Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Síða 20
32 Fréttir FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997 Fram síur eru í takt viö tímann. Gerðu kröfur veldu Fram síur! Sími 535 9000 Fax 535 9040 WWW. FRAMEUROPENL ARABIA Hreiniætistæki í miklu úrvoli Finnsk gœðavara í 120 ár Leitar banns r>v Sláturfélag Suðurlands: réttar vegna á sölu M&M Sláturfélag Suðurlands ætlar að leita réttar síns vegna banns á sölu M&M-sælgætisins í verslunum hér á landi. Sláturfélag Suðurlands er aðal- dreifingaraðili M&M á íslandi. í fjöl- mörg ár hefur M&M verið til sölu í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli án afskipta stjómvalda. Hins vegar hef- ur verið ómögulegt að selja M&M í öðrum verslunum hérlendis þar Undanfarin þrjú ár hefur árang- ursríkt og ánægjulegt samstarf tekist með Lionsklúbbi Mosfelisbæjar og Sambíóunum. Sambíóin hafa eftirlát- ið Lionsklúbbnum eina mynd til for- sýningar og hefur andvirði miðasöl- unnar runnið óskipt til líknarmála. sem varan inniheldur tiltekin litar- efni sem ekki em leyfð að íslensk- um lögum. í fréttatilkynningu frá Sláturfélagi Suðurlands kemur fram að innan EB er notkun þessara litarefna heimil og er löggjöf þar byggð á alþjóðlega viðurkenndum vísindalegum rann- sóknum sem leitt hafa í Ijós að litar- efnin era ekki skaðleg heilsu fólks. 1 fréttatilkynningu kemur einnig Fyrsta árið var hjarta- og lugna- deild Reykjalundar gefinn súrefnis- mettunarmælir og annað árið var Heilsugæslu Mosfellsumdæmis og Hlein, heimili flölfatlaðra, gefin sér- stök sogtæki. Á síðasta ári var kvik- myndin Dýrlingurinn forsýnd og fram að Sláturfélagið sótti fyrr á þessu ári um undanþágu íslenskra stjómvalda frá þeim reglum sem gilda hérlendis um aukaefni í mat- vælum. Umsókninni var synjað. Sláturfélagið ætlar að leita réttar síns með því að véfengja réttmæti þeirrar ákvörðunar íslenskra stjómvalda að synja umsókninni. Þá verður því haldið fram af félag- inu að bann við dreifmgu vönmnar hagnaðinum varið til kaupa á sér- hæfðu þolprófúnarhjóli sem var af- hent 16. nóvember. Viðstaddir af- hendinguna vora Ámi Samúelsson, eigandi Sambíóanna, og þeir Páll Guðjónsson, Jón Bjami Þorsteins- son, Kristinn Hannesson og Bjöm Ástmundsson frá Lions- klúbbi Mosfellsbæjar en Bjöm er jafnframt forstjóri Reykjalundar. Að lokinni af- hendingunni sýndi Bjöm gestunum þjálfunardeild Reykjalundar og kom þar berlega í Ijós hversu mjög slík stofiiun er háð gjöfúm frá líknarfélögum. „Félagar í Lionsklúbbi Mosfellsbæjar vilja koma á framfæri þökkiun til Áma Samúelssonar fyrir hans stóra framlag til líknarstarfs klúbbstns," segir Kristinn Hannesson, fyrrverandi for- maður, „og jafnframt viljmn við koma á framfæri þakk- læti til annarra sem hafa stutt við bakiö á okkur.“ annars staðar en í fríhöfninni sé andstætt jafnræðisreglum. Sláturfé- lagið hefur lagt fram formlega kvörtnn hjá Eftirlitsstofiiun EFTA í Brassel vegna brots íslenska ríkis- ins gegn reglum samningsins rnn frjálsa vöruflutninga. -RR Jón Bragi Bjarnason, prófessor í lífefnafræói, sést hér æfa sig á línuskautum á gervigrasinu í Laugardal á dögunum. Jón Bragi er mikill útivistarmaöur en frægastur er hann fyrir rann- sóknir sfnar á ensímum. Rann- sóknir hans hafa vakiö mjög mikla athygli bæöi hér heima og erlendis. Erlendir fjárfestar eru farnir aö styöja viö bakiö á honum f von um miklar upp- götvanir, ekki sfst f læknis- fræöilegum tilgangi. DV-mynd E.ÓI Frá afhendingu á þolprófunarhjóli til Reykjalundar. Ámi Samúelsson situr á hjólinu en viö hliö hans eru Lionsmenninir Kristinn, Jón Bjarni, Páll og Bjöm. Gjöf til Reykjalundar: Bíósýningar til líknarmála Rannsóknaverðlaun Telenors 1998 Telenor hefur komið á fót árlegum rannsóknaverðlaunum á sviði fjarskipta, til að leggja áherslu á þá þýðingu sem rannsóknir og nýsköpun hafa á þróun upplýsingasamfélagsins. Verðlaunin eru 250.000 norskar krónur. Verðlaunin eru veitt vegna rannsókna á breiðu fagsviði: * Net, tæknifræði og IT-þróun * Fjárhagssviði, á sviði markaðs- og samkeppnismála. * Til neytendamála og þróunar neytendaþjónstu Rannsóknaverðlaunin eru veitt einstaklingum eða rannsóknahóp- um á Norðurlöndunum. Tilnefningar um verðlaunahafa, ásamt rökstuðningi á ensku og skjalfestum staðfestingum, sendist til: Telenor FoU v/Annie Liholt, Postboks 83, 2007 Kjeller. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag, sjá http: //www.fou.telenor.no/ Frestur er til 10. febrúar 1998. Verðlaunin verða afhent í júní. Telenor SeyöisQöröur: íþróttahús að rísa DV, Seyðisfiröi: Síðari hluta júní var hafist handa við byggingu veglegs íþróttahúss á Seyðisfirði - við ytri enda sam- komuhússins Herðubreiðar. Þetta er aðeins neðan við nýja Miðbæjar- torgið. Umhverfis það era skóla- byggingar, sundhöllin og mynda því húsin öll eina heildræna mynd. Stærð hússins er 45x26 metrar og keppnissalurinn verður nægilega stór fyrir allar keppnisgreinar inn- anhússíþrótta. Hönnun og teikning- ar era unnar hjá Arkitektum s/f - Valdimar Harðarson og Helgi M. Halldórsson. Verktaki við húsið er byggingar- fyrirtækið Töggur, Garðar Ey- mundsson og fleiri en undirverk- taki Guðmundur Ármannsson, Eg- ilsstöðum. Þama vinna ávallt 8-10 menn. Verktakar eiga að skila bygg- ingunni uppsteyptri, einangraðri og frágenginni að utan í lok maí 1998. Steypumótin, sem þama era not- uð, heita DAKA-kerfismót. Þau hafa reynst mjög vel og eiga sinn þátt í hve vel verkinu miðar. Eftirlitsmað- ur af hálfú verkkaupanda er Sigurð- ur Jónsson bæjarverkfræðingur. Garðar byggingameistari segir að þetta sé stærsta bygging sem hann hafi á sínum langa starfsferil verið meistari við. Hann segir því að þrátt fyrir mikil umsvif nú verði allt kapp lagt á að verkið verði myndarlega og réttstundis af hendi leyst. -J.J. Garöar Eymundsson og Guömundur Ármannsson verktakar f íþróttahúsinu sem er aö rfsa. DV-mynd Jóhann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.