Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Page 17
sviðsljós 17 LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 Ólyginn sagði... ... aö kynbomban úr Strand- vörðunum, Carmen Electra, væri að hætta í þáttunum eftir aðeins eina þáttaröö. Framleið- endur þáttanna, Warner Bros., hyggjast nýta sér frægð hennar með því að búa til algjörlega nýja þætti, sérstaklega skrifaða í kringum hennar persónu. ... að lag sem Bob Dylan samdi á sjöunda áratugnum, Hurricane, væri nú oröið rót nýrrar kvik- myndar. Lagiö umrædda fjallaöi um svartan hnefaleikamann, Hurricane Carter, sem var hand- tekinn áriö 1966, grunaður rang- lega um morö á þremur hvitum mönnum. Saga þessa hnefa- leikakappa er á leiðinni á hvíta tjaldið með Denzel Washington sem aðalleikara. ... að grínleikarinn Jim Carrey væri líklega búinn að tryggja sér aðalhlutverkiö í nýrri kvik- mynd um leikarann og grínist- ann Andy Kaufman sem lést fyrir fjórtán árum langt um ald- ur fram. Carrey atti kappi við leikara á borð við Nicolas Cage, John Cusack og Kevin Spacey. Leikstjórinn Milos Forman var sannfærður um að Jim væri bestur f hlutverkið. ... að nú ætlaöi leikarinn Gary Oldman að hætta í bransanum - og það f annaö sinn. Oldman, sem þrátt fyrir nafnið er aöeins fertugur, sagði f viötali við breskt tímarit að fengi hann stóra lottóvinninginn myndi hann aldrei þurfa aö standa fyrir framan kvikmyndavélarnar á ný. Damon Hill með fjórða Breski ökuþórinn og fyrrum heimsmeist- arinn í Formula 1, Damon Hill, er duglegur aö kitla pinnann á ökutækjum sínum. „Gleðipinninn" virðist einnig vera í góðu lagi því nú hafa þau hjónin, Damon og Ge- orgie, eignast þeirra fjórða barn, yndisfríða stúlku. Fyrir eiga þau níu ára og sjö ára syni og tveggja ára dóttur. Damon mun líklega ekki eiga í vandræð- um meö að framfleyta stórfjölskyldunni því eftir að hann gerði samning við bilaframleið- barnið andann Jordan er talið að árslaunin hans nemi um 550 milljónum króna. „Við erum í skýjunum yfir nýja baminu. Nú fá hin bömin litla systur til að leika sér með. Georgie og barninu heilsast báðum vel,“ var haft eftir nýbökuðum föður í bresku blöðunum. Damon og Georgie Hill eru dugleg að fjölga mannkyninu. Sýning í Keflavík, Hornafirði og Reykjavík um helgina, frá kl. 14-17 Lestu á milli A síðustu dögum hafa Nissan bílar lækkað í verði og í framhaldi afþví lœkkuðu varahlutir um 30% svo hagkvæmari kostur finnst ekki. Nissan línanna Micra kostar aðeins kr. 1.089.000,- og efþig vantar stærri bíl erAlmera frá aðeins kr. 1.239.000 eða Primera á einstöku verði, aðeins kr. þú finnur hvergi 1.492.000.-með aukahlutaþakka á hálfvirði. Þeirsem staðfesta kauþ um helgina fá verulegan kauþauka. Heimsæktu okkur á sýningunum í betra verð Reykjavík, Höfn í Hornafirði eða Keflavík. Þar er þér velkomið að reynsluaka og fá allar nánari uþþlýsingar hjá sölufólki. Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.