Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Side 14
14 LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 fyrir 15 árum efni. Það hefur gengið eftir og tæk- ifærin hafa verið mörg. Ég hef marg- sinnis komið fram sem einleikari og tekið þátt í mörgum upptökum, bæði fyrir útvarpið og til útgáfu á geisla- diskum. Einu reiknaði ég þó ekki með þama árið 1983 og hefur komið mér skemmtilega á óvart. Að íslenskir tón- listarmenn myndu verða jafn áber- andi á alþjóðlegum tónlistarmarkaði og þeir hafa verið,“ sagði Joseph og nefndi sem dæmi að tvisvar sinnum hefði hann, sem íslendingur, spOað i Carnegie Hall í New York, einu sinni með hljómsveitinni en í hitt skiptið með kvintettinum. Ef hann hefði á sínum tíma ekki tekið hoði um að koma til íslands væri t.d. ekki öruggt að hann hefði náð þessum áfanga. Joseph Ognibene í faömi fjölskyldunnar, meö sonunum Kjartani, 6 ára, og Arthuri Geir, 12 ára, og eiginkonunni, Júlíönu Elínu Kjartansdóttur fiöluleik- ara. DV-mynd Hilmar Pór Islands og Petri Sakari. Þegar ég kom í Tower Records plötubúðina sá ég nokkra diska með okkur og í einni matvöruverslun sá ég ís- Fjárfesting í tonlist skílar sár „Ég hef alltaf dáðst að því að þessi fámenna þjóð skuli halda uppi sinfóníu- hljómsveit. Sem dæmi um hvað slík fjárfesting í menn- ingu skilar sér get ég sagt frá því að fjór- um eða fimm sinn- um heyrði ég minnst á ísland þegar ég var staddur í New York nýlega. Á sjónvarps- stöðinni MTV var alltaf verið að tala um Björk. Einn morguninn var ég að koma úr baði þegar ég heyrði tónlist eft- ir Grieg hljóma i út- varpinu. Mér fannst þetta hljóma vel og hugsaði með mér að við hefðum líka tek- ið þetta verk upp á íslandi. Síðan þegar verkið var afkynnt kom í ljós aö þetta var upptaka með Sinfóníuhljómsveit Menning Menning Menning Sinfóníuhljómsveit íslands tekst oft afburða vel upp — segir fyrsti homleikari hennar, ioseph Ognibene Fjrtr tvcimur árum var Sujfóniu- hljomsvnt Isbnds i þann vcginn að lcggja af sU& i tónWiXaíerö til Austur- rikis. cn bruðvanUöt homleikara.” ugöi Joscph Ognibcnc, scrn nú cr I>rsti homk'ikari hljómsvcitariniur. „W var ikrmann Baumann staddur htf, hafði vcnó cuddkan mcö hljóm- svcitinai og hann bcnU á mig. Svo viJdi ncfoilcga Ul að cg cUaði td Þjska- Ur.ds um þ*r mundir, U1 þcas að Ijúka framhaldsnámi hja haium og gnt vcltckiðþcUo jðinCr. Eg fúr þvi mcð td AuíturrUus og að tðnkikafor þcirri lokinm var mcr boðið að haida áfram hjá hljömsvcúinni að nami k>kr.u tvtta var i mars ‘81, uro haustið k«Bi cg hingað tJ sUrfa — og hcrerégcnn. Eg «r frá Kalifomiu, Los Anficlcs, og tcl að a Islandi séu mun mciri roogu- kikar Ui þcss að þroskast scm tón- listarroaöur hcUur cn þar. Hcr cr um svo mikl.1 fjcðbrrytni að rzða Maður gctur tckið virkan þáU í oilu mogu- lcgu; kanvncrtónlist. OpcratánUst, lcAi* ctnleik - þroskast - án þcas að Oða tráUuro bluU ttroa sin» i að fcrðastárodiisuaj. Eg cr i UkUaMkvfetctt Ury Vjavikur og fcci éWandna arocvyu ál þVL Við bóf- un hsklið tósfclka á vcguxn Masica Ncva, Mvrkr.i muMkdiga. lUslóiaas. KaaaunnuJikklatíUsn. ug *tlam I ÚnJrlkafcrð td I«fjarðar i nnta roinA. I Kaifön-u vnre trr.S*ir- mctw svo nnnuai lafotr víð sína fó»tu vtanu. alatar vcstki hcnnar eg l«r íram citir jcötimun, að cnpnn Lmí vannst ti) þcss aá »im* oeinu urofram lenskan fisk til sölu. Eftir þetta fannst mér að starf mitt hér hefði ekki verið til einskis síðustu sautján árin. íslensk tónlist, hvort sem það er Sinfónían eða Björk, er jákvæð fjárfesting og góð aug- lýsing fyrir land og þjóð,“ sagði Joseph. Hann á sér drauma hvað framtíðina snert- ir. Meðal annars stefn- ir hann að útgáfu geisladisks með upp- tökum af einleiksverk- um sem hann hefur leikið með með Sinfón- íuhljómsveitinni. Þá á hann sér þann draum að tónlistarhús rísi á íslandi. Frábær árang- ur Sinfóníuhljómsveit- arinnar sé í raun kraftaverk miðað við þá aðstöðu sem henni er sköpuð. „Ég hef orðið fyrir