Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 22
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1998 STEFNU MÓTIÐ i sima Þitt er valið: Fjölbreytt skilaboð Raddleynd í boði, fullkomin persónuleynd Rómantík og félagsskapur Fólk á öllum aldri Framtíðarsambönd Lostafull ævintýri SVAR DV l^fr Ýmislegt V Símaþjónusta Rauöa Torgiö - Stefnumót RTS. Sími 905 5000. Þegar þú hringir velurðu: #1 Konur (straight). #2 Karlmenn (straight). #3 Pör (straight, gay). #4 Samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, klæðskiptingar. RTS, sími 905 5000 (66,50 mín.). Viltu vita hvaö ég (21 árs dama) geri á næturnar? Hringdu þá í 00-569-004-338. Abura, 135 kr/mín, (nótt) -180 kr/mín. (dag). Konur, 35 ára og eldri, óska eftir kynnum við karlmenn. Okeypis uppl. i síma 00-569-004-403. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. dag. Kynæsandi samræöur, kynæsandi samfundir á 00-569-004-359. Ábura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). 4 Allttilsölu Baöinnréttingar. Poulsen Suðurlandsbr. 10 S. 568 6499. >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku iokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kí. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. IINKAMÁL MYNPASMÁ- AUGLYSINGAR 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Vatnstankur til sölu, 55001. Uppl. í síma 567 2733. yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 SVAR Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 SÍMAÍ*JÓIUU Frábær leiö fyrir konur: Þú færð fjölmörg svör og nýtur fullkominnar leyndar. RauðaTorqlð er með fjölbreyttasta úrvalið af sögum og hljóðrítunum Rauða Torgið er með haslana þar sem aðrir tylia tánum 905-2000 Rauða Torgið (66,50 mín.). Í®TSiMiT;Lii'li|tlsÆG]TilillLl|lini)M í m: iTíluí )Fit; í : lUBB gar 0056 HEFIIIÍ EKKI HE,Y,liSllinHIII! X 0056. 900 1 u: 1 1 . I 1 1 n Abura. 135 kr/m (nótt) -180 kr/m (dag). Tvær samart 905 2525 905 2727 Nætursogur 905 2525 905 2727 66,50 min. Veitan, 66,50 kr. mín. Stefnumót . \ r, , ,/ , stelpuc ^ ^ ko,u'mcnn V, Draumsýn. Fullt af fólki. 66,50 min. Draumsýn. Sexí fantasíur. 66,50 min. eggjandifólk f eesandi kunni wÁ Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 mín. Draumsýn. Æsandi sögur. 66,50 mín. 90 4 STEFNUMÓT 1100 Símamiölun. (39,90). Sími 9041100. ATVINNA Atvinna í boði Verkmenntaskólinn á Akureyri, lausar stöður. Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar við Verk- menntaskólann á Akureyri frá 1. ágúst 1998: Félagsfræðigreinar (heil staða), framreiðsla (hlutastaða), ís- lenska (heil staða), líffræði (heil staða), matreiðsla (hlutastaða), mál- miðngreinar (heil staða), saumar (hlutastaða), stærðfræði (heil staða), rafmagnsfræði (2 stöður), tréiðngrein- ar (heil staða), tölvufræði (hluta- staða), vélritun (heil staða), vélstjóm (2 stöður). Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir, ásamt greina- gerð um fyrri störf, berist Verk- menntaskólanum á Akureyri, Eyrar- landsholti, 600 Akureyri, fyrir 27. mars 1998. Ekki er þörf á sérstökum eyðublöðum. Æskilegt er að umsækj- endur hafi háskólapróf í kennslugrein, auk uppeldis- og kennslufræði. Ollum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um störfin gefur undirritaður í síma 461 1710. Skólameistari. Aukavinna: Við leitum eftir einstakl- ingum um allt land til að taka að sér sölu/dreifingu og kynningu á nýjum vömm á íslenskum markaði. Frábært í heimakynningar. Um er að ræða vandaðar snyrtivörur + ilmvörur og/eða fyrsta flokks ítalskar gæða leð- urvörur (töskur o.fl.) Ath. engin fjár- útlát. Fyrsta sala greiðir stofnkostn- að. Uppl. í síma 464 2353 milli kl. 8-17. Sími 464 1043 e.kl. 18. Aukavinna-grill.Skyndibitastaður á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða ábyrgðarfúlla og hörkuduglega manneskju sem hefúr góða þjónustu- limd. Umsækjandi verður að hafa unnið í eldhúsi við eldamennsku eða við önnur störf í veitingahúsi. Aðeins umsækjendur á aldrinum 23-35 koma til greina. Upplýsingar í síma 568 7122 milli kl. 14-18. Veitingahúsiö Naustiö. Við óskum eftir hressu og rösku fólki bæði í sal og eldhús. Leitað er eftir faglærðu sem ófaglærðu fólki sem tilbúið er að koma og vinna á skemmtilegum vinnustað á uppleið. Upplýsingar gefnar á staðnum (ekki í síma) frá kl. 11-15, mánudag-fóstdags. Veitingastjóri. Domino’s Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum í fúllt starf og hlutastarf við útkeyrslu á pitsum. Umsækjendur þurfa að hafa bílpróf og bíl til umráða. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í afgreiðslu á öllum Domino’s Pizza-stöðum. Sjálfstætt fólk, ath. Hér býðst einstak- lega skemmtil. tækifæri að starfa við söludreifingu á megrunar- og heilsu- vörunni frábæru eftir eigin hagræð- ingu, í samvinnu við gott fólk. Díana, s./fax 426 7426 og s. 897 6304. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Hafsteinn og Klara Guömunds., sjálfst. Herbalife dreifingaraðilar. Hringdu og kynntu þér tækifærið og vörumar. Sími 552 8630, 898 7048 og 898 1783. Lítiö pökkunarfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfskrafti hálfan daginn frá kl. 9-13. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21282. Röskur starfskraftur óskast til starfa í blóma- og gjafavöruverslun á höfúð- borgarsvæðinu. Starfsreynsla æski- leg. Uppl. á kvöldin í síma 566 8715. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50). Atvinna óskast Ráöningarþjóousta sjávarútvegsins. Menn strax! Útvegum sjómenn: skipstjómarmenn, vélstjóra, matsveina, háseta, vinnslustjóra, Baader-vélamenn. í fiskvinnsluna: framleiðslustjóra, verkstjóra, gæða- stjóra og matsmenn. Einnig almennt fiskvinnslufólk. Fljót og góð þjónusta. Jónfna Vilhjálms. Sími 562 3518. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.