hafa allir dregið uppsagnir sínar til baka. Þórunn Bergsdóttir skólastjóri seg- ir að vissulega sé það ánægjuefni að kennararnir starfi áfram. Hins vegar sé það ljóst að þessir kennarar ásamt mörgum öðrum hugsa sinn gang. Allt eins geti gerst að þeir hverfi frá kennslu fyrir næsta skólaár. „Uppsagnirnar eru ekki til komn- ar vegna óánægju með starfsaðstöðu eða skólahald, heldur launakjör. Margir kennarar eru mjög óánægðir með nýgerðan kjarasamning og ég hef grun um að ýmsir kennarar hér við skólann hafi sagt nei, þegar greidd voru atkvæði um samning- inn,“ sagði Þórunn. -hiá Inga Rósa í beinni útsendingu. DV-mynd Sigrún Austurland: varpið 10 ára DV, Egilsstöðum: Banvænt sumarfrí Morgunblaðið kynnir í ferðablaði sfí sunnudag alveg glænýja ferða- möguleika sem örugglega ekki eiga sinn líka. Og eftir orðanna hljóðan þá hlýtur að vera um al- gjört eintilboð sem aldrei verð- ur endurtekið af sama einstak- lingi. I efnisyfir- liti ferðablaðsins á bls. 2 í aðalblaðinu segir nefnilega orðrétt og stafrétt: „Afslappað og banvænt sumarfrí./2“. Aumingja Páll Sandkom hefur fjölda fréttarit- ara á sínum snæmm á ólíklegustu stöðum og tímaskeiðum. Fréttaritar- inn í Himna- riki segir frá manni sem lesið hafði fréttir DV um Pál Ara- son sem ákveðið hef- ur að gefa Reðurstofu íslands af sér getnaðarlim- inn. Þegar þessi lesandi DV kom til Himnaríkis var allt auðvitað í blíðu og ljóma og leist manninum nokkuð vel á sig. Fljótlega hitti hann kunningja sinn sem kominn var nokkm á undan. Sá fór að setja hinn nýkomna inn i málin, bar staðnum vel söguna, en það allra besta væri nú að nóg væri af geð- ugu, fógm og fjömgu kvenfólki, kynlifið væri með besta móti og sá nýkomni sá að það var ekki ofsagt. - En hvaða maður er það sem situr þama úti í homi og grætur sárt? spurði sá nýkomni. „Hann heitir nú Páll Arason," sagði leiðsögu- maöurinn. Umsjón: Stefán Ásgrfmsson og Reynir Traustason Um tíu ár eru frá þvi Svæðisút- varp Austurlands hóf starfsemi en fyrsta útsending var 19. nóvember 1987. Fyrstu árin var sent út frá kjallara P&S á Egilsstöðum en 1992 var flutt í nýtt húsnæði að Miðvangi 2-4. Sendingar útvarpsins nást frá Vopnafirði til Hornafjarðar. Sent er út hálftíma á dag frá miðvikudegi til fóstudags og auk þess rúman hálf- tima að morgni fóstudags. Hlustun er að jafnaði 30-35% sem verður að teljast ágætt. í tilefni afmælisins bár- ust blóm og kveðjur. Margir litu inn og þáðu kaffi og tertu. í tilefni dagsins var klukkutíma- útsending að viðstöddum gestum. Þá voru til sýnis gömul útvarpstæki í eigu Kristins Kristmundssonar sem hann hefur safnað og gert upp. Stjómandi svæðisútvarps frá upp- hafi er Inga Rósa Þórðardóttir og gat hún þess að fyrirhuguð væri menn- ingarhátíð ungs fólks, 25 ára og yngri, í vetur. Aðrir starfsmenn eru Haraldur Bjarnason fréttamaður sem ásamt Ingu Rósu sér einnig um dagskrárgerð, Guðmundur Stein- grímsson tæknimaður og Sigurbjörg Flosadóttir auglýsingastjóri. SB Loönuveiðin: Beitir NK aflahæstur DV, Akureyri: Loðnuveiðiflotinn hefur nú feng- ið um 420 þúsund tonn síðan vertíð- in hófst í byrjun júlí og óveidd eru um 140 þúsund tonn af úthlutuðum kvóta. Aflahæsta skipið á vertíðinni er Beitir NK með 20.558 tonn. Þá kem- ur Víkingur AK með 18.573 tonn og síðan koma Sigurður VE með 18-481, Hólmaborg SU með 16.746, Oddeyrin EA með 15.942, Grindvíkingur GK með 14.915, Hákon ÞH með 14.383, Öm KE með 14.046, Höfrungur AK með 13.912 og í 10. sæti er Þorsteinn EA með 13.893 tonn. -gk „Sálkönnun geíur fólki nýja fortíð.“ Esra SYNDARA eftir Ingólf Margeirsson RAGNAR BJÖRNSSON ehf. Dalshrauni 6 • 220 Hafnarfirði Símar 555 0397 & 565 1740 • Fax 565 1740 Fimmtíuárí íararbroddi. Þekking og reynsla tvinnast saman í gæðaframleiðslu rúma og dýna frá Ragnari Bjömssyni. Þér líður vel í rúmi frá Ragnari Bjömssyni. e scm TRÉSMÍÐAVÉLAR 20 ár á íslandi í tilefni af 20 ára árangursrikri samvinnu hafa SCM Group spa og IÐNVELAR HF. ákveðið að bjéða viðskiptavinum sínum mest seldu vélarnar úr SCM- iðnaðarlínunni og úr MINIMAX- lín- unni fyrir minni fyrirtæki og skóla á sérstöku tilboðsverðL escm SAMBYGGÐAR VÉLAR Bandslípivélar Fræsarar Hjólsagir o.fl. PLÖTUSÖG, Sl 320 Afréttari, F410 Pykktarhefill, S520 Fræsari, T130 SCM Group spa Stærsti framleiðandi heims á trésmíðavélum IÐNVÉLAR HF. Stærsta vélasala landsins Einkaumboð á íslandi fyrir SCM Group spa Ath! sölustjóri SCM verður til viðtals 2.-5. des. Vinsamlegast pantið tíma. A..«« l».l. i- _ 1----J ...........1--M M —i— U 4á Ifl upic TOS1US39 * isyprssp og ZÐa*23< 09 38. nðn. m. Ivmb. <9 Hvaleyrarbraut 18 - 24 - 220 Hafnarfirði Sími 565 5055 - Fax 565 5056

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.