Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Page 27
LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 27 sviðsljós Hóflega drukkið vín NÝ frönsk könnun bendir til, að hóflega drukkið vín gleðji ekki aðeins raannsins hjarta, heldur sé það því og öðrum líf- færum hin mesta heilsubót. í könnuninni var fylgst með 34.000 karlmönnum [ Austur- Frakklandi ó árunum 1978 tii 1993 og það sýndi sig, að dán- artíðnin var 30% lægri hjá þeim, sem drukku tvö eða þrjú vínglös daglega, en hjá þeim, sem ýmist neyttu ekki áfengis eða drukku of mikið af þvf. Til dæmis var krabbamein 20% fátiðara hjá fyrstnefnda hópn- um en hinum. mbl. mors 98 W|í DflG * cillci ævi P L Ú T O tii vítuie-'icLei'i Sunnuhlíð 12, flhureyri, sími: 461 3707. Suðurlcindsbrciut 22 • S: 533 1080 • fax 533 1082 George Clooney tekur aö sér mikinn fjölda verkefna þessi dægrin. Clooney að spá í að hætta Hjartaknúsarinn George Clooney virðist vera að reyna að ná sér í nafnbótina uppteknasti leikarinn í HoIIywood. Bráðavaktarstjarnan hefúr nú i ljósi aukinnar frægðar og eftirsóknar verið að velta því fyrir sér hvort hann eigi að reyna að losa sig undan samningi sínum við fram- leiðendur þessa vinsæla sjónvarps- þáttar. Gylliboðum um leik í kvik- myndum rignir hreinlega inn til kappans. Svo virðist sem kvennagullið sé tilbúið að vinna allan sólarhringinn til þess að ná í eitthvað af aurum á meðan stjama hans skín eins skært og raun ber vitni. Hann var vart bú- inn aö ná áttum eftir The Peacema- ker með Nicole Kidman þegar hann skellti sér i myndina Out of Sight og Sex, Lies and Videotapes. Nú ætlar hann aö fara að framleiða og leika aðahlutverkið í nýjum pólitískum spennutrylli, Designated Survivor. Þar leikur hann óbreyttan ráðu- neytismann sem verður forseti vegna þess að yfirmenn hans farast í sprengingu. Hvort sem persóna hjartaknúsarans lifir hörmungar myndarinnar af eða ekki gæti verið skynsamlegt fyrir George að taka það heldur rólegra í einkalífmu. Annars gæti farið svo að hann end- aði í aðgerð hjá kollegum sínum hjá einhverri bráðavaktinni. David Schwimmer dreymir um hasarmyndahetjuhlutverk en þó er hann ekkert á leiö frá vinum sínum. David Schwimmer: Vill leika hetju David Schwimmer er líklega best þekktur hér á landi fyrir leik sinn sem hinn elskulegi Ross í Vinum á Stöð 2. Leikarinn hefur nú upplýst að hann langi til þess að leika í hasarmyndum, þá vitanlega hetjuna sjálfa. Hann langar með öðrum orð- um að feta í fótspor Stailones og Schwarzeneggers. En hann langar líka til þess að leika í rómantískum gamanmyndum á borð við þær sem Woody Alien hefur verið að gera. Til þess að taka af allan vafa hefur David þó lýst því yfir að hann hygg- ist ekki svíkja vini sína í tryggðum. Hann hefur engin áform uppi um að yflrgefa þættina. Þökk sé þeim sem öllu ræður. OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ KL. 12 - 21* (Líka laugardaga og sunnudaga) *Lokaö föstudaginn langa og á páskadag Athugiö aö síöasti dagur markaöarins er 13. Apríl - annar í páskum. Við opnum með ótrúlegu tilboði á vinsælustu geislaplötunni í heiminum í dag. Tónlistin úr Titanic á 99 kr. á meðan birgðir endast. TÆKIFÆRISEIIIENGINN TONI /fWiúsíjca ftiyN(liR H v ÞAR SEM ÞUSUNDIR ISLENSKRA OG ERLENDRA TITLA FRÁ ÖLLUM ÚTGEFENDUM OG INNFLYTJENDUM ERU SELDIR Á FRÁBÆRU VERÐI. ^btvntúkíf Hringið í síma 56 40000 og fáið sendan pöntunarlista með helstu titlunum sem við bjóðum uppá. P E R L A N 26. mars - 13. apríl. v/l'ðán& þe&Á<t ÁHftít! Vel yfir tíu þúsund manns heimsóttu Stóra Tónlistarmarkaðinn í Perlunni í kringum páskana í fyrra og gerðu ótrúlega góð kaup. Á Stóra Tónlistarmarkaðinum finnur þú efni úr öllum mögulegum og ómögulegum tónlistaráttum, s.s. popp, rokk, rapp, dans, hip- hop, jazz, blús, klassík, heimstónlist, hugleiðslu- og slökunartónlist, reggí, diskó, jungle, tekknó, kántrý, sveiflu, þjóðlagatónlist, gömlu dansana, kvikmyndatónlist, safnplötur, dinnertónlist, ballöður, harmonikutóna ofl. ofl. ofl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.