vonbrigðum með hús- næðismál hljómsveitar- innar. Þetta er eins og að eiga góðan Benz en tíma ekki að kaupa dekk undir hann! Nú virðist loksins vera kominn skriður á mál- ið, sem eru mikil gleði- tíðindi." -bjb Úrklippa úr DV frá 22. mars 1983 þegar Joseph var í viötali í til- efni af fyrstu einleikstónleikum hans meö Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Joseph Ognibene, ítalsk/bandarískur hornleikari, skaut rótum á íslandi: „Ég nýt þess að starfa hér. Nú hef ég búið og starfað á íslandi í tvö ár, er trúlofaður íslenskri stúlku og við vilj- um gjarnan gera einhverjar framtíð- aráætlanir." Þetta voru meðal þeirra orða sem Joseph Ognibene, hinn ítalsk/banda- ríski hornleikari Sinfóníuhljómsveit- ar Islands, lét hafa eftir sér í viðtali viö DV þriðjudaginn 22. mars 1983, fyrir um 15 árum. Tilefnið var að framundan voru einleikstónleikar hans með Sinfóníuhljómsveitinni, þeir fyrstu eftir að hann hafði verið meðlimur hennar og 1. hornleikari frá haustdögum 1981. Hingað kom hann 23 ára frá Los Angeles, þaðan sem hann ólst upp. Og enn er Joseph í sveitinni, orð- inn íslenskur ríkisborgari og „ís- lenska stúlkan" sem hann talaði um i viðtalinu hefur verið eiginkonan hans frá því í september 1983. Það er Júli- ana Elín Kjartansdóttir, fiðluleikari með Sinfóníuhljómsveitinni. Þau kynntust að sjálfsögðu á þeim vett- vangi. Þetta var ást við fyrstu sýn. „Ég kom auga á hana strax á fyrsta degi þegar ég kom til íslands," sagði Joseph í samtali við helgarblaðið í vikunni. Nú eiga þau Júlíana tvo syni. „Það kemur sér vel að við spilum bæði í hljómsveitinni. Viö erum held- ur alls ekki einu hjónin í henni,“ sagði Joseph og greinilegt að ástin blómstrar í Sinfóníunni. Meira íslenskur Joseph fékk íslenskan rikisborgara- rétt árið 1991. „Það var kominn tími til. Mér fannst ég vera orðinn meira íslenskur en útlenskur. Þetta var eðli- leg þróun.“ Undanfarin 17 ár hefur Joseph leik- ið sleitulaust með hljómsveitinni ef undan er skilið nokkurra mánaða starfsleyfi fyrir tveimur árum. Einnig hefur hann leikið með Blásarakvintett Reykjavík sem hefur verið að gera góða hluti undanfarin misseri. „Ég sagði í þessu viðtali fyrir 15 árum að útlitið væri gott með verk- bókaormurinn W n w Sinfóníuást Fjölbreytnin ræður ríkjum - hjá Auði Guðjónsdáttur, íslenskukennara í FB skemmtilega og þannig að bókin sé spennandi aflestrar. Les líka Ijáð Aðspurð um íslensku skáldsagna- höfundana segist hún hafa haft gaman af Guðbergi Bergssyni frá því að Tómas Jónsson metsölubók kom út en aðrir standi henni ekki eins nærri og þeir Laxness. Af er- lendum skáldsagnahöfundum segist hún hafa gaman af því að lesa P. D. James og Sue Grafton, þýddar ef því er að skipta. „Ég hef líka gaman af að lesa ævi- sögur og gríp niður í ljóð við og við. Mér fmnst best að lesa ljóð á kvöld- in ef mig langar til þess aö lesa eitt- hvað en þó ekki of mikið. Ég held upp á Snorra Hjartarson og get nefnt Ljóðasafn Vilborgar Davíðs- dóttur og Tíundir Jóhanns S. Hann- essonar, skólameistara á Laugar- vatni, sem tvær bækur sem koma strax upp í hugann af þeim ljóða- bókum sem ég hef lesið," segir Auð- ur Guðjónsdóttir. Hún skorar á Ey- stein Bjömsson, rithöfund og kenn- ara, að vera næsti bókaormur. -sv „Það er alltaf stafli á náttborðinu hjá mér og þar ræður fjölbreytnin ríkjum. Ég les vitaskuld mikið vegna vinnunnar en að því slepptu get ég nefnt að í staflanum eru barnabækur eins og Bróðir minn ljónshjarta og Emil í Kattholti. Þær er ég að lesa fyrir 4 ára dóttur mína. Ég hef mikið dálæti á Astrid Lind- gren og hlakka til að lesa fyrir stelp- una aðrar bækur eftir Lindgren, t.d. Elsku Míó minn og Ronju ræningja- dóttur," segir Auður Guðjónsdóttir, íslenskukennari í FB, þegar hún er spurð hvaða bækur séu helstar á lestrarlistanum hennar. Auður segist lesa töluvert af fræðibókum ýmiss konar og nefnir tvær um lesblindu. Önnur heitir This Book dosn’t make Sense og er eftir breska