Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1998, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 30. MARS 1998 27 I>V íþróttir Færeyjar ekki fyrirstaða íslenska karla- og kvennalandsliðin í blaki unnu örugga sigra gegn Færeyingum um helgina. Karlamir unnu sína leiki þrjá, alla með 3-0, og konumar, 3-0 og 3-1. Leikimir voru lið- ur í undirbúningi fyrir Smálandaleikana. Karlaliðið heldur til Möltu á fnnmtudag þar sem 11 þjóðir taka þátt en konurnar taka þátt í sínu móti sem hefst í