Alþýðublaðið - 05.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐtÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Tepótast, 9 B. Kr. Goðmundss. Alþýðttsamband Islands. Áukasambandsþjngið. Fundur f G. T.-húsinu (uppi) œánudag 7. nóv 1921 kl 5 sfðdegis. Ungverjamálin. Khöfn, 5. nóv. Frá Berlfn er símað, að ung- verska stjórnin og flokksforingj- arnir í ungverska þinginu hafi samþykt lagafrumvarp, sem taki réttinn tii ríkissetu frá Karli kon- ungi og erfðaréttinn frá Habs- borgarættinni í heiid sinni. Þjóðin fær rétt til þess, að kjósa sér konung, en lögin eru svo sniðug- lega útbúin, að þau koma ekki f veg fyrir, að Karl verði kosinn konungur. Reuters fréttastofa segir,aðsendi- herraráðstefnan sé ánægð með lög- in, og hefír skorað á »litiu Banda- menn" að dreyfa hersöfnuði sinum. Mælt er nú, að Bandamenn vilji hafa Karl konung f haidi á eynni Madeira í Atlantsh&íi. €r iij á tnngiinn? Stjörnufræðingar og aðrir nátt- úrufræðingar hafa hingað til verið nokkurnveginn á eitt sáttir um að tunglið væri ,dauður“ hnöttur; þar gæti ekki verið um neitt líí að ræða. Nú hefir amerískur stjörnufræð ingur, eftir því sem „Times“ segir, nýlega skrifað grein um það í amerískt tfmarit, að hann þykist eftir tveggja ára ramtsóknir vera búinn að fá fuila sönnun fyrir þvf að það sé lif á tunglinu, Hann segist hafa séð þess fuil merki að jurtagróður sé á þessum nágrannahnetti vorum, og vaxi mjög hratt, því hann vaxi upp að nýju á hverjum degi, en fyrir- ferst á hverri nóttu, þvf yfir 200 stiga frost er þar á nóttunni. En svo eru nú itka dægrin lengri á tunglinu, þó lítið sé, heldur en hér á jörð, Dægrið er sem sé jafnlangt og 14 dægur hér hjá okkur. Alþbl. vili ráða til þess að lesta ekki mikinn trúnað á þetta. Það er sem sé Ieiðinlegur galli á sög- unni, að greinin, sem á að vera nýútkomin, er sögð eftir stjörnu- fræðing sem er dauður fyrir tveimur árum. Það er mælt, að ein yngismeyja sem heyrði þessa frétt, að það mundi vera lif á tunglinu, hafi sett mjög hijóða yið, ea síðan hafi hún spurt hvort lffið á tungl- inu mundi vera nokkuð likt iifinu hér á jörðinni, hvort tunglbúar mundu til dæmis dansa „Fox trot“, og hina nýju dansana, eins og viðl ..v • / Smávegis. — Æðsti foringi Hjálpræðis hersins, Booth „general* kom ný- lega tii Genfar borgar í Sviss, og var tekið þar með mestu virktum. — íbúar í Sviss, er samkvæmt manntali þvf er tekið var þar um nýjár f fyrra 3.880.320. — Franski rithöfundurinn, Pierre Loti, sem ritað hefir meðal ann- ars söguna „Isiands fiskarinn*, er veikur. Hann er nú aldraður maður. — Sú fregn kemur frá borginni Durban suanariega á austurströnd Afríku, að þar hafi verið drepnir í einu 30 hvaiir, en áður hafi mest verið drepnir þar 27. Ekks er þess getið hvaða tegundar hvai- irnir hafi verið. — Hveitiuppskera Svfþjóðar er óvenjugóð í ár. Hún er 50% meiri en vanalega, eða samtals 300.000 smálestir. V@szlunin Gsund Grundarstíg 12. S f m i 247. selur í hokkra daga steinbeitsrikí- ing afar ódýran, notið tækifærið og byrgið ykkur upp til vetrar- ins með harðæti. Rafmagngleiðslni. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að j láta okkur leggja rafleiðsiur um hús sín. Víð skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið f tfma, me𻫠hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hltl & Laugaveg 20 B. Sími 830. ELot. Yersl. HTerflsg. <50 A Riðbletta meðalið fræga komið aftur, Tauklemmur, Filabeinshöf- uðkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Smirsl, það bezts er hingað kefir flust, Tréausur, Kolaausnr og Bróderskæri. — Góð vara, gott verð Ailir segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2, (kjallaran- um í Hjálpræðishernum). Þar geta menn fengið karlmannsstfgvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmmfsjóstfgvéi og verka- mannastígvéi á kr, 15,50. Spari- stigvél og kvenmannsstfgvéi frá kr. 10 og bar yfir og barnastfg- vél telpustígvél og drengjastígvél. Fítuáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar o. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið vlðskiftin! Virðingárfylst ö. TborstelmLSSon.. Ritstjóri og ábyrgðarmaSar: ðlaínr Friðrikssos. 1 Frentsmiðjan Guteaberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.