Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 9. MARS 1998 "5 ------------------------------------------------------------------------------------— Hringiðan_________________________ dv % % Listasýning Nínu Magnúsdótt- ur, „íkonur", var opnuð á Mokka á föstudagskvöldið. Listakonan er hér í hópi vinkvenna sem einnig hafa getið sér gott orð í listinni. Þær eru llmur Stefáns- dóttir, Erla Þórarinsdóttir og Helga Kristrún. Elías B. Halldórsson opnaði málverkasýningu sína í Gerö- arsafni ásamt þeim Mattheu Jónsdóttur og Einari Þorláks- syni. Elías er hér ásamt syni sínum, Nökkva Elíassyni, við opnunina. Jafningjafræðslan héit upp á tveggja ára afmæli sitt á laugardaginn. Mikiö var gert í tilefni dagsins: haidnir tónleikar, snjóþoturall og fleira. Þau Ásgeir Sigurösson, Þetra Dís Magnúsdóttir, Hildur Sverr- isdóttir, Kristján Stefánsson og Þurý Björk Björgvinsdóttir eru öll virk i Jafningjafræðslunni og fögnuðu vel og lengi. Lýsi hf. fagn- ar um þess- ar mundir 60 ára af- mæli fyrirtækisins. Af þvi tilefni bauð það öll- um krökkum sem áttu lýsisskafmiða í Háskóla- bíó aö sjá bíóstjörnuna Húgó. Systurnar íris Friðmey og Sóley Rán Sturludætur kíktu á Húgó. DV-myndir Hari Jóhann G. Jóhanns- son opnaði á laugar- daginn sýningu í Listhúsi Ófeigs undir yfirskriftinni Smá- myndir - hughrif í ís- lenskri náttúru. Eig- endur gallerísins, Ófeigur Björnsson og Hildur Bolladóttir, eru hér ásamt lista- manninum og konu hans, Halldóru Jóns- dóttur. rappsveitum er eins gott að hár- ið sé ekki aö flækjast fyrir. Lára Guöjónsdóttir setti hárið í hnút, Jón Víglundsson fylgist bara með. Rappararnir í hljómsveitinni Gra- vediggaz héldu tónleika í höfuðstöðv- um íþróttafélagsins Fylkis í Árbæ á laugardagskvöldið. Hér er einn þeirra Gravediggazfélaga í góöri sveiflu. Rappmenning Islands er á hraðri leiö upp á við og nægir aö nefna Subterranean og Quarashi því máli til sönnunar. Hljómsveitin Gra- vediggaz héit svo tónleika hér á laugardaginn þar sem flestir áhugamenn um þessa tónlist mættu í Fylkishöllinni, þar á meöal félagarnir Þorkell og Rúnar. íslandsmótið i dorgveiöi fór fram á Reynis- vatni á laugar- daginn. Jónas Bjarnason gef- ur hér rebban- um Jóa eitt þunnildiö þar sem ekki tók því að hafa það í soðið. HARTOPPAR Frá| BERl c, rj o'g HERKULES • *æs**m- ■ -nu X'S verðflokkar , Rakarastof: Klapparstíg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.