Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1998, Qupperneq 45
MÁNUDAGUR 9. MARS 1998 53 Passíusálmarnir eru lesnir I Hall- grímskirkju á virkum dögum. Orgelleikur og lestur Passíusáima Alla virka daga í hádeginu, frá mánudegi til fóstudags, fram til páska eru lesnir í Hallgrímskirkju Passíusálmar og kafli úr píslarsög- unni. Á undan og eftir lestrinum er orgelleikur. Málstofa í hjúkrunarfræði Málstofa í hjúkrunafræði verður í dag kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eir- bergi, Eiríksgötu 34. Dr. Auðna Ágústsdóttir lektor og Laura Sch. Thorsteinsson hjúkrunarfræðingur flytja fyrirlesturinn Væntingar og upplifun skjólstæðinga Slysadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur. Samkomur Ráðstefna um fætur sykursjúkra Félag íslenskra fótaðagerðafræð- inga gengst fyrir ráðstefhu um fæt- ur sykursjúkra að Hótel Sögu, Þing- sal A, föstudaginn 13. mars kl. 19-20. Aðalfyrirlesari verður Marg- areet van Putten, læknir og kennari við fótaaðgerðadeild Fontys-háskól- ans í Einhoven. Auk hennar munu Ósk Óskarsdóttir og Linda Rasch, fótaaðgerðaffæðingar flytja fyrir- lestra. Félag eldri borgara í Reykjavík Söngvaka veröur í kvöld í Risinu. Stjómandi Kári Ingvarsson, undir- leikari Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tðlum frá Veöurstofu íslands - Vindhraði mán. þri. mlð. flm. fös. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Cage og Kagel Dagskrá Listaklúbbsins í kvöld er tileinkuð þeim merku tónlistar- mönnmn, Mauricio Kagel og John Cage. Flutt verða sex slagverksdúó úr útvarpsfantasíunni Rrrr.... eftir Mauricio Kagel, fyrir tvo slagverks- leikara. Útvarpsfantasían er í heild sinni 41 verk sem öll bera titil sem byrjar á stafnum r. Þættimir sem leiknir verða á mánudagskvöldið em railroad drama (lestarslys), ranz des vaches (svissneskm- kúreka- söngur), rigaudon (gamall franskvu- alþýðudans), rim shot (beitt trommuslag - byssuskot) ruff (þref- alt trommuslag/stutt þyrl), mtscher (gamall þýskur alþýðudans). Síðari hluti tónleikanna er svo tileinkaður John Cage en tónlist hans hefúr í áratugi verið bæði skemmtun og umtalsefni. Cage var ávallt í fremstu röð þeirra sem fundu nýja fleti á tónleikaforminu, bæði í tónlistinni sjálfri og fram- Skemmtanir setningu hennar. Tónlist hans hefur ávallt veriö ögrandi, jafnt fyrir flytj- endur og áheyrendur, en umfram allt býr hún yfir því sem sameinar alla frábæra tónlist: yndislegri um- gjörð um þögnina. Flytjendur á tónleikunum í kvöld era slagverksleikaramir Eggert Pálsson, Pétur Grétarsson og Steef von Oosterhout ásamt píanóleikar- anum Snorra Sigfúsi Birgissyni. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Spur á Gauknum í kvöld leikur spútník- bandið Spur með Telmu Ágústsdóttur í broddi fylkingar á Gauki á Stöng í Tryggvagötu. Spur hefúr fengið hrós fyrir vandaðan flutning og skemmtilegt lagaval. M * ! W W Pétur Grétarsson og Steef von Ooesterhout, tveir af þremur slagverksleikurum sem skemmta gestum ( Listaklúbbi Leikhúskjallarans í kvöld. Lægir síðdegis í dag verður suðvestanátt á land- inu meö ailhvössum eða hvössum éljum á vestanverðu landinu en víða léttskýjaö austanlands. Hiti verður nálægt frostmarki. Síödegis er búist við að vind lægi. Sólarlag í Reykjavík: 19.10 Sólampprás á morgun: 08.