Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Síða 8
sælkerinn LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 íslandsmeistari í kökuskreytingum býður bláberjaostatertu: Geri þessa oft heima - segir Hafliði Ragnarsson bakari „Mér finnst þessi tími, svona skömmu fyrir páska, tilvalinn til þess að bjóða upp á tertu sem auð- velt er að gera. Ég er mikið fyrir ostatertur og geri þessa oft heima. Hún er einföld og þægileg og ekki eins og sumar tertur sem almenn- ingur treystir sér ekki til þess að gera,“ segir Hafliði Ragnarsson, bakari í Mosfellsbakaríi og nýbak- aður Islandsmeistari í kökuskreyt- ingum. Hafliði féllst á að gefa les- endum DV uppskrift að svo sem eins og einni góðri tertu. Fyrir val- inu varð bláberjaostakaka. Lítum á uppskriftina: 400 g rjómaostur 120 g flórsykur 500 g rjómi um 3 msk. góð bláberjasulta 5 matarlímsblöð Botn: 1 pakki hafrakex um 60 g brætt smjör Aðferð Myljið kexið í matvinnsluvél og blandið smjörinu saman við. Setjið svo í 24 sentímetra tertuhring. Leggið matarlímið í bleyti og setjið rjómaostinn í hrærivélina og mýk- ið hann upp ásamt flórsykrinum. Setjið svo bláberjasultuna saman við og því næst brætt matarlímið. Þessu öllu á svo að blanda saman við þeyttan rjóma. Setjiö í tertu- hringinn og geymið í kæli yfir nótt. Gel á tertu 2 dl vatn 100 g sykur bláberjasulta 4 matarlímsblöð Setjið matarlímið í bleyti og vatn Fjölbreytt og matgæðingur vikunnar Lambakjötið er alltaf jafn- vinsæit á íslenskum borðum og nú þegar liða fer að því að fólk leggur sér páskalambið til munns er ekki úr vegi að grafa upp tvær snjallar upp- skriftir að ólíkum réttum, bóg í pottrétt og hrygg með engifer, hvitlauk og appel- sínu. Seinni uppskriftin er hinum megin á síðunni. Súrsætur pottréttur og rækjuréttur sem snarl: Pottrétturinn var alltaf á skírdag - segir Brynja Guðmundsdóttir Hér er blandað saman grænmeti, kjöti og kartöflum í sama pott og niðurstaðan verður ljúffeng máltíð. Upp- skriftin er fyrir fjóra: 1 stk. úrbeinaður lambabóg- ur 10-12 kartöflur nokkrir perlulaukar 1 gul paprika 1 græn paprika y2 1 kjötkraftur (teningur og vatn) rósmarín, ferskt eða þuiTkað, hvítlaukur, salt, pipar „Þessi pottréttur er frá þeim tíma er ég bjó á ísafirði. Þá vildi ég alltaf hafa eitthvað fljótlegt og gott að borða á skírdag og þá var ég yfirleitt alltaf búin að búa hann til fyrirfram. Fyrir vestan voru alltaf allir á skíð- um, fullt af næturgestum og mikið að gera og því kom sér vel að skipu- leggja hlutina vel fyrirfram," segir Brynja Guðmundsdóttir matgæðing- ur. Brynja býður upp á súrsætan pottrétt og rækjurétt. „Við errnn svo mikið rækjufólk að ég varð aö hafa rækjurétt með. Hann má bæði nota sem forrétt og sem snarl." Hráefni Aðferð Kryddið bóginn með salti, pip- ar og pressuð- um hvít- lauk og rúllið honum síðan upp og bindið saman með bómullar- spotta. Stráið rósm- aríni, salti og pipar yfir. Afhýðið kartöflurnar og leggið í eldfast mót sem hefur verið penslað með olíu. Setjið hreinsaðan perlaukinn og paprikumar i strimlum í fa- tið. Hellið kjötkraftinum yfir. Setjið kjötið líka í fatiö. Steikið í 150° heitum ofni í um 2 klukkustundir. Þá ætti kjötið að vera fariö að brúnast, kjötmælir að sýna 70° og kartöflurnar að vera orðn- ar mjúkar. Látið kjötið standa í 10 min. áður en það er skor- ið og berið fram með græn- metinu og kartöflunum. -sv 700 g lamba- eða svínagúllas 2 laukar 1 græn paprika dós sveppir K dós ananasbitar 1 krukka mango chutney 1 dós tómatpúrra V21 rjómi