Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 Neytendur Grænmeti og ávextir Tilboð verslana eru mjög f]öl- breytt þessa vikuna og því ættu all- ir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Talsvert er um lambakjöt á til- boðsverði. Einnig eru fleiri tilboð en áður á alls kyns ávöxtum og grænmeti. Lambakjöt og kjúklingar í verslunum 10-11 er hægt að fá lambalæri á 697 krónur kílóið og hálfan lambaskrokk á 398 krónur kilóið. Þín verslun er einnig með til- boð á lambakjöti. Þar fæst þurrkryddað læri frá Goða á 898 krónur kílóið. Verslanir 11-11 bjóða upp á ný- sneitt lambalæri á 778 krónur kílóið og kótelettur á sama verði. I Fjarðarkaupum má kaupa ferska kjúklinga á 495 krónur kílóið og í Tikk-Takk og Kaupgarði í Mjódd má kaupa unghænur á 99 krónur kílóið. Forskot á sprengidaginn Margir eru væntanlega famir að huga að sprengideginum. Þeir sem vilja taka forskot á sæl- una geta keypt saltkjöt á 199 krónur kílóið í Bónusi. Þar er einnig hægt að fá saltað eða reykt folaldakjöt á 299 krónur kílóið. Samkaup og Nóa- tún bjóða síöan bæði upp á þriggja kilóa fötur með söltuðu hrossakjöti á tæpar fimm hundmð krónur. Grænmeti og ávextir Þeir sem era að hugsa um línum- ar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því talsvert er af ávöxtum og grænmeti á tilboðum verslan- anna. í Fjarðarkaupum má kaupa græn vínber á 189 krónur kílóið, í Vöru- húsi KB er hægt að fá kiví á 189 krónur kílóið og rauð epli á 125 af hreinu skyri á 79 krónur, hálfan lltra af hreinni ABT-mjólk á 69 krónur og þrjár tegundir af fismjólk á 53 krónur stykkið. Snyrtivörur Bónus býður tvo pakka af Pampers-bleyjum á 1499 krónur. Verslanir 11-11 bjóða einn pakka af Pampers-bleyjum á 798 krónur og blautklúta á 258 krónur. Fjarðarkaup bjóða sama magn af blautklútum (80 stk.) á 198 krónur. Þín verslun býður Demak’up bóm- ullarskífur á 129 krónur og Nóatún býður Always-dömubindi á 279 krónur. Hér hafa aðeins verið talin upp brot af þeim tilboðum sem verslanir bjóða upp á þessa vikuna. Það má því finna ýmislegt fleira spennandi i töflunni hér að neðan. -glm Talsvert er um tilboð á grænmeti og ávöxtum í verslunum þessa vikuna. krónur kílóið. KEA, Hrisalundi, býður tómata á 188 krónur kílóið og gular melónur á 123 krónur kílóið. Þar er einnig hægt að fá Fljótt og létt sumargrænmeti á 99 krónur. Samkaup býður siðan blómkál á 198 krónur kílóið, kínakál á 189 krónur kílóið og rauð epli á 98 krón- ur kílóið. í Bónusi er hægt að fá greipaldin á 69 krónur kílóið og 500 grömm af Eldorado gulum baunum á 39 krónur. Alls kyns mjólkurvörur Þrjár verslanir em með mjólkur- vörur á tilboði þessa vikuna. í Bón- usi er m.a. hægt að kaupa eiim lítra af AB-mjólk á 99 krónur og KS- íþróttasúrmjólk á 69 krónur. í Tikk-Takk og Kaupstað í Mjódd er gott úrval af mjólkurvörum á til- boði. Þar er m.a. hægt