Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1998, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 30. MARS 1998 DV ENGLAND Úrslit í úrvalsdeild Arsenal-Sheöield Wed........1-0 1-0 Bergkamp (35.) Barnsley-Liverpool .........2-3 1-0 Redfeam (37.), 1-1 Riedle (44.), 1-2 Riedle (59.), 2-2 Redfearn (85. viti), 2-3 McManaman (90.) Bolton-Leicester ...........2-0 1-0 Thompson (52.), 2-0 Thompson (89.) Coventry-Derby..............1-0 1-0 Huckerby (44.) Crystal Palace-Tottenham ... 1-3 0-1 Berti (55.), 0-2 Armstrong (72.), 0-3 Klinsmann (77.), 1-3 Shipperley (82.) Everton-Aston Villa.........1-4 0-1 Joachim (12.), 1-1 Madar (38.), 1-2 Charles (62.), 1-3 Yorke (72. víti), 1-4 Yorke (81.) Man. Utd-Wimbledon..........2-0 1- 0 Johnsen (83.), 2-0 Scholes (90.) Southampton-Newcstle .......2-1 0-1 Lee (46.), 1-1 Bames sjálfsm. (69.), 2- 1 Le Tissier (85. víti). Chelsea-Blackbum.........frestað West Ham-Leeds..........í kvöld Staðan í úrvalsdeildinni Man. Utd 32 19 6 7 60-23 63 Arsenal 29 16 9 4 48-26 57 Liverpool 31 15 9 7 54-34 54 Chelsea 30 15 3 12 59-35 48 Leeds 30 14 6 10 45-30 48 Blackburn 29 13 9 7 49-38 48 Derby 30 13 6 11 44-40 45 West Ham 29 13 5 11 41-38 44 Coventry 30 11 10 9 36-35 43 Shampton 31 13 4 14 41-43 43 Aston Villa 32 12 6 14 3042 42 Leicester 30 10 10 10 35-32 40 Sheff. Wed. 31 10 7 14 45-58 37 Wimbledon 29 9 8 12 30-34 35 Newcastle 30 9 8 13 28-35 35 Tottenham 31 9 7 15 32-48 34 Everton 31 8 9 14 35-46 33 Barnsley 30 9 4 17 31-69 31 Bolton 30 6 12 12 29-47 30 Cr. Palace 31 6 8 17 27-54 26 Úrslit í 1. deildinni Birmingham-WBA ..............1-0 Bradford-Man City ...........2-1 Charlton-Nott. Forest .......4-2 Huddersfield-QPR ............1-1 Ipswich-Reading .............l-l Oxford-Norwich...............2-0 Sheff. Utd.-Port Vale........2-1 Stockport-Crewe .............0-1 Stoke-Tranmere...............0-3 Sunderland-Bury..............2-1 Wolves-Portsmouth............2-0 Middlesboro-Swindon ......frestað Staðan í 1. deildinni Nott. Forest 39 23 8 8 67-38 77 Sunderland 39 22 10 7 72-41 76 Middl.boro 38 22 9 7 64-36 75 Charlton 39 20 9 10 71-49 69 Ipswich 39 18 13 8 64-38 67 Sheff. Utd. 37 17 14 6 56-38 65 Birm.ham 40 16 14 10 52-33 62 Wolves 38 17 8 13 47-39 59 Stockport 40 16 7 17 61-56 55 Oxford 40 15 8 17 55-52 53 Bradford 40 13 14 13 41-43 53 WBA 40 14 11 15 39-46 53 Swindon 40 14 9 17 39-59 51 Crewe 40 15 5 20 46-57 50 Huddersf. 40 12 10 18 45-58 46 Tranmere 38 12 10 16 43-46 46 Bury 40 9 18 13 37-48 45 Norwich 40 11 12 17 37-62 45 QPR 40 10 14 16 45-56 44 Port Vale 40 11 9 20 47-58 42 Portsmouth 39 11 8 20 41-55 41 Man City 40 10 10 20 43-48 40 Stoke 40 9 13 18 38-61 40 Reading 40 10 9 21 36-69 39 SKOTLAND Celtic-Hearts................0-0 Dunfermline-Rangers .........2-3 Hibemian-Aberdeen ...........1-1 Motherwell-Dundee Utd........1-0 St. Johnstone-Kilmamock......1-0 Staðan er nú þannig Celtic 30 19 6 5 55-19 63 Hearts 30 18 7 5 63-37 61 Rangers 30 17 9 4 66-35 60 Kilmarnock 30 10 9 11 33-47 39 St. Johnst. 30 10 7 13 31-37 37 Dundee Utd.30 7 11 12 3343 32 Motherwell 30 9 5 16 39-50 32 Aberdeen 30 7 10 13 3347 31 Dunferml. 