Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1998 311 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilkynningar Húsgögn Leöurlitir: koníaksbrúnt, vínrautt, grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000, 2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom + 3, kr. 189.000. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16. staögreiöslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 g^~ Ýmislegt Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE XVORLD. Lífið er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spcnnandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Sími 905 5566. Spásíminn 905-5550.66,50 mín. BÍLAR, FARARTAKI, YINWUVÉLAR O.Fi. M BílartílsHu Utsala, bónus. Þarf að seljast strax. Econohne ‘85, 4x4, 6,91, dísil, 15 manna, 36” dekk. Verð 990.000 staðgreitt. Kerran í bónus. Uppl. í síma 486 4401 eða 892 0124. | TAffoo | ' Sími: 552 9877 ' i i i____________________j Þingholtsstræti 6. Visa/Euro/Debet. Smáauglýsingar rsrm 550 5000 Slysavarnadeild kvenna Slysavamadeild kvenna í Reykja- vík heldur félagsfund fimmtudaginn 12. mars kl. 20 í Höllubúð. Spilað verður bingó. Líknar- og vinafé- lagið Bergmél Líknar- og vinafélagið Bergmál heldur árshátíð sína í safnaðar- heimili Háteigskirkju, laugardag- inn 14. mars n.k. Húsið verður opnað kl. 18.30. Borðhald, þrírétt- uð máltíð, hefst kl. 19. Pöntun að- göngumiða fyrir ld. í símum 587- 5566 og 552-1567. Fjölbreytt skemmtiatriði. Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni BR er lokið. Til úrslita spiluðu sveitir Strengs og Málningar. Sveit Strengs leiddi með 43 impum gegn 15 í hálfleik en leikurinn snerist í seinni hálf- leik sem fór 55-25 Málningarmönn- um í hag. Málning vann því úr- slitaleikinn með 70 impum gegn 68. Fyrir Málningu spiluðu Baldvin Valdimarsson, Hjálmtýr Baldurs- son, Hjalti Elíasson, Eiríkur Hjaltason og Einar Jónsson. Fyrir Streng spiluðu Hrannar Erlings- son, Júlíus Sigurjónsson, Jónas P. Erlingsson, Steinar Jónsson og Rúnar Magnússon. Sveit Stilling- ar vann sveit Granda með 108 impum gegn 70 í leik um þriðja sætið. Næsta keppni félagsins er aðal- tvímenningurinn 1998. Stendur yfir í 7 kvöld. Bridgefélag SAA 8. mars var spilaður eins kvölds tvímenningur. Meðalskor var 168 og röð efstu para. NS 1. Jóhann Magnússon - Krist- inn Karlsson 199 st. 2. Elías Ingi- marsson - Unnar Atli Guðmunds- son 187 st. 3. Halldór Þorvaldsson - Baldur Bjartmarsson 178 AV 1. Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 197 st. 2. Björn Björnsson - Friðrik Steingrímsson 175 st. 3-4. Einar L. Pétursson - Gunnar Ómarsson 170 st. 3-4. Logi Pétursson - Nicolai Þorsteinsson 170. Næsta spilakvöld félagsins verður / (Jrval Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5000 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 VISA r.y<" vtl**10 STIFLUÞJOIISTI BJflRHfl Símar 899 8363 • 894 6199 1 Fjarlægi stiflur úr W.C., handlaugum, buðkörum og frúrennslís- lögnum. Notu Ridgid mynduvél tíl oö óstnndsskoöu og stoðsetju skemmdir i lögnum. Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 * Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN ,0 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 8961100-568 8806 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viögerðum og nýlögnum. ^ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF.# SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129. mm IÐNflÐflRHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- huröir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir Þjónustumiðstöð byggingariðnaðarins Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot og áhaldaleiga. HIFIR Pallar, sala og leiga. Pallanet, mótatengi, fjarlægðarrör, stjömur o.fl. Leigjum einnig út smágröfúr, rafstöðvar o.fl. Hífir ehf., Eldshöfða 14. S. 567 2230/587 7100 MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR «Jfr/ **. r HUSAKLÆÐNING HF 5881977 «894 0217-897 4224 l Sprungur Múrverk Steining Uppsteypa Háþrýstilivottur Flísalögn Uppáskrift Marmaralögn Fagmennska ffyrírrúml Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla eriendis msmwmwi Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I / 7^m/ J L HRilNSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sóiarhrínginn 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.