Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1997, Blaðsíða 4
28 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1997 29 íþróttir Undirbúningurinn fyr- ir komandi jólahátíð er a lokastigi. íþróttimar eru tima- frekar og oft eru íþrotta- menn og konur semni meö undirbúning jólanna ggjt'Sfftró'tt- “wS* -dir sig be« fætinum um helgma og JomKr.Gv J fukllalt. tfgarSæŒ SSSiguröi vai Sveinssyni, margrepd. i um landsliðsmanni í dottuu handknattleik og nuver- g^^unnugt er mliiÞlSr?[K0i Kópa- með Stjömmmi í Garða- vogi, Og loks heimsóttum bæ. Þótt kappleikir verði ekki margir um ]olm munu íþróttamenn sem standa í fremstu roð halda sínu striki. Þannig ferJónKr. með íslenska landsliðið á mót í Lux- emborg strax á annan dag jóla og Sigurður Sveinsson verður með sina menn i HK á æfing- um um jólin. Flest liðm í deildakeppnunum í boltaíþróttunum verða með æfmgar yfir jólm og áramótin reyndarl&a^ íþróttir Jón Kr. Gíslason, landsliðsþjálfari í körfuknattleik karla, Auöur Siguröardóttir, eiginkona hans, og strákarnir þeirra tveir, Dagur Kár og Daöi Lár. Jólin hér heima veröa stutt hjá landsliösþjálfaranum eins og fram kemur í spjalli viö hann hér aö neöan. DV-myndir Brynjar Gauti matinn Jón Kr. Gíslason meö syni sína tvo. Meö aöstoö pabba er í lagi aö kveikja á aöventukertum. Sá yngri fylgist áhugasamur meö. Á stærri myndinni eru Herdís Sigurbergsdóttir, Jörundur Aki Sveinsson, maöur hennar, og Sigrún María, dóttir þeirra. Mæögurnar eru saman á minni myndinni og hafa greinilega föndraö sitt- hvaö fyrir jólin. DV-myndir Brynjar Gauti tiðirnar eins og fram kemur í spjallinu við hana. „Það er nóg að gera á heimilinu í undirbúningi fyr- ir jólin. Ég er að vinna allan daginn og svo er tíminn nýtt- en jólin eru yndisleg. Ég set yfirleitt upp skrautið snemma og reyni þannig að njóta aðventunnar vel,“ sagði Herdís í miðju kafi í jólaund- irbúningnum. koma saman yfir jólin enda tilheyrandi að ættingar og vandamenn hittist og eigi stund saman.“ - Átt þú alveg frí frá handboltanum yfir jólin? hlakkað til jólanna á heimil- inu og þá ekki síst dóttir okk- ar, Sigrún María sem er fjög- urra ára,“ sagði Herdís Sigur- bergsdóttir. -JKS „Ég hef yfirleitt sloppið vel frá innkaupum á jólagjöfum. Eigin- konan hefur alveg séð um þá hlið mála. Við eigum tvo stráka og það gengur mikið út á það setja í skó- inn hjá þeim. Svo eru auðvitað þessi hefbundnu jólaboð svo það er í nógu að snúast á okkar heimili fyrir jólin,“ sagði Jón Kr. Gíslason, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, þegar DV innti hann eftir jólaund- irbúningi á hans heimili. „Jólin er stutt og laggóð hjá mér ef ég get orðað það svo. Ég fer nefnilega út til Lúxemborgar á annan dag jóla þar sem landsliðið tekur þátt í fjögurra landa móti. Það er alveg á hreinu að ég ætla að nota dagana tvo áður en ég fer utan vel með fjölskyldunni. Ég hef að vísu litið sem ekkert hreyft mig í vetur svo það er ef til vill kominn tími til að hreyfa sig og það gerir maður eftir allt átið þegar hátíðin er um garð gengin," sagði Jón Kr. - Það hlýtur að slíta jólin í sundur að keppa á mótinu í Lúx- emborg? „Það er svo sem ekkert nýtt fyr- ir mér að þurfa að fara eitthvað á milli jóla og nýárs. Ég held að ég geti sagt að þetta sé i 15. skiptið sem það gerist. Maður þekkir ekk- ert annað og við getum sagt að þetta sé orðin hluti af jólunum að hrærast einnig í körfuboltanum." Markmið okkar í gegnum tíðina er að vera búin að öllu tímanlega fyrir jólin. Með því er hægt að slaka á síðustu dagana og njóta þess virkilega að hátíðin er á næsta leiti. Það er mikill spenning- ur hjá strákunum fyrir jólunum. Þetta er fyrst og fremst hátíð barn- anna.“ - Hvað ætlið þið að hafa í mat- inn um jólin? „Tengdaforeldrarnir koma til okkar í mat á aðfangadag og þá verðum við með rjúpur. Gæsina verðum við síðan með á gamlárs- dag. Á jóladag fórum við fjölskyld- an í jólaboð þar sem ýmislegt verð- ur í boði. Við getum kallað það hlaðborð af kræsingum." Færist yfir mann ró og friður „Jólin eru stærsta hátíð ársins. Það er ekki hægt að neita því að barnið kemur upp í manni fyrir jólin og þá færist yfir mann ró og friður. Landsliðið kemur heim daginn fyrir gamlársdag og þá er um að gera að koma sér í jólaskapið á nýj- an leik,“ sagöi landsliðsþjálfarinn Jón Kr. Gíslason. -JKS - segir Keflvíkingurinn Jón Kr. Gíslason, landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik - segir Herdís Sigurbergsdóttir, landsliðskona í handknattleik, úr Stjörnunni í Garðabæ Sigurður ásamt eiginkonu sinni Sigríði Héðinsdóttur og börnum Styrmi, 6 ára, Auði, 11 ára, og einnig er á myndinni drengur aö nafni Mímir, vinur Styrmis. DV-mynd E.