Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 9. MARS 1998 Fréttir Strandasýsla: Samgöngumál í brennidepli DV, Hólmavík: „Fundur sveitarstjómarmanna í Strandasýslu beinir þeim ein- dregnu tilmælum til alþingis- manna Vestfjarðakjördæmis að uppbyggingu Djúpvegar frá Prest- bakka í botn Steingrímsfjarðar verði hraðað eftir fongum. Gerir þá kröfu að gerð vegar um Fellabök fái algjöran forgang og verði að flestra fulltrúa Strandamanna. Áskorun til alþingismanna Vest- fjarða, svipaðs efnis og tiflagan ger- ir ráð fyrir sem samþykkt var á fundinum á Hólmavík, hafa nær allir ibúar Strandasýslu sunnan Hólmavíkur ritað nöfn sín undir og mjög margir í norðurhluta sýsl- unnar. Margir eru á því, og kom það fram á báðum fundunum, að besti kostur í stöðunni er við kem- Frá fundinum f Hólmavík. Pór Örn Jónsson, framkvæmdastjóri héraðsnefnd- ar, f ræðustól. DV-mynd Guöfinnur fullu lokið á árinu 1999. Vegi um Bitruháls og Kollafjörð verði lokið að mestu fyrir árið 2002.“ Tillagan var samþykkt án mótat- kvæða í lok 2ja funda í Broddanes- skóla og á Hólmavík sem boðað var til meö heimamönnum og allir sveitarstjómarmenn í Stranda- sýslu sátu, sem áttu þess kost, og Gísli Eiríksson verkfræðingm-, for- stöðumaður, og Jón H. Elíasson rekstrarstjóri. Umræður hafa verið miklar í sýslunni um málaflokkinn ekki síst eftir að tillaga kom fram á fjórð- ungsþingi Vestfirðinga í lok ágúst frá starfshópi um vegamál fiórð- imgsins. Þar var lagt til „að vega- gerð um Arnkötludal fresti fyrir- hugaðri vegagerð um Kollafiörð og Bitru þar til öðrum forgangsverk- efnum er lokið“ eins og sagði í fyrstu drögrnn við hörð mótmæli ur endurbótum á núverandi leið sé að brúa Kollafiörð og gera stutt jarðgöng í gegnum Ennishöfða. Lítils háttar könnun hefur farið fram á brúargerð en engin á gerð jarðganga. Þessum kostum var báð- um hafnað vegna þess hversu dýrir þeir eru þótt vitað sé að slík leið yrði alltaf snjólaus. Þá myndi leið- in styttast verulega og hvort tveggja ávinningur þegar tU lengri tíma er litið. Mörgum líst miður vel á að beina hugsanlega vetrar- umferð fram hjá allri byggð inn á annan fiaUveg, líkan Steingríms- fiarðarheiði, með tilkomu nýs veg- ar yfir TröUatunguheiði um Am- kötludal í GUsfiörð. í lok fundarins á Hólmavík var samþykkt að 3ja manna héraðsráð fylgdi tiUögunni eftir við alþingismenn kjördæmis- ins. -GF Borgarbyggð: Nýtt bæjarmálafé- lag með framboð - en oddvitar A-flokka hætta DV, Borgarnesi: Tekin hefur verið ákvörðun um að Alþýöuflokkur og Alþýðubanda- lag bjóði ekki fram lista í bæjar- stjómarkosningunum í Borgar- byggð í vor. Hins vegar hefúr verið boðað tU stofnfundar bæjarmálafélags, nýs óháðs framboðs sem verður ekki á vegum Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags en með þátttöku þeirra og allra sem vilja koma að framboð- inu. Viðræðumar hafa staðið yfir lengi og stofnfúndur nýja bæjar- málaaflsins verður 11. mars, að sögn Sigurðar Einarssonar, oddvita Alþýðuflokksins í Borgarbyggð. Hann er eini fuUtrúi Alþýðuflokks í