konu, Jean Augur. Hún átti þrjá syni sem allir voru með lesblindu og lýsir sagan reynslu hennar af því að uppgötva lesblinduna og hvernig henni gekk að glíma við hana. Hin er The Gift of Dyslexia eftir Ronald Davis, bandarískan rithöfund, og nefnir hann fyrst kostina við það að vera lesblindur. Sem dæmi um lesblinda nefnir hann Albert Einstein og H. C. Andersen. Heimsljás og Islands- klukkan „Ég hef hugsað það nokkuð hvort einhver ein bók sé í uppáhaldi hjá mér en hef komist að því að svo er ekki. Hins vegar get ég nefnt tvær ólíkar en frábærar sögur Laxness, íslandsklukkuna og Heimsljós, sem ég held mikið upp á. Ég nýt þess í hvert sinn sem ég gríp í þær, segir Áuður og bætir við að ný- verið hafi hún lesið litla bók eftir þjóð- skáldið, Dagur hjá munkum, sem hann hafi skrifað í dagbókarstíl um tímann þegar hann var í Cler- veaux- klaustrinu á sínum tíma. Auður segist einnig hafa gaman af því að lesa sagn- fræði. Nú sé hún að lesa Age J of Extreme, skemmtilega bók um 20. öld- ina eftir breska sagnfræðinginn Eric Hobsbawn. Hún segir sagn- fræðinginn fara yfir helstu at- burði aldar- innar, lýsa METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Catherine Cookson: Bondage of Love. 2. Patrlcia Cornwell: Homet’s Nest. 3. John Grisham: The Partner. 4. Helen Reldlng: Bridget Jone’s Diary. 5. Minette Walters: The Echo. 6. Lesley Pearse: Rosie. 7. Marian Keyes: Rachel’s Holiday. 8. Arabella Welr: Does My Bum Look Big in This? 9. Gerald Seymour: Killing Ground. 10. Louls de Bernleres: Captain Corelli’s Mandolin. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 2. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 5. Brlan J. Robb: The Leonardo DiCaprio Album. 6. Grlff Rhys Jones: The Nation’s Favourite Poems. 7. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 8. Vlolet Joseph & J. Graham: Titanic Survivor. 9. Roberd Ballard & Rlck Archbold: Discovery of the Titanic. 10. Penelope Sachs: Take Care of Yourself. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Joanna Trollope: Other People s Children. 2. Catherine Cookson: The Solace of Sin. 3. Willlam Boyd: Armadillo. 4. Kathy Relchs: Déja Dead. 5. Dorothy L. Sayers/Jill Paton Walsh: Thrones Dominations. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Ted Hughes: Birthday Letters. 2. Peter Ackroyd: The Life of Thomas More. 3. Dava Sobel: Longitude. 4. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 5. Dlckle Bird: My Autobiography. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Allcla Hoffman: Here on Earth. 2. John Grisham: The Partner. 3. Maeve Blnchy: Evening Class. 4. John Case: The Genesis Code. 5. Mlchael Connelly: Trunk Music. 6. Nlcholas Sparks: The Notebook. 7. Jeffery Deaver: The Bone Collector. 8. Joseph Canon: Los Alomos. 9. Anonymous: Primary Colours. 10. Catherine Coulter: The Maze. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Les & Sue Fox: The Beanie Baby Handbook. 3. Robert Atkln: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 4. Walter Lord: A Night to Remember. 5. Grace Catalano: Leonardo DiCaprio: Modern Day Romeo. 6. Ric Edelman: The Truth About Money. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. James McBride: The Color of Water. 9. Ýmsir: Chicken Soup for the Teenage Soul. 10. Dan Lynch: Titanic: An lllustrated History. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Anne Rlce: Pandora: New Tales of the Vampires. 2. John Grlsham: The Street Lawyer. 3. Tony Morrison: Paradise. 4. Bebe Moore Campbell: Singing in the Comeback Choir. 5. Charies Frazler: Cold Mountain. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. James Van Praagh: Talking to Heaven. 2. Sarah Ban Breathnach: Simple Abun- dance. 3. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 4. Rlc Edelman: The New Rules of Money. 5. Frank McCourt: Angela’s Ashes. (Byggt á Washlngton Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.