Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1998, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 12. MARS 1998 á? VISIR fyrir 50 Fimmtudagur arum 12. mars 1948 Dæmdir fyrir vínstuld Andlát Jóna Rannveig Björnsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, lést mánudag- inn 9. mars. Soffía Sigflnnsdóttir frá Stykkis- hólmi lést á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur miðvikudaginn 11. mars. Þuríður Skúladóttir, Bólstaðar- hlíð 41, Reykjavík, lést á heimili sínu í 11. mars. Einar Snæbjörnsson, Hrafnistu, Reykjavík, áður Keilugranda 8, lést á Landspítalanum að morgni þriðju- dagsins 10. mars. Haraldur B. Bjamason múrara- meistari, Vesturgötu 7, andaðist að morgni miðvikudagsins 11. mars. Jónas Helgason, vélstjóri frá ísa- firði, er látinn. Jarðarforin hefur farið fram. Gerður Garðarsdóttir er látin og hefur útfór farið fram. Jarðarfarir Helgi Birgir Ástmundsson, Suður- götu 1, Keflavík, lést af slysförum mánduaginn 2. mars. Jarðsungið verður frá Keflavikurkirkju laugar- daginn 14. mars kl. 14.00. Helga Kristjánsdóttir, Víðilundi 20, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 13. mars kl. 13.30. Helga Kristjánsdóttir, Sólvangs- vegi 1, áður til heimilis á Norður- braut 9, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði föstudaginn 13. mars kl. 15.00. Egon Gerorg Jensson, Hásteins- vegi 54, Vestmannaeyjum, lést á sjúkrahúsi í Kristjánsand í Noregi 6. mars. Hann verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 14. mars kl. 14.00. Pétur Ólafsson, Stóra-Knarramesi, Vatnsleysuströnd, verður jarðsung- inn frá Kálfatjamarkirkju á morg- un, fostudaginn 13. mars, kl. 14.00. Adamson (Jrval — 960 síður á ári — fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman MIIINGAIl OG TÆKIFÆRJSKORT r Segðu hug þinn um leiö og þú lætur gott af þér 562 4400 klða' ©ttgœr „Dómur hefur veriö kveöinn upp hjá saka- dómara i þjófnaöarmáli þar sem einn ís- lendingur og tveir Danir voru dæmdir fyr- ir aö stela áfengi og sá fjóröi fyrir aö hylma yfir. I februar sl. brutust mennirnir inn í eina lestina á danska flutningaskip- Slökkvilið - lögregia Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Ljfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kL 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið Iaug- ard. kl. 10-16. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og iaugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnaiflarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akiu-eyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, . Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. inu „Lyngaa" og stálu þaðan þremur kössum meö kampavínsflöskum. Islend- ingurinn hlaut 7 mánaða fangelsi en Dan- irnir voru dæmdir í fjögurra mánaöa skil- orösbundiö fangelsi." Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki tilhans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525 1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringbm. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og föstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafii, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn em opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. 1 Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, Ðmtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins I gærkvöld var föstumessa í Hallgríms- kirkju. Þar söng Signý Sæmundsdóttir, sópran, aríu úr Mattheusarpassíunni eftir J.S. Bach. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vepa viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugar- nesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Nauðin er verri en dauðinn. Jiddiskt Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.V sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið 1 Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafhaifi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veity- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, semr borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fostudaginn 13. mars. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Aðstæður eru vægast sagt undarlegar i kringum þig. Það reynir talsvert á þig við að koma málum í viðunandi horf. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þér græðist fé á einhvern hátt en þó er ekki um verulegar fjár- hæðir að ræða. Grunur þinn í ákveönu máli reynist réttur. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú hefur i mövga að snúast, bæði heima og heiman. Félagslífið er fyrirferðarmikiö og þykir þér raunar nóg um. Happatölur eru 6, 24 og 31. Nautið (20. april - 20. mai): Samband þitt við ástvin er mjög gott en einhvepjir árekstrar verða milli þín og náinna ættingja. Það verður þó jafnað fljótt. Tvíburarnir (21. mai - 21. júni); Það sem í fyrstu virðist græskulaust gaman gæti snúist upp í eitt- hvaö alvarlegra ef ekki er varlega farið. Happatölur eru 8, 25 og 28. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Stundum fmnst þér fólk ótrúlega fljótt að gleyma en hafðu i huga að það getur oft komið sér vel. Félagslífið er með miklum blóma. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þér fmnst eitthvað undarlegt á seyði í kringum þig en áttar þig ekki á hvað það er. Verið getur aö verið sé aö leyna þig einhverju. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú kemst yfir mikilvægar upplýsingar sem þú lendir dálítið i vandræðum með. Þú gætir þurft aö leita aöstoðar varðandi þær. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Bráðlega er að vænta breytinga i umhverfi þinu og var kannski tími til kominn. Allavega er ekki ástæða til að hafa áhyggjur vegna þess. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Hugur þinn er mjög frjór um þessar mundir og upplagt að virkja hann og skapa eitthvað meðan andinn er yfir þér. Kvöldið verð- ur rólegt. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér finnst mikið mæða á þér og lítið á aðra að treysta. Þú þarft aö gæta þín á aö láta ekki misnota greiövikni þtna. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Nú reynir verulega á hæfileika þína í máli sem upp kemur í dag. Þú átt alveg að geta ráðið fram úr því með því að leggja höfuðiö í bleyti. Lalli og Lína ÉG Á AÐ SKILTA TIL ÞÍN FKÁ FORSTJÓRANUM AP ÞÚ FUKFIK EKKI AÐ HAFA NEINAK ÁHYGGJUR AF VINNUNNI, SENDILLINN KEDDAK HENNI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.