Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 12. MARS 1998 Utlönd i>v Úrslit þingkosninganna í Danmörku óvænt: Poul Nyrup Rasmussen hrósar sigri í nótt eftir að Ijóst var að stjórn hans héldi velli meö naumum meirihluta. Reuter Poul Nyrup Rasmussen, forsætis- ráðherra Dana og leiðtogi Sósíal- demókrataflokksins, lýsti því yfir nú í morgun að stjórn hans myndi halda velli þegar ljóst var að vinstri flokk- arnir höfðu náð eins naumum meiri- hluta og mögulegt var í kosningun- um í gær - unnið 90 þingsæti á móti 89 þingsætum borgaraflokkanna. Þetta er ein æsilegasta kosninganótt í manna minnum í Danmörku, þar sem hægri og vinstri flokkarnir skiptust á að halda meirihluta þing- sæta þar til talningu lauk. Úrslit kosninganna réðust svo af atkvæðum Færeyinga og Grænlend- inga. Þegar niðurstaða talningar lá fyrir í Danmörku voru vinstri flokk- arnir með 88 þingsæti og borgara- flokkamir héldu 87. Poul Nyrup gat þó ekki hrósað sigri fyrr en ljóst varð hvemig skfpaðist í þingsætin 4 sem Grænland og Færeyjar hafa á þjóðþinginu. Vinstri og hægri flokkarnir fengu hvor sinn mann inn og sigur Nyrups varð ljós nú í bítið. Um það bil 100 atkvæði Fær- eyinga höfðu úrslitavaldið í kosn- ingunum. „í gærmorgun hafði ég enga trú á því að kraftaverkin gerðust enn í Dan- mörku. í gærmorg- un hélt ég að sam- staða okkar og ábyrgð gagnvart ná- unganum hefði vikið fyrir öðmm gildum. Ég hef hins vegar komist að því að í Danmörku er enn meirihlutavilji fyrir því að við stöndum saman og tökum ábyrgð hvort á öðra. Ég vil þakka ykkur öllum sem hafa unn- ið fyrir þessum sigri okkar flokks" sagði Poul Nyrup Rasmussen þegar niðnr- staða kosinganna lá fyrir. Og það er ekki furða þó forsætis- ráðherrann hefði ekki trúað á kraftaverk. Samkvæmt niðurstöð- um skoðanakannana þótti einsýnt að sósíaldemókratar og stuðnings- flokkar þeirra hefðu misst fylgi kjósenda. Annað kom þó á daginn, sósíaldemókratar bættu við sig ein- um manni frá síðustu kosningum. Venstre, undir forystu helsta keppi- nautar Nyrups, Uffe Ellemann-Jen- sens, stóð hins vegar í stað og hlaut jafnmörg þingsæti og í kosningun- um 1994. Uffe mjög vonsvikinn „Úrslitin era ekki eins og ég bjóst við. Við höfum tapaö at- kvæðum til Danska þjóðarflokks- ins og úti á landsbyggðinni,“ sagði Uffe Ellemann-Jen- sen, formaður Venstre, um kosningasigur jafnaðarmanna í Danmörku í gær. Stuttu áð- ur en Elle- mann-Jensen lét þessi orð falla höfðu aðrir leið- togar Venstre biðlað til De radikale og hvatt þá til að taka af- leiðingunum af því hversu illa þeim gekk og víkja úr stjóminni. Það hefði í for með sér að Nyrap yrði ekki áfram við völd. Fulltrúi Færeyinga, sem valinn var fyrir jafnaðarmenn, var einnig beðinn að hugsa sinn gang vegna and- stöðu Færeyinga gegn Poul Nyrup í kjölfar bankahneykslisins. Vísbending til Nyrups Þrátt fyrir að möguleikar Danska þjóðarflokksins, sem berst gegn innflytjendum, til að hafa áhrif á stefnu stjómarinnar séu úr sögunni með tapi borg- araflokkanna lítur Pia Kjærs- gaard, formað- ur flokksins, á úrslit kosning- anna sem stór- an sigur fyrir sinn flokk. „Velgengni Danska þjóðarflokksins er visbending til Nyrups," sagði Pia i nótt. Flokkur hennar fékk 13 menn kjörna. Kosningarúrslit í Danmörku - þingsæti eftir kosningar - Kosn. '94 Kosn. ‘98 Jafnaðarmenn 62 63 Venstre M ** 42 42 íhaldsflokkurinn 27 16 Danski þjóðarflokkurinn - 13 Sósíaliski þjóðarflokkurinn 13 13 Kristilegi þjóðarflokkurinn 0 4 Radikale venstre 8 t 7 Miðdemókratar 5 í M8 Framfaraflokkurinn 11 8 4 ^ Einingarlistinn 6 ^ S'P* UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Álfheimar 74, verslun í SA-hl. 1. hæðar 964,7 fm ásamt 19,8 fm bás við iitihurð og 429,5 fm lager og iðnaðarhúsnæði í SA-hl. kjallara m.m., þingl. eig. Húseign- in Glæsibær ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Bleikargróf 15, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaður- inn í Hafnarfirði, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Bolholt 6, 1. hæð nr. 1 í S-álmu 0101, þingl. eig. Hilmir Ágústsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskn'fstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Dalsel 