eða kaffirjómi ef fólk vill minni fitu paprikuduft, karrí, salt og pipar Kjötið er brúnað í potti. Lauk, papriku og sveppum bætt í. Látið brúnast. Síðan er öllu hinu bætt út í, notið safann af sveppunum. Látið malla í um 50 mínútur. Rjómanum er hellt út í og hann þykktur með maísenamjöli. Gott er að bera þetta fram með góðu icebergsalati, hrísgrjónum og snittu- brauði. Rækjuréttur 400 g rækjur 1 dós maískorn um 100 g ferskir sveppir !4 rauð paprika V2 græn paprika 1 y2 tsk. karrí smjörlíki til að steikja úr Látið rækjur og sveppi krauma smástund á pönnu. Bætið síðan öllu Brynja segir fjölskylduna vera mikiö fyrir rækjur og pottrétí sæll. er alltaf vin- DV-mynd S og sykur í pott. Látið suðuna koma upp og sjóðið örlítið. Takið af hitanum og setjið matar- límið út í og síðan sultu þar til liturinn er orðinn fallegur. Blandið vel saman. Passið að gelið sé ekki of heitt þegar því er hellt yfir. Gott I ráð er að setja tert- una í frysti í um 30 mínútur áður en gelið Ha,liöi Ragnarsson er Islandsmeistari í kökuskreyt- er sett á Látið síðan in9um- H®r er hann meö verölaunagripinn sem stífna í kæli -sv hann fékk fyrir árangurinn. DV-mynd S Hryggur með rósmarín, engifer og hvítlauk í þennan rétt þarf hrygg þar sem búið er að fjarlægja hryggjarbein- ið. Skiljið rifin eftir (fáið aðstoð kjötmeistarans). Þá standa eftir 2 kótelettuhlutar. Skerið kjötið frá rifjunum og þrýstið niður svo beinin standi upp úr þegar hrygg- urinn er lagður saman (sjá mynd). Þá er auðvelt að skera sér góð kótelettustykki. Berið fram með grænum baunum, steiktum sér- rítómötum og kartöflum. Hráefni Um 2 kg lambahryggur ferskt eða þurrkað rósmarín olía til að pensla kjötið með salt Kjötkraftur: afskurður af beinum og bein um % 1 léttsaltað vatn 1 laukur i skífum 1 gulrót í skífum 1 lárviðarlauf Kryddblanda: 1 msk. ferskt engifer eða 1 tsk. þurrkað 2 pressaðir hvítlauksgeirar 2 msk. sojasósa 1 msk. sesamfræ rifinn börkur af 1 appelsínu Sósa: 1 laukur í skífum 1 guhút í skífum 25 g smjör eða smjörlíki 1 msk. tómatþykkni safi og börkur af 1 appelsínu sigtaður kjötkrafturinn hveitijafhingm-, salt og pipar Aðferð hinu út á og látið krauma þar til allt er orðið vel heitt. Borið fram með ristuðu brauði. Brynja skörar á mág sinn, Inga Jó- hann Valsson, sem er mikill lista- kokkur. -sv Blandið öllum hráefnunum í kryddblönduna saman og nuddið hrygginn að innan með henni og látið standa yfir nótt. Látið ferska rósmarínstilka inn i hi-ygginn og lokið honum þannig að rifbeinin leggist á misvíxl (sjá mynd). Sjóðið bein og afskurð með lauk, gulrót og lárviðarlaufi. Látið vatn fljóta vel yfir og sjóðið í 30 mín. Sigtið síðan og látið sjóða aðeins áfram. Penslið kjötið með olíu og stráið salti og pipar yfir. Hyljið rifin með álpappír og setjið kjötið í ofn- skúffú. Brúnið kjötið við 230° í 15 mínútur. Haldið síðan áfram að steikja kjötið við 125° í eina klukkustund. Notið kjötmæli og þegar hann sýnir 65-70 gráður er kjötið orðið meyrt og fint. Setjið kraft í skúffúna síðustu tíu mínút- ur eldunartímans. Látið kjötið standa í um 15 mínútur áður en farið er að skera í það. Haldið því heitu. í sósuna þarf brúnaðan lauk, gulrót og smjör. Brúnið tómat- þykknið með eitt augnablik. Setjiö appelsínubörk og -safa ásamt kraftinum af ofnskúffunni í pott og látið sjóða í um 15 mín. Jafnið með hveitijafningi og bragðbætiö með salti og pipar. Sigtið sósuna og ber- ið fram grænmeti og kartöflur með kjötinu. -sv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.