Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1998, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1998 37 Bergþór Pálsson og Selma Björnsdóttir eru meöal flytjenda í sýningunni. Augun þín blá I kvöld er slðasta sýning í Borg- arleikhúsinu á skemmtidag- skránni Augun þín blá, þar sem Leikfélag Reykjavíkur riíjar upp kynnin við þá Múlabræður, Jón og Jónas. Dagskráin er byggð á lögum og textum þeirra bræðra úr söng- og gamanleikjum, Delerium búbónis, Allra meina bót, Jám- hausnum og Rjúkandi ráði. Auk Leikhus þess eru flutt nokkur ný lög og textar, þar á meðal Barbí-lagið sem hefur náð nokkrum vinsæld- um. Söngvunum tengjast leik- og dansatriði, sem einnig eru ættuð úr leikverkum þeirra bræðra, en þau eru flest með gamansömu ívafl þar sem skopast er að ýmsu í íslensku þjóðlífi. Flytjendur eru: Andrea Gylfa- dóttir, Bergþór Pálsson, Jóhanna Jónas, Kjartan Guðjónsson, Selma Bjömsdóttir, Theódór Júlíusson og Víðir Stefánsson. Hljómsveit- ina skipa Kjartan Valdemarsson, píanó, harmonikka, Gunnlaugur Briem, trommur, Sigurður Flosa- son, blásturshljóðfæri og Þórður Högnason, bassi. Ljóðaupplestur Ritlistarhópur Kópavogs verður að venju með upplestur í Kaflistofu Gerðarsafns í dag, kl. 17. Að þessu sinni mun Sig- urður Pálsson skáld koma og lesa úr verkum sínum. Hann á að baki níu ljóðabækur og sú síðasta, Ljóð- línuspil, kom út i fyrra. Hjörtur Pálsson flytur inngang og félagar í Ritlistarhópnum lesa ljóð eftir Sigurð að eigin vali. Félag kennara á eftirlaunum Söngæflng (kór) í dag, kl. 16, í Kennarahúsinu við Laufásveg. Kynning á fuglum Á morgun verður Þorsteinn Ein- arsson með kynningu á fuglum í myndum og hljóði í Þorraseli, Þorra- götu 3, og Félag áhugafólks um íþrótt- ir aldraðra kynnir starfsemi sína með dansi og söng. Siguröur Pálsson. Samkomur Innheimta vanskilakrafna... Innheimta vanskilakrafna sem stjómtæki er yfirskrift fyrirlestrar sem Ronny Mannehed heldur á Grand Hótel í dag, kl. 15. Félag eldri borgara í Reykjavík Boðið er upp á aðstöðu til púttæf- inga að Korpúlfsstöðum alla virka daga, kl. 9-14. Sigurður Hafsteinsson er á staðnum. Aðstaðan er ókeypis. Alþýðusamband íslands Forystumenn sambandsins halda fund með félagsmönnum i Skagafirði að Sæmundargötu 7A í kvöld, kl. 20. Gaukur á Stöng: Kolrassa hitar upp Hljómsveitin Kolrassa krókriðandi leggur land undir fót bráðlega og spilar á þrennum tónleikum í London. Jafnframt verður hljómsveitin við upptök- ur í hljóðveri fyrir nýjan kynningardisk á ungum og upprennandi hljómsveitum í Englandi sem kemur út í maí. Kolrassa ætlar að hita upp fyrir Englandsferð- ina með tónleikum á Gauki á Stöng i kvöld. Þar mun hljómsveitin meðal annars kynna nýtt efni. Auk Kol- rössu koma fram Maus, Berglind Ásgeirsdóttir og DJ. KGB. Skemmtanir Sir Oliver í kvöld verður trúbadorkvöld á Sir Oliver. Ingvar heitir trúbadorinn sem mætir með gítarinn og skemmtir gestum í kvöld. Annað kvöld og laugar- dagskvöld verður diskótek og dansað á Sir Oliver sem er nýmæli á staðnum. Næturgalinn í kvöld verður kántríkvöld með Viðari Jónssyni, fóstudag og laugardag skemmtir hljómsveitin Gala- bandið ásamt Önnu Vilhjálms og á sunnudagskvöld leikur hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur gömlu og nýju dansana. Kolrassa krókríöandi hitar upp fyrir Lundúnaferö á Gaukn um í kvöld. Veðrið í dag Léttskýjað á Norðurlandi Yfir austanverðu landinu er 1011 mb hæð. Vestur viö Grænland er nærri kyrrstæð 994 mb lægð, en langt suður í hafi er lægð sem mjakast norðnorðaustur. Suðaustlæg gola og siðar kaldi verður í dag. Dálítil él suðaustan- lands og við vesturströndina en létt- skýjað norðanlands. Austankaldi eða stinningskaldi og slydda og sið- ar rigning um sunnan- og vestan- vert landið í nótt. Talsvert frost framan af degi norðan- og norðaust- anlands en vægt frost og síðar frost- laust sunnan til. Á höfuðborgarsvæðinu er suðau- stangola