að fá átján stykki af kókómjólk á 689 krónur, lítrann af Fjörmjólk á 73 krónur, fimm tegundir af 500 gramma þykk- mjólk á 99 krónur stykkið, hálft kíló Uppgrip-verslanir Olís Húfur Tilboðin gilda í febrúar. Egils Kristall, 0,5 I 75 kr. Tortilla frá Sóma 150 kr. Freyju staur 39 kr. Halo Toffee 55 kr. Rafhlöður Energizer LR6, 4 stk. 185 kr. Carisma, 250 ml 350 kr. Ilmur, Plantes 89 kr. Húfur, ýmsir litir 195 kr. KHB-verslanir, Austurlandi Kvíar Tilboðin gilda til 20. febrúar. Suma kaffi, 400 g 250 kr. McVites Hob Nob. 2 í pk., 250 g 246 kr. Prince súkkulaðikremkex, 2 í pk., 350 g 166 kr. Kavli kaviar, léttreyktur, 150 g 119 kr. Kavli kavíar, mildur, 250 g 179 kr. Kavli hrökkbrauð, m/hvitlauk, 150 g 89 kr. Kavli hrökkbrauð, 5 korna, 150 g 89 kr. ísl. meðlæti, maískorn, 432 g 56 kr. Maarud- skrúfur, m/salti, 100 g 116 kr. Maarud-skrúfur m/papriku, 100 g 116 kr. Hraðbúöir ESSO Langloka Tilböðin gilda til 18. febrúar. Langloka frá Sóma 139 kr. Freyju staur 35 kr. Svali, peru 29 kr/ Fuglakorn, Katla 69 kr. Kók, 1/2 I, súperdós 59 kr. Champion þurrkublöð, 13“-16“ 299 kr. Champion þurrkublöð, 17“-18“ 359 kr. Champion þurrkubl., 19“-20“ og f. Samöru 459 kr. Lásaþýöir 59 kr. Wash + Wax (sápa og bón) 159 kr. KEA-Nettó Hangilæri Tilboðin gilda til 18. febrúar. KEA hangilæri m/beini 888 kr. kg Nautagúllas UN1 698 kr. kg Hunt's tómatpasta, 170 g 47 kr. KEA vínarpylsur, 10 stk. 300 kr. kg Pylsubrauð, 5 stk. 55 kr. Hunt's tómatsósa, 1134 g 129 kr. Baron sultur, 400 g 98 kr. Lu Tuck paprikukex, 100 g 45 kr. Fílakaramellur, 200 g 149 kr. Mc Vites súkkulaðiterta 238 kr. Blómkál 179 kr Bónus Saltkjöt Tilboðin gilda til 15. febrúar. Nýtt saltkjöt 199 kr. Saltað eða reykt folaldakjöt 299 kr. Eldorado gular baunir, 500 g 39 kr. Greipaldin 69 kr. kg Philippo Berio ólífuolía, 1000 ml 459 kr. Cocoa Puffs, ris ,1300g 599 kr. Bónus hrásalat, 450 g 89 kr. Samsölu maltbrauð 99 kr. Bónus appelsínusafi, 1 I 69 kr. KS íþróttasúrmjólk 69 kr. AB mjólk, 1 I 99 kr. BIA mokkakaffi, 400 g 159 kr. Frón mjólkurkex 94 kr. Avita þvottaefni, 2 kg 199 kr. Pampers bleiur, 2 pakkar 1499 kr. Orville örbylgjupopp 189 kr. Pripps pilsner, 0,33 cl 59 kr. Maryland kex 65 kr. Homeblest kex 98 kr. Yes Ultra uppþvottalögur 199 kr. Tikk-Takk \ Mjólkurdagar Tilboöin gilda til 15. febrúar. Unghænur 99 kr. kg Kókómjólk, 18 stk. 689 kr. Fjörmjólk, 1 I 73 kr. Þykkmjólk, 5 teg., 500 g 99 kr. ABT mjólk, jarðarb., 500 g 89 kr. Fismjólk, 3 teg., 150 ml 53 kr. Skyr, hreint, 500 g 79 kr. Súrmjólk, 1 I 86 kr. Þykkmjólk, 170 g, 5 teg. 49 kr. ABT mjólk, 170 g, 3 teg. 55 kr. ABT mjólk, hrein, 500 g 69 kr. Vöruhús KB, Borgarnesi Nautagúllas Tilboðin gilda til 18. febrúar. Nautagúllas 984 kr. kg Léttreyktar grísakótelettur 858 kr. kg Kálfabjúgu 472 kr. kg Ismix kakómalt, 700 g 199 kr. Jacob’s tekex, 200 g 34 kr. Í.M. steiktur