Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Qupperneq 4
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 JjV um helgina Hafnarborg, Hafnarfirði: Diddú, án efa ein ástsælasta söngkona þjóöarinnar, veröur gestur Tríós Reykjavíkur á tónleikunum í Fella- og Hólakirkju. DV-mynd E.ÓI. Feila- og Hólakirkja: Diddú og Tríó Reykjavíkur Tríó Reykjavíkur efnir til tón- leika sunnudaginn 1. mars kl. 17 í Fella- og Hólakirkju. Tríóið skipa þau Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter Máté píanóleikari. Gestur Tríósins verður hin vin- sæla sópransöngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir sem margir þekkja betur undir nafninu Diddú. Hún mun syngja aríur eftir ýmsa höf- unda en á fjölbreyttri efnisskránni eru verk eftir Bach, Handel, Mozart, Dvorák, Puccini, Rossini og Vaugh- an Williams. Tríó Reykjavíkur hefúr þegar sannað ágæti sitt og unnið sér fast- an sess í tónlistarlífi borgarinnar. Tríóið er enda skipað listamönnum sem eru frábærir hver á sinu sviði. Ákveðið hefur verið að það leiki á fleiri tónleikum i Fella- og Hóla- kirkju síðar á árinu. Kirkjan er mjög vel fallin til tón- leikahalds sökum framúrskarandi hljómburðar. Ekki spilla heldur hljóðfærin fyrir; Marcussen orgel, einstakt í sinni röð, og sérvalinn Steinway flygill sjá til þess að kirkj- an sé mjög eftirsótt af tónlistar- mönnum og kórum, bæði til að halda tónleika og eins til upptöku. Tíska '98 Skúlptúrar, Ijóð oy málverk Mikið verður um að vera í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á morgun, laugardag. Kl. 14 verða opnaðar þar þrjár sýningar eftir fjóra listamenn. Victor Cil- ia opnar þar málverkasýningu, í Sverrissal opna Kristin Jóna Þorsteinsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir sýningu á ljóðum, skúlptúr og teikningum og i kafFistofunni á fyrstu hæð opn- ar bandaríski listamaðurinn Joan Backes mál- verkasýningu. Victor Cilia ætlar að sýna ný málverk, unn- in á þessu ári og því síðasta. Þau eru byggð upp á symmetrískum formum og mynstrum sem hafa verið listamanninum hugstæð þar sem þau endurspegla hinn lífræna heim allt ffá óra- víddum himingeimsins til smæstu lífsforma. Hann hefur frjálsar hendur innan hinna ströngu marka symmetriunnar og notar mynstrið sem tjáningarform. Victor fæddist í Reykjavík árið 1960 og lauk námi ffá Myndlista- og handiðaskóla íslands árið 1992. Sýningin í Hafnarborg er sjötta einkasýning hans auk þess sem hann hefur tekið þátt í nokkrum sam- sýningum. Sigrún Guð- mundsdóttir sýnir skúlptúra og módelteikn- ingar. Verkin fjalla um mannslík- amann og eru unnin á síðast- liðnum þremur árum. Skúlpt- úrverkin eru steypt í brons og gifs en mód- elteikningam- ar unnar með koli. Sigrún lauk námi ffá Statens Kun- stakademi í Ósló árið 1969. Hún hefur kennt við Myndlistar- skólann í Reykjavík síð- an 1972 og Myndlista- og handiðaskóla íslands frá Skúlptúrar Sigrúnar Guö- 1983. mundsdóttur fjalla um Kristín Jóna f°rm mannslíkamans í mis- Þorsteinsdóttir munandi stöðum. sýnir ljóð, örsögur og smásögur. Ljóðin eru sett upp í ramma og sögurnar eru bundnar inn í handunnar bækur. Verkin eru samin á síðustu tveimur árum. Kristín hefur lesið upp ljóð sín víða og birt þau að auki í ýmsum blöðum og timaritum ásamt Öryggi Skuggahliðar þess sem talið var öruggt er sú staðreynd að ekkert i þessu lífi er komið til að vera. Kristín Jóna Þorsteinsdóttir Sú stærsta í Norður-Evrópu i A Broadway verður haldin um helgina árleg keppni fagfólks i tískugeiranum. Tísk- an ’98 er heiti hennar og þar leiðir saman hesta sína fagfólk í fimm iðngreinum; hár- greiðslu, skartgripagerð, fatahönnun, förð- un og ásetningu gervinagla. Þessi keppni hefur verið haldin á hverju ári síðastliðin 15 ár en það er tímaritið Hár og fegurð sem hefur staöið að henni. Keppnin er geysilega fjölmenn, um 200 keppendiu'. eru. skráðir. tÚ. lejks. og koppa. þeir um 30 verðlaunabikara sem veittir eru fyrir sigur í einstökum flokkum. Aðstand- endur keppninnar segja að þar með sé hér um að ræða stærstu keppni sinnar tegund- ar í Norður-Evrópu. Fjölmörg fyrirtæki verða með sýningar- bása til að kynna nýjungar og vönu- sem varða tísku og útlit. Einnig verða tískusýn- ingar íslensks fatagerðarfólks og skart- gripahönnuða á staðnum. ., .Tiskaa 198. hefst.kL. 1Q-30 á íwrumdá& pg.. mun standa fram á kvöld. Fjölmörg skemmti- atriði verða á staðnum, t.d. munu þrjár hljómsveitir troða upp, Maskina, Woofer og Gloss. Þeim sem vilja kynna sér efni keppninnar betur er bent á að skoða heimasíðu hennar, slóð- in er http:: //www.vor- . tej{.js/.fashi(iii.. Eitt verka Victors Cilia, en oll verk hans á sýningunni byggjast á symmetrískum formum. greinum og sögum. Joan Backes sýnir myndir sem unnar eru með blandaðri tækni. Hún byggir upp grunnmyndina með collage-að- ferð og dýpkar hana síðan með pensl- inum og blandar jafnvel sandi í lit- inn til að gefa mynd- unum við- eig- ger- ir aðallega lands- lagsmyndir og hef- ur laðast að ströndum Norður-Atlantshafsins. Hún er nú búsett í Massachusetts en ferðast til Noregs, Skotlands og íslands til að mála. Sýning- amar standa fram í miðjan mars. Keppt er í ýmsum greinum hárgreiðslu og ekki ólíklegt aö voldugar greiöslur eins og þessi muni líta dags- ins Ijós í Broadway á sunnudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.