30 7 9 14 36-61 30 Hibemian 30 5 9 16 33-51 24 f£ti ENGLAND Guóni Bergsson fékk að lita rauða spjaldið á 26. mínútu fyrir gróft brot á Emile Heskey í leik Bolton gegn Leicester. Arnar Gunnlaugsson fær enn fá tækifæri með aðalliði Bolton. Amar var ekki í leikmannahópi Bolton gegn Leicester á laugardag. Áhorfandi á leik Gillingham og Ful- ham í 2. deild var myrtur um helgina i kjölfar óeirða á leik liðanna. Áhorf- andinn var stunginn tU bana. Farið er að hitna verulega undir Kenny Dalglish, framkvæmdastjóra Newcastle. Dalglish hefur engum ár- angri náð með Uðið. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Newcastle undanfama daga. Tveir af æðstu stjómarmönnum félagsins hafa sagt af sér og á aUt bætist að ekkert gengur inni á veUinum. Siguróur Jónsson lék aUan leiktim- ann með Dundee Utd. gegn MotherweU og hefur náð sér af meiöslunum sem verið hafa að hijá hann. Harðjaxlinn Vinnie Jones er farinn að leika með QPR í 1. deUdinni og um helgma náði hann forystunni fyrir nýja liðið sitt gegn Huddersfield. Mikill hiti var innan vaUar og utan er Bamsley tók á móti Liverpool. Kalla þurfti tU lögreglu tU að stiUa tU friðar og gáfu leikmenn stuðnings- mönnum ekkert eftir í slagsmálun- um. Lögregla handtekur einn ólátabelgjanna á leik Barnsley og Liverpool. Þrír leikmenn voru reknir af velli. Enska knattspyrnan um helgina: Dómari leiksins, Gary Willard, varð að yfirgefa vöUinn eftir að ráðist var að honum eftir að hann vísaði Chris Morgen, Bamsley, af leikveUi. AUs rak WUlard þrjá úr Bamsley í bað. Kristján Finnbogason lék í marki Ayr sem gerði jafntefli, 2-2, við St. Mirren í 1. deUdinni skosku. Vialli hampaði bikarnum Chelsea deUdabikarmeistari eftir öruggan sigur gegn Middlesboro . •_ __ ol/ommtí. Chelsea tryggði sér í gær deildabikarinn í ensku knattspymunni með þvi að sigra iið Middlesboro, 2-0, á Wembley í framlengdum lcik Það var Trevor Sinclair sem skoraði fyrra mark Chelsea en Di Matteo það siöara. Leikur- inn fór í framlengingu og þá voru leikmenn Chelsea sterkari. Leikurinn var mjög skemmti- legur og hraður. Paul Gascoigne kom inn á sem varamaður hjá Boro og fékk að líta gula spjald- ið eftir aðeins þijár minútur Eftir leikinn tók Gianluca Vialli, fram kvæmdastjóri liðsins sjálfur við bikamum og er það nýlunda. 'IsK Gianluca Vialli, stjóri Chelsea, hampar deildabik- Attilio Lombardo, framkvæmda- stjóri Palace, mótmælti þessu harð- lega. Sagði hann að leikurinn væri mjög mUcúvægur í fallslagnum en það væru aUs ekki endalokin hjá Palace þótt leikurinn tapaðist. „Ff ég fengi tœkifceri tU myndi ég elska að fá að leika aftur með Midd- lesboro," sagði BrasUíumaðurinn Juninho um helgina en hann leikur með Atletico Madrid á Spáni. Ekki er talið óliklegt að Juninho leiki á ný með Middlesboro, jafnvel á næstu leiktíð ef liðinu tekst aö vinna sér sæti í úrvalsdeUdinni. Hann er góður vinur Bryans Robsons og talar nánast daglega við hann í sima. - toppliðin unnu öll. Guðni sá rautt en Bolton vann Staðan á toppi ensku úrvalsdeild- arinnar í knattspymu breyttist ekk- ert um helgina og Manchester United heldur enn sex stiga forystu á Arsenal sem á þrjá leiki til góða. Leikmenn United fúndu aftur leiðina í mark andstæðinganna og mörkin tvö litu dagsins ljós á síð- ustu sjö mínútum leiksins. Lengi vel leit út fyrir að Arsenal myndi enn minnka bilið á United á toppn- um