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.45 Árdegisflóð á morgun: 05.02 Veðríð í dag Veðrið kl. 18 í gœr Akureyri alskýjað -3 Akurnes skýjaö -1 Bergstaöir skafrenningur -3 Bolungarvík snjóél -1 Egilsstaðir skýjaö -3 Keflavíkurflugv. slydduél 1 Kirkjubkl. snjóél -1 Raufarhöfn alskýjaö -5 Reykjavík snjókoma 1 Stórhöföi slydda 2 Helsinki alskýjaö -6 Kaupmannah. léttskýjaö -1 Osló léttskýjaö -1 Stokkhólmur -A Þórshöfn skýjaö 1 Faro/Algarve léttskýjaö 21 Amsterdam léttskýjaö 3 Barcelona hálfskýjaö 21 Chicago rigning 3 Dublin skýjaö 7 Frankfurt skýjað 7 Glasgow úrkoma í grenna 6 Halifax skýjað 4 Hamborg léttskýjaö 0 Jan Mayen snjóél -9 London skýjaö 7 Lúxemborg skúr á síöustu klst. 5 Malaga léttskýjaö 25 Mallorca skýjaö 16 Montreal heiöskírt 1 París skýjaö 10 New York rigning 6 Orlando skýjaö 28 Nuuk úrkoma í grennd-11 Róm þokumóöa 15 Vín léttskýjaó 8 Washington rigning 8 Winnipeg -14 Ómar og Ámi á Sámsstöðum Þessir tveir drengir, sem eiga heima á Sámsstöðum í Hvítársíöuhreppi, fæddust á Sjúkrahúsi Akraness 7. desember síðastliðinn. Þeir heita Ómar og Ámi. Ómar fæddist kl. 15.07 og var 2925 grömm og 49 sentímetra Böm dagsins langur. Ámi fæddist kl. 15.12 og var 3130 grömm og 50 sentímetra langur. For- eldrar þeirra eru Þuríður Guðmundsdóttir og Ólafur Guðmundsson. Systkini tví- buranna era Guðmundur, 9 ára, Þorgerður, 7 ára, og Daníel, 4 ára. Þeir eiga líka eina hálfsystur, önnu, sem er 23 ára. Morgan Freeman leikur lögreglu- manninn Alex Cross. Safnarinn Háskólabíó sýnir spennumynd- ina Safnarann (Kiss the Girls). í henni leikur Morgan Freemafi'i1 lögregluforingjann Alex Cross sem jafnframt er réttarsálfræðing- ur og rithöfundur. Þegar hann fréttir að frænka hans, sem stund- aöi nám í háskóla í Norður-Kar- ólínu, er horfin telur hann það skyldu sina aö gera sér ferð til há- skólabæjarins Durham og rann- saka máliö. Þegar hann kemur á staðinn kemst hann aö því að mikil rannsókn er í gangi hjá lög- reglunni og frænka hans er ekki eina stúlkan sem er horf- in. Bendir allt til ,i|* ft' 73* V Kvikmyndir þess að raömoröingi gangi laus, sjö stúlkur hafa horfíð og tvö lík fundist. Auk Morgans Freemans leika í myndinni Ashley Judd, Cary Elwes, Tony Goldwin, Jay O. Sanders og Brian Cox. Leikstjóri er Gary Fleder sem leikstýröi hinni ágætu sakamálamynd, Things to Do in Denver when You’re Dead. Nýjar myndir: Hóskólabíó: Amistad Háskólabíó: Ruslpósturinn ** Laugarásbíó: Bíóstjarnan Hugo Kringlubíó: Welcome to Sara- jevo Saga-bíó: The Postman Bíóhöllin: Flubber Bíóborgin: Seven Years in Tibet Regnboginn: Good Will Hunting Stjörnubíó: Betra gerist það ekki Krossgátan Lórétt: 1 greinilegur, 5 rit, 8 lánið, 9 gremja, 11 frá, 12 höföar, 13 fjör, 15 steli, 17 prik, 19 skálmar. Lóðrétt: 1 sló, 2 planta, 3 ólm, 4 ávíta, 5 úlpa, 6 ofnamir, 7 kafli, 10 gein, 14 elska, 16 þjálfa, 18 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skora, 6 ká, 8 alt, 9 æfar, 10 reit, 11 hrá, 12 ginna, 14 ar, 15 feig- ur, 17 lim, 18 æska, 19 niðra. Lóðrétt: 1 sarg, 2 kleifin, 3 oti, 4 rætni, 5 af, 6 kar, 7 árar, 11 hags, ¥ó nemi, 14 auka, 15 ólm, 16 ras, 18 æö. Gengið Almennt gengi LÍ 06. 03. 1998 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollnenpi Doilar 72,870 73,250 72,040 Pund 119,380 119,990 119,090 Kan. dollar 51,310 51,630 50,470 Dönsk kr. 10,4460 10,5020 10,4750 Norsk kr 9,5880 9,6400 9,5700 Sænsk kr. 9,0360 9,0860 9,0620 R. mark 13,1110 13,1890 13,1480 Fra. (ranki 11,8720 11,9400 11,9070 Belg. franki 1,9285 1,9401 1,9352 Sviss. franki 48,9800 49,2500 49,3600 Holl. gyllini 35,3200 35,5200 35,4400 * Þýskt mark 39,8100 40,0100 39,9200 ít. lira 0,040470 0,04073 0,040540 Aust sch. 5,6560 5,6920 5,6790 Port escudo 0,3891 0,3915 0,3901 Spá. peseti 0,4694 0,4724 0,4712 Jap. yen 0,572600 0,57600 0,575700 írskt pund 98,970 99,590 99,000 SDR 97,080000 97,67000 97,600000 ECU 78,8200 79,3000 78,9600 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.