Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Side 19
FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 27 DV Bróðir Díönu prinsessu: Hitti tólf ástkonur Bróðir Díönu prinsessu, Spencer jcirl, hélt fram hjá eiginkonunni með tólf konum þegar hún lá á sjúkrahúsi. Skilnaðarmál jarlsins og Viktor- íu er nú komið í gang. Yfirheyrslur fara fram í Höfðaborg í S-Afríku ttm það hvort málið skuli tekið fyrir rétt þar, eða í London að ósk Vikt- oríu. Hún telur sig fá meira verði málið tekið fyrir í Bretlandi. Ekki er langt síðan heimurinn grét vegna hjartnæmrar ræðu sem jarlinn flutti við útfór systur sinnar. Þá var hann hylltur sem varðhund- ur siðgæðisins. Nú kveður við annan tón. í dóm- sal í Höfðaborg var á þriðjudaginn greint frá því að Viktoría hafi legið í baðkerinu þegar jarlinn tilkynnti henni að hjónabandinu væri lokið. Skömmu síðar var Viktoría lögð inn á sjúkrahús vegna lystarstols og áfengisdrykkju. Lögfræðingur Vikt- oríu segir jarlinn hafa viðurkennt fyrir konu sinni þegar hún kom heim af sjúkrahúsinu að hann hefði átt i ástarsambandi við tíu til tólf konur á meðan hún var íjarverandi. Engin svipbrigði sáust á jarlinum þegar ásökunum rigndi yfir hann. Á meðan brosti Viktoría til fréttamanna sem fengu að vera við- staddir. Viktoría vissi að sagan myndi skjótt berast um heiminn. Þegar hún hélt frá dómsalnum fylgdi henni Chantal Collopy, ein af fyrrverandi ástkonum jarlsins. Hún ætlar að bera vitni Viktoríu í hag. Þessi glæsilega stúlka, Dana International, veröur fulltrúi ísraels í næstu Evrópusöngvakeppni. Dana, sem er 26 ára, fæddist karlkyns en lét breyta sér (konu í Englandi fyrir fjórum árum. Val hennar hefur fariö fyrir brjóstiö á mörgum strangtrúuöum gyöingum i heimalandinu. Símamynd Reuter Sviðsljós Áhrif Clintons Bill Clinton Bandaríkjaforseti er svo sannarlega ekki valdalaus þegar velja þarf í hlutverk í Hollywoodmyndum. Nú hefur sem sé komið á daginn aö Clinton átti stóran þátt í því að Glenn Close var valin til að leika vara- forsetann 1 hasarmyndinni um forsetaflugvélina þar sem Harri- son Ford leikur forsetann. RATSJÁRSTOFIMUN Vegna flutnings veröur skrifstofa Ratsjárstofnunar í Reykjavík lokuö fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. nóvember nk. Skrifstofan veröur opnuö mánudaginn 1. desember aö Siöumúla 28,128 Reykjavík. Nýtt símanúmer verður 553 8900. Faxnúmer verður 553 8901. Þeim sem eiga brýnt erindi viö skrifstofuna á þessum dögum er bent á aö hringja í síma 421 4481. m _ Þcegindi og þjónusta Á LÁGMARKSVERÐI CABIN BORGARTÚN 32 SÍMI 311 6030 Glæsileg norræn hönnun FATNAÐUR ÚR M0KKA, LEÐRI 0G FISKR0ÐI. 3UNNEVA >ESION Sölustaðir: Leðuriðjan Atson Laugavegi 15 Rvík. Veiðimaðurinn Hafnarstræti 5 Rvík. Sunneva Design Hvannavöllum 14 Ak.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.