Alþýðublaðið - 05.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Laugardaginn 5. nóvember. 256, íöiubí. Stjéri útgerffarinur. Hver á að stjérna togaraútgerð- gerðinni, þegar hún er orðin Iþjóðaeign? Það er hægt að hugsa sér margar leiðir. Það er hægt að hugsa sér að þingið skipaði for- stjórana. Það er hægt að hugsa sér að ráðherrarnir (eða forsætis- ráðherrann) skipi forstjórana. En það er hætt við að ef for- stjórarnir væru skipaðir á þennan iiátt, þá réði póiitiskt fyigi vali nStgerðarstjóranna freraur en itæfi leikar. Eðlilegast væri að togaraút- gerðin vetði undir eiöskonar út- gerðarráði, er ákveði í höfuðatrið im alt viðvíkjandi útgerðinni, kjosi framkvæmdarstjóra útgerðar- innar (einn eða fleiri) kjósi endur- skoðendur hennar o. s. frv. Hvað ættu að sitja margir í -átgerðarráðinu? Það getur verið álitamái. Þeir geta verið fleiri eða færri, eftir því sem álitið verður heppilegast. Þeir geta verið aíu, eða þeir gea verið fimtán eins og bæjarfulltrúarnir. Hverjir eiga aðkjósaútgerðarráðið? Auð- vitað þeir sem vinna aðútgerðinni, hásetar, vélamenn, skipstjórar, stýrimenn, og verklýðursnn í iandi sem starfar eingöngu að út- gerðinni (útskipun og úppskipun á fiski, á vörum til útgerðarinnar, að fiskverkun o-s. frv,). Réttast væri að hver stétt sem vinnur að útgerðinni kysi fyrir sig, sína íulitrúa. Auk þess mættu vera í --útgetðarráðinu fulltrúar frá lands- stjórninni og þinginu, en ekki er það nauðsynlegt. Og usdir öllum kringumstæðum verða þeir sem vinna að útgerðinni að hafa yfir- •gnæfandi meirihluta í útgerðar- ráðinu. Mörgum dettur í hug hvort þeir sem sitja í útgerðarráðinu eigi að fá Jaun fyrir það. Slíkt er vitanlega ekkert höfuðatriði, en það virðist engin ástæða til Aðalfundur Sjómannafél. Rvíkur verður á morgun, sunnudag þ. 6. þ. m. kl. 2 e. h. í, Bárusalnum (niðri). Dagskrá: samkvæmt 29. gr. féiagslaganna. Tillögur um breyt- ingu á 6. og 23. gr. félagslaganna. Kaupmálið o. fl. Félagar sýni skýiteini sin við innganginn. þess að þeir fái það. Reynslan mun líka sýna að flestir meðlimir útgerðarráðsins verða menn sem eru í þjónustu útgerðatinnar (há- setar, skipstjórar, o. s. frv.) og auðvitað hafa þeir eins sín laun þó þeir séu að vinna á þennan hátt fyrir útgerðina. lA.it þetta þurfa menn vel að athuga, því það getur ekki átt langt í land að togararnir verði gerðir að þjóðareign. Það getur ekki staðist lengur að einstakir menn eigi þá og hafi þá bundna við land þegar þeim finst það bezt fyrir sig, án tillits til al- menningsheilla. j&tot á verði. Alþýðublaðið væntir þess af öllum vinum sínum, að þeir séu altaf á verði íyrir það. Að þeir séu altaf að hugsa um hverjír af nágrönnum sínum og kunningjum séu ekki enn farnir að halda bbðið, og geri sitt til þess að þeir trassi ekki iengur að gerast áskrifendur. Að' þeir af vinum þess, sem kunnugir eru út um land, séu sítif að hugsa um að útvega þvf kaupendur eða útsölumenn þar. Að þsir spyrjist fyrir á aígreiðsi- unni hver um sína sveit, hvort þar sé nokkur útsölumaður,, og ef það er ekki, eða sveitin stór, út- vegi eða bendi á góða og áhuga- sama menn til, þess að útbreiða blaðið. Alþýðublaðið er bezta vopn alþýðunnar. Kaupendum þess fjölgar daglega, og enginn vafi er á að það verður að lokum út breiddasta biað iandsins. En því fyr sem það verður, því meiri verða áhrifin. Og áhrifin vakna við hvern nýjan kaupenda. Þess vegna: Áfram nú við starf- ið, Alþyðublaðsviniti Leiðrétting'. í Mbl. 1. þ. m. er greinarkorn undir yfirskriítinni „Athugasemd* undirskrifuð K. Ð. þar sem hann (eða hún) álítur, að samningur milli sjómanna og útgerðarmanna strandi á tifriani. Þetta er alveg öfugt hjá K. D. Lifrin er einmitt það eina samningsatriði, sem báðir málspartar hafa orðið ásáttir um. Enn fremur virðist K. D. 'ganga alvcg fram hjá því, að vélstjórar og kyndarar hafa enga þátttöku lifur, og skipstjórar og stýri- menn munu varla gera sinn vart úr henni að þrætuepli, samt eru þar engir samningar ornir á milli, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. — K. D. og heimildarmenn hans (eða hennar) virðast þvi ekki fylgjast rétt vel með, ef hann heldur, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.