og síðar kaldi og stöku él síðdegis. Austankaldi og rigning í nótt. Frostlaust síðdegis. Sólarlag í Reykjavík: 17.52 Sólarupprás á morgun: 09.30 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.26 Árdegisflóð á morgun: 07.39 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -8 Akurnes skýjað -3 Bergstaöir léttskýjaö -6 Bolungarvík léttskýjaö -A Egilsstaöir Keflavíkurflugv. úrkoma í grennd -2 Kirkjubkl. snjókoma -1 Raufarhöfn heiðskírt -10 Reykjavík léttskýjaö -3 Stórhöföi slydduél 1 Helsinki léttskýjaö -4 Kaupmannah. rigning 8 Osló þoka í grennd 1 Stokkhólmur 2 Þórshöfn skúr á síö.kls. 3 Faro/Algarve léttskýjaö 13 Amsterdam skýjað 9 Barcelona þokumóöa 7 Chicago rigning 3 Dublin skýjaó 13 Frankfurt skýjaö 5 Glasgow rigning og súld 11 Halifax alskýjaö 0 Hamborg rigti. á síð.kls. 10 Jan Mayen snjóél -8 London mistur 8 Lúxemborg léttskýjaö 3 Malaga þokumóóa 13 Mallorca skýjaö 10 Montreal aískýjaó 1 París skýjaö 3 New York rigning 10 Orlando alskýjaö 18 Nuuk snjókoma -16 Róm þokumóöa 2 Vín skýjaö 11 Washington þokumóöa 8 Winnipeg alskýjað -5 Magnús Kári Magnús Kári Norðdahl heitir litli drengurinn á myndinni og fæddist hann á fæðingardeild Landspítalans 31. október kl. 10.58. Við fæðingu var Barn dagsins hann 3870 grömm að þyngd og mældist 52,5 sentímetra langur. For- eldrar hans eru Jóhanna Árný Sigmundsdóttir og Magnús Hallur Norðdahl. Magnús Kári á eina stóra systur, Berglindi Önnu, sem er sautján ára. Snjóþekja víða á vegum Snjóþekja er viða á helstu leiðum á landinu. Þá er einnig víða hálka og hálkublettir. Einstaka veg- ir sem liggja hátt eru ófærir, má þar nefna Dynj- andisheiði og Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum, Lág- Færð á vegum heiði á Miðnorðurlandi, Öxarfjarðarheiði á Norð- austurlandi og Hellisheiði eystri og Mjóafjarðar- heiði á Austurlandi. Að öðru leyti er ágæt vetrar- færð. Ástand vega 4*- Skafrenningur E3 Steinkast EJ Hálka Qd Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Q] Þungfært (g) Fært fjallabílum w dagsíK Judy Dench og Billy Connelly í hlufverkum drottningarinnar og hestasveinsins. Mrs. Brown Mrs. Brown sem Regnboginn sýnir hefur fengið tvær óskarstil- nefningar og önnur þeirra er til Judy Dench sem leikur Viktoríu drottningu í myndinni. Mótleik- ari hennar er Billy Connelly. Leikstjóri er John Madden. Mrs. Brown byggir á sönnum atburðum sem almenningur á valdatímum Viktoríu vissi að sjálfsögðu lítið um. Segir myndin frá valda- .} mestu konu í Kvikmyndir heimi, drottningu breska heimsveldisins, konu sem almenningur bæði óttaðist og dýrkaði, og almennum þjóni við hirð hennar, sem kom úr neðstu stigum þjóðfélagsins og hafði það hlutverk að líta eftir hestum hirðarinnar. Aðstæður gerðu það að verkum að á milli Viktoríu og skoska hestasveinsins, Johns Brown, myndaðist náinn vin- skapur sem hneykslaði hiröina. Nýjar myndir: Háskólabíó: That Old Feeling Laugarásbíó: Alien: Resurrect- ion Kringlubíó: Sjakalinn Saga-bíó: Devil's Advocate Bíóhöllin: In & Out Bíóborgin: Titanic Regnboginn: Chasing Amy Stjörnubíó: I Know What You Did last Summer Gengið Almennt gengi LÍ12. 02. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,100 72,460 73,070 Pund 117,610 118,210 119,460 Kan. dollar 50,120 50,440 50,090 Dönsk kr. 10,4080 10,4640 10,6320 Norsk kr 9,5490 9,6010 9,7660 Sænsk kr. 8,8810 8,9290 9,1280 Fi. mark 13,0680 13,1460 13,3760 Fra. franki 11,8290 11,8970 12,0940 Belg. franki 1,9206 1,9322 1,9640 Sviss. franki 49,3100 49,5900 49,9300 Holl. gyllini 35,1900 35,3900 35,9400 Þýskt mark 39,6800 39,8800 40,4900 ít. líra 0,040150 0,04039 0,041090 Aust. sch. 5,6350 5,6700 5,7570 Port. escudo 0,3872 0,3896 0,3962 Spá. peseti 0,4676 0,4705 0,4777 Jap. yen 0,584900 0,58850 0,582700 irskt pund 99,440 100,060 101,430 SDR 96,800000 97,38000 98,830000 ECU 78,2300 78,7000 79,8200 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.