33, 5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. og stæði merkt 0118 í bflskýli að Dalseli 19-35, þingl. eig. Björg Freysdóttir og Grímur Antonsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Eldshöfði 6, þingl. eig. Vaka ehf., björg- unarfélag, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Flétturimi 20, 83,27 fm íbúð á 1. hæð merkt 0103, stæði í bflgeymslu merkt 200103, þingl. eig. Svandís Þóra Ölvers- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Flétturimi 28, 84,85 fm íbúð á 2. hæð ásamt hlutdeild í sameign, merkt 0201, þingl. eig. Guðlaug Guðsteinsdóttir og Óm B. Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Flétturimi 28, húsfélag og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Funafold 54, fbúð á effi hæð merkt 0201 ásamt bflgeymslu og tómstundarými á jarðhæð, þingl. eig. Sigurjón H. Valdi- marsson, gerðarbeiðandi Timburvinnslan ehf., mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Garðhús 55,5-6 herb. íbúð á 1. og 2. hæð og nyrðri bflskúr, þingl. eig. Þóra Sigur- þórsdóttir og Helgi Snorrason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rfldsins, Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Gaukshólar 2, 74,7 fm íbúð á 4. hæð merkt 0408, m.m. að Gaukshólum 2-4, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 16. mars 1998 kl. 10.00. Gerðuberg 1, 373,6 fm rými á efstu hæð m.m., þingl. eig. íþróttafélagið Leiknir, gerðarbeiðandi Verðbréfasjóðurinn ehf., mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Goðheimar 9, 3ja hæð, þingl. eig. Svein- bjöm Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa fsland og Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag- inn 16. mars 1998 kl. 10.00. Grettisgata 40b, hæð og ris og 1/2 úti- geymsla merkt 0101, þingl. eig. Magnús Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Grettisgata 94, 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Ágúst Þór Ámason og Margrét Rósa Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Grjótasel 6, þingl. eig. Ami Guðbjöms- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrífstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Gmndarhús 10,4ra herb. íbúð á 2. hæð 1. íbúð frá vinstri, merkt 0201, þingl. eig. Sigríður G. Stefánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna, Lands- banki Islands, lögfræðideild og Póstur og sími hf., innheimta, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Grundarland 7, þingl. eig. Dagmar Did- riksen og Schumann Didriksen, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 526, Landsbanki íslands, lögffdeild og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Hagamelur 24, íbúð á 2. hæð m.m., her- bergi í risi, hlutdeild í kjallara og sameign með íbúð 0101 að stigahúsi, þingl. eig. Ása Björk Matthíasdóttir og Jón Kristján Stefánsson, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Hagasel 21, þingl. eig. Gunnar Gunnars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Jón Bjami Jónsson, Kreditkort hf., Ólafur Jónsson, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Háagerði 51, þingl. eig. Ingólfur Krist- bjömsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Háaleitisbraut 111, 5-6 herb. íbúð á 2. hæð t.v. A-enda, þingl. eig. Ólafur Einar Júníusson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Hólavallagata 13, íbúð í kjallara, þingl. eig. Birgir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Hverfísgata 82, verslunarhúsnæði í A- enda 35,7 fm merkt 010101, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðendur Húsfélag- ið Hverfisgötu 82 og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Kambsvegur 18, verslunarpláss á 1. hæð th.h., merkt 0102, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrífstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl 13:30. Karfavogur 42, 50% ehl. í 3ja herb. kjall- araíbúð ásamt 1/10 úr þvottahúsi o.fl. í nr. 38, þingl. eig. Skúli Oddsson, gerðarbeið- endur Sparisjóður vélstjóra, útibú og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Kárastígur 1, 4ra herb. íbúð á 