laukur, 160 g 59 kr. Kívi 189 kr. kg USA, rauð epli 125 kr. kg KB hjónabandssæla 315 kr. KB hnetubrauð, 500 g 99 kr. Papco eldhúsrúllur, 4 stk. 210 kr. Sloggi nærföt 25% afsl. 10-11 Svið Tilboðin gilda til 18. febrúar. Svið hreinsuð 298 kr. kg Lambaskrokkur, 1/2, niðurs., D1A 398 kr. Lambalæri D1A 697 kr. Newman's ostasósa 158 kr. Sun Lolly, 10 stk. 178 kr. Sun Quick djús, 1 I 228 kr. Oxford Mumin kex 78 kr. Fjarðarkaup Kjúklingur Tilboðin gilda til 14. febrúar. Ferskur kjúklingur 495 kr. Kjúklingalæri 555 kr. Daloon kínarúllur, 8 stk. 349 kr. Daloon hrísgrjónaréttir, 6 stk. 298 kr. Franskar, 1 kg 119 kr. Maísstönglar, 4 stk. 159 kr. Appelsínudjúps Sun-C, 11 79 kr. Vínber græn 349 kr. kg Snúðar, 400 g 189 kr. Núðlusúpur, 3 teg. 19 kr. Mumin kex, 150 g 89 kr. Kexfreistingar, 3 pk. 189 kr. Bautklútar, 80 stk. 198 kr. Aerobic sokkar 163 kr. Sámkaup Epli Tilboðin gilda til 15. febrúar. Hrossakjöt, 3 kg fata 498 kr. Jacob's pitsubotnar, 13,5 cm, 6 stk. pk. 109 kr. Jocobs pitsubotnar, 19 cm, 3 stk. pk. 145 kr. Nóa kropp, 150 g 159 kr. Alpen múslí, 2 teg., 875 g 328 kr. Epli, rauð 98 kr. kg Blómkál 198 kr. kg Kínakál 189 kr. kg KEA, Hrísalundi Sumargrænmeti Tilboöin gilda til 15. febrúar. Lu Tuc, 3x100 g 139 kr. Fljótt & létt sumargrænmeti 99 kr. Nói tromp super 69 kr. Kellogg’s Special K, 375 g 249 kr. Kellogg’s Rice Crispies, 295 g 185 kr. Tómatar 188 kr. Melónur, gular 123 kr. Verslanir 11-11 Súpulgöt Tilboðin gilda til 18. febrúar. DIA súpukjöt í plastpoka 398 kr. DIA kótelettur í plastpoka 778 kr. DIA lambalæri, sneitt 778 kr. Pampers blautklútar, 80 stk. 258 kr. Pampers bleiur 798 kr. Toro frönsk lauksúpa, 76 g 98 kr. Toro Mexíkó tómatsúpa, 76 g 98 kr. Þín verslún Læri Tilboðin gilda til 18. febrúar. Goða þurrkryddað lambalæri 898 kr. Goða beikonbúðingur 398 kr. KEA nautagúllas 998 kr. Prakkarapylsur 679 kr. Tilboðs franskar 129 kr. Toro grjónagrautur 89 kr. Honey Nut Cheerios, 765 g 475 kr. Demak'up bómullarskífur 129 kr. Hagkaup Ostakarfa Tilboð. Anton Berg luxury gold, 400 g 698 kr. Valintínusarostakarfa 1598 kr. Gulrótarkaka m/ostakremi 279 kr. Óðals svínastr., 400 g, og súrsæt sósa 599 kr. Óðals svínagúllas, 400 g, og Hoi sin sósa 539 kr. Maxwell house kaffi, 500 g 349 kr. Græn epli 129 kr. Blómvöndur 989 kr. Prins Póló, 3 pakkar 98 kr. Drekatré 998 kr. Pálmi 998 kr. Ficus 998 kr. Phonixpálmi 998 kr. Límónutoppur, 11 98 kr. Blátoppur 98 kr. Kalvi 5 grain crispbread, 150 g 79 kr. Kalvi Crispi garlic crispbread 79 kr. Nóatún Hrossakjöt Tilboðin gilda til 17. febrúar. 3 kg saltað hrossakjöt i fötu 499 kr. Orat tómatar, 400 g 39 kr. Cheerios, 567 g 299 kr. Honey Nut Cheerois, 567 g 329 kr. Tilda Basmatic grjón, 1 kg 179 kr. La Coy súrsæt sósa, 284 g 126 kr. Always dömubindi 279 kr. kg kg kg kg kg kg kg kg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.