bæjarsfióm og hefúr ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram tU setu í bæjarstjóm. Verður hann því ekki á lista óháða framboðsins. Alþýðubandalagið er með einn fúUtrúa og í minnihluta eins og Al- þýðuflokkur. Jenni R. Ólason hefur ákveðið aö gefa ekki kost á sér áfram. Hann verður 64 ára í vor og vUl láta kraftmeiri menn taka við. „í síðustu kosningum vorum við í A-flokkunum með fylgi sem nægir að minnsta kosti fyrir þremur mönnum og teljum það ekki vera nema meðalmannsverk að upp- skera fióra. Það verða margir hissa þegar þeir sjá fundarboðið. 100 aðU- ar víðs vegar í sveitarfélaginu hafa undirritað það og því mun verða dreift mn aUa Borgarbyggð. Ætli einhveijir reki ekki upp stór augu þegar þeir sjá það,“ sagði Jenni R. -DVÓ & 'oyota RAV 4 Volkswagen Golf Toyota Corolla Touring 4wi Árg. '91 - ek. 106.000 - vél 1600,5 g., fast númer KL-528 - litur blásans. JHyundai Sonata Gls Árg. 1994 - ekinn 54.000 - vél 2000, ssk. fast númer KP-208 - litur grásans. Hyundai Elantra Toyota Carina II Mazda 323F Árg. 1992-ekinn 85.000- vél 1600, 5,g. fast númer TF-699 - litur grásans. ^Toyota Hilux double cab Nissan Terrano Árg. 1991 - ekinn 85.000 - vél 3000, ssk., fast númer LV-395 - litur svartur. Nissan Primera l/b Árg. 1992 - ekinn 74.000 - vél 2000, ssk. fast númer OD-548 - Irtur Ijósbrúnn. Toyota RAV4 TOYOTA Árg. 1992 - ekinn 81.000 - vél 2000, ssk. fast númer TR-095 - litur rauður. Árg. 1996 - ekinn 23.000 - vél 1600, ssk., fast númer RZ-798 - litur rauður. Árg. 1994 - ekinn 71.000 - vél 2400,5 g„ fast númer JG-431 - litur blágrár með hverjum seldum bíl - það munar um minna! Árg. 1997 - ekinn 21.000 - vól 1400 5 g. fast númer RO-472 - litur silfurgrár. <$g> TOYOTA sími 563 4450 Árg. 1996 - ekinn 40.000 - vól 2000, ssk. fast númer UI-911 - litur rauður. Árg. 1990 -ekinn 126.000 fast númer OS-660 - litur Ford Ranger stx super cab, Árg. 1992 - ekinn 120.000 - vél 4000, ssk., fast númer NU-947 - litur svartur. Kr. 1.130.000 . Mazda 626 Gli Árg. 1992 - ekinn 107.000 - vól 2000, ssk., fast númer OM-098 - litur vfnrauður. Kr. 1.090.000 Toyota Carina E Árg. 1993 - Ekinn 76.000 - Vél 2000 ssk. FastnúmerTM-146- Litur gullsans. kr. 1.150.000. Subaru Impreza stw Árg. 1996 - ekinn 18.000 - vél 2000, ssk. fast númer YA-829 - litur vínrauður. Kr. 1.480.000 Kr. 1.950.000 Toyota Corolla Árg. 1998 - ekinn 3000 - vél 1600, ssk., fast númer TG-547 - litur grásans. Kr. 1.520.000 byota Corolla Si Árg. 1993 - ekinn 96.000 - vól 1600,5 g„ fast númer LL-017 - litur hvitur. Kr. 930.000 Kr. 1.190.000 Kr. 1.140.000 Árg. 1995 - ekinn 79.000 - vél 2000, ssk., fast númer MR-161 - lltur blásans. Kr. 1.550.000 Tovota 4runner Árg. 1993 - ekinn 108.000 - vél 3000 5 g. fastnúmerPH-137- liturgrár. Kr. 1.750.000 Kr. 1.090.000 Kr. 900.000 Kr_4»680T&00 Kr. 1.590.000 Toyota 4runner Árg. 1991 - ek. 117.000 - vél 3000, ssk„ fast númer JL-073 - litur vinr/grár. Kr. 1.490.000 Kr. 1.680.000 Kr. 870.000 Kr. 740.000 Kr. 960.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.