ÓI. Sigurð Sveinsson, handknattleiksmann og landsliðsmann til margra ára, þekkja eflaust flestir íslendingar. Hann segist alltaf hlakka til jólanna en þá gefist meiri tími til að vera með fjölskyldunni en oft áður. „Jólin eru í mínum huga tími til að eyða með fjölskyldunni. Ég verð samt ekki alveg laus frá handboltanum því ég ætla að láta strákana í HK æfa eitthvað yflr jólin. Við tökum létta æfingu á jóladag svona rétt til að brenna steikinni frá kvöldinu áður. Þetta tel ég nauðsynlegt en strax eftir áramótin eigum við leik í bik- amum svo það verður að nýta tímann með einhverjum ráðum. Við förum þó ekki geyst yfir jólin í þess- um efnum heldur verð- ur tímanum mest megnis eytt með konunni og böm- unum. Við reynum að hafa það virkilega huggulegt yfir jólin. Undirbúningurinn byrjaði snemma og nánast allir hlutir honum tengdir eru í höfn. Það verður óvenjumargt hjá okkur yfir jólin en til okkar koma flórir Englendingar sem eru skyldir konunni minni. Það verður því líf og flör en um leið verð- ur eldamennskan erfiðari. Við ætlum að hafa kalkún en gestirnir frá Englandi em hins vegar grænmetisætur svo líklega verður maður að senda þá út í garð ef hann snjóar ekki. Á jóladag verður við í jólaboði en gamla góða hangiketið verður á borðum á annað dag jóla. Ef gestirnir hafa ekki lyst á þvi verða þeir að borða meðlætið," sagði Sigurð- - Eru jólin hjá ykkur með svipuðum hætti nú og þú áttir að venjast þegar að þú varst lítill? „Það má alveg segja það að við séum nokk- uð fastheldin í þeim efnum. Ósjálfrátt reynir maður að hafa jólin eins og þau vora þegar við voram lítil. Við héldum stundum upp á jólin í Þýska- landi þegar að ég lék þar í handboltanum. Vinur minn Gunnar Gunnarsson kom alltaf til okkar en hann bjó þá í Danmörku. Það var mikið flör á okkur félögunum þar yflr jólin. í Þýskalandi era jólin öðruvísi en hér heima. Þjóðverjamir era mættir á krána klukkan tíu á aðfangadagskvöld en við tók- um þetta með öðram hætti og sátum bara heima í góðu yfirlæti. Jólin á Islandi era miklu hátíðlegri en í Þýskalandi og raunar viljum við hvergi annars staðar halda þau. Ég lék síðan um hríð á Spáni en var þar aldrei yfir jól. Ég veit þó að jólin á Spáni eru ekki eins hátíðleg og hér. Ég hef aldrei skil- ið það fólk sem vill heldur eyða jólunum í sólarlöndum. Á Islandi vil ég vera yfir jólin og hvergi annars staðar," sagði Sigurður. „Að mörgu -leyti snúast jólin núna um bömin okkar tvö. Við hjónin erum löngu hætt að fá pakka fyrir utan einn sem konan færir mér. Hú fær svo að sjálfsögðu pakka frá mér. Ég hlakka mikið til jólanna og eflaust ber enska fótbolt- ann á góma vegna nærvera Englendinganna. Það verður flör og talað mikið um gengi Manchester United enda er ég fylgismaður þess. Þau hafa að vísu ekki mikinn á huga á íþróttum og hafa líklega aldrei séð handbolta," sagði Sig- urður Sveinsson léttur í bragði. -JKS „Maöur reynir aö hafa jólin eins og þegar maöur var litill," segir Siggi Sveins sem hér tendrar kertaljósið. DV-mynd E.ÓI. ur. - segir Sigurður Valur Sveinsson, leikmaður og þjálfari HK í handknattleik mikið jolabarn Herdísi Sigurbergsdóttur þarf varla að kynna fyrir íþróttaáhugamönnum. Hún hefur verið í hópi bestu hand- boltakvenna landsins lengi og leikur með Stjörnunni í Garðabæ. Herdís lætur ekki deigan síga í handboltanum yfir há- ir til hins ýtrasta þegar heim er komið. Það kemur oft upp í hugann í desember að gott væri að bæta svona 2-3 tím- um við í sólarhringinn en það getur maður víst ekki. Jólin eru meiri háttar tími i mínum huga. Það má segja að ég sé eins algjört jólabarn Við höfum fram að þessu skipst á að borða hjá tengda- foreldrunum á aðfangadags- kvöld og á því verður engin breyting núna. Á jóladag hef- ur tíðkast að borða hjá ömm- unum, fyrst í hádeginu og síðan um kvöldið. Það er virkilega gaman að „Ekki er það alveg svo gott en við æfum á annan dag jóla. Um helgina verður svo haldið hraðmót svo ekki verður hvildin frá handbolt- anum mikil. Áþessu sést að ég verð að passa hvað ég borða um jólin. Engu að síður er mikið Rjúpaí „íslensku jólin eru hátíðlegust"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.