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Gunnar Gunnars- son og Guðrún H. Finnsdóttir, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 16. mars 1998 kl, 10.00. Laufrimi 20, 4ra herb. íbúð, 93,9 fm á 2. hæð t.h., önnur t.v. ásamt geymslu á 1. hæð, merktri 0106, þingl. eig. Þórlaug Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Látraströnd 38, Seltjamamesi, þingl. eig. Trausti Víglundsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, Selfossi, mánudag- inn 16. mars 1998 kl. 13.30. Lokastígur 20, 3ja herb. íbúð á miðhæð merkt 0201, þingl. eig. Jón Ingi Þórarins- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrífstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30. Markholt 17, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Helga Rannveig Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00._____________________________________ Njörvasund 34, efri hæð m.m.., þingl. eig. Rafn Rafnsson, Wildersgade 31, l.t.v. 1408 og Sif Sigurðardóttir, Wilders- gade 31, l.t.v., 1408, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Sam- vinnusjóður Islands hf. og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00._____________________________________ Otrateigur 14. þingl. eig. Bjami Bjöms- son, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00.____________________________ Rjúpufell 27,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 3. hæð t.v. m.m., birt flatarmál 96,8 fm, þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30._______________________ Seljabraut 36, íbúð á 3. hæð t.v. og stæði nr. 12 í bflhúsi, þingl. eig. Sigurjón Jó- hannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00._____________________________________ Seljavegur 33, 1. hæð t.v ásamt geymslu, þingl. eig. Hilmar Thorberg Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00.___________________ Stóragerði 27, íbúð á 1. hæð, ásamt geymslu, þvottahúsi og bflskúr, þingl. eig. Sigurlaug Kristín Hraundal og Tryggvi Jónasson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30.____________________________ Svarthamrar 50, 50% ehi. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Guðni Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00,____________________________ Tunguvegur 70, þingl. eig. Ófeigur Guð- mundsson og Lilja Guðný Friðvinsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Vegghamrar 34, 3ja herb. íbúð á 3. hæð merkt 0301, hluti af nr. 20-34, þingl. eig. Guðbjörg H. Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrífstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Vegghamrar 41, 3ja herb. íbúð á 3. hæð merkt 0303, þingl. eig. Bryndís Jarþrúður Gunnarsdóttir og Þorfinnur Guðnason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, fslandsbanki hf., útibú 526 og Vegghamrar 27-41, húsfélag, mánudag- inn 16. mars 1998 kl. 10.00. Vegghamrar 49, 3ja herb. íbúð á 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Halldór Bergdal Baldursson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00._________________________________ Veghús 31, íbúð á 6. hæð t.h. í N- homi merkt 0606, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30.___________________ Vesturberg 94, 4ra herb. íbúð á 3. hæð merkt B, þingl. eig. Húsaklæðning ehf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00._______________ Vesturbrún 16, efri hæð og bflskúr, þingl. eig. Edda fris Eggertsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. Þórufell 16,3ja herb. íbúð á 2.h.t.h. m.m., birt stærð séreignar 78,9 fm, þingl. eig. Elma Eide Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóð- ur verkamanna og Þórufell 16, húsfélag, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- ______um, sem hér segir______ Miðtún 48, 85,6 ffn íbúð á 1. hæð og ris m.m., þingl. eig. Signý Ingibjörg Hjartar- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins, Lands- banki íslands, lögfræðideild og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 16. mars 1998 kl. 13.30._________ Skeiðarvogur 35, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 16. mars 1998 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.