og auka um leið þrýsting á meistarana. Norömaðurinn Ronnie Johnsen skoraði eftir homspyrnu og Paul Scholes innsiglaði sigurinn á síð- ustu sekúndum leiksins. Þetta var fyrsti sigur United í heilan mánuð. Hollendingurinn biargaði Arsenal Það var Hollendingurinn Dennis Bergkamp sem tryggði Arsenal öll stigin gegn Sheffield Wednesday og Arsenal er enn það lið sem líklegast er til að hreppa meistaratitilinn. Það gekk mikið á í leik Bamsley og Liverpool. Miklar sviptingar og aðeins átta leikmenn luku leiknum fyrir Bamsley. Það var Steve McManaman sem tryggði Liverpool sigurinn á síðustu mínútunni eftir að aðeins níu leikmenn Bamsley höfðu jafhað metin, 2-2. í kjölfar marksins hjá McManaman var svo þriðja leik- manni Bamsley vikið af velli. Leikurinn kann að hafa slæm eft- irmál í for með sér fyrir Bamsley. Mikil ólæti bmtust út á meðal stuðningsmanna Bamsley sem gerðu harða hríð að dómara leiks- ins og öðrum starfsmönnum hans. Æsispennandi fallbarátta Fallbaráttan verður æsispenn- andi fram á síðustu mínútu. íslend- ingaliðin Bolton og Crystal Palace em í neðstu sætunum og líklega er Palace þegar fallið. Liðið tapaði enn einum leiknum á heimavelli sinum í vetur og hefur ekki unnið leik þar í allan vetur. Hermann Hreiðarsson kom inn á sem varamaður í síöari hálfleik. Hann átti slæma sendingu sem kost- aði þriðja mark Tottenham sem vann ömggan og mjög mikilvægn sigur. Guöni sá rautt Guðni Bergsson lék aðeins í 26 mínútur með Bolton gegn Leicester. Þaö kom ekki að sök og Bolton vann afar mikilvægan sigur. í síðari hálf- leik var eimun leikmanni Leicester vikið af leikvelli og eftir það var sig- ur Bolton aldrei í hættu. Útlitið er orðið svart hjá Newcastle og Kenny Dalglish hlýtur að vera orðinn valtur í sessi. Newcastle komst yfir gegn Sout- hampton en sjálfsmark Bames og sigurmark Le Tissier úr vítaspymu fimm mínútum fyrir leikslok gerði gæfumuninn. í 1. deildinni vann Charlton ömgg- an sigur á toppliði Nottingham For- est í sex marka leik. Lárus Orri Sigurðsson og félagar í Stoke em enn heillum horfnir og lið- ið tapaði enn einum leiknum á heimavelli á laugardag. Fátt virðist geta komið í veg fyrir fall liðsins í 2. deild. -SK Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, telur vlst að það lið sem nær 75 stigum í úrvalsdeildinni verði enskur meistari. „Ég hélt að 73 eða 74 stig nægðu en nú er ljóst að 75 stig gulltryggja titilinn," sagði Wenger. Frakkinn er bjartsýnn á að Arsenal verði meistari. Hann sagði um helg- ina, eftir að hafa spáö i leikina sem eftir eru, að hann gæti ekki séð að Manchester United gæti náð í meira en 74 stig. Ef Arsenal næði sex stig- um út úr fimm útileikjum sem eftir væru yrði lið hans meistari. Hermann Hreióarsson var tvívegis nálægt því að skora fyrir Crystal Palace gegn Tottenham. Hann átti síðan slæma sendingu sem kostaði þriðja mark Tottenham. Lárus Orri Sigurðsson lék allan leikinn með Stoke gegn Tranmere og er á leið í 2. deild með liði sinu. Jóhann B. Guðmundsson frá Kefla- vík var ekki í leikmannahópi Watford sem geröi 1-1 jafntefli gegn Northampton i 2. deild. Darren Huckerby hefur samið á ný við Coventry til tveggja ára og fer þvi ekki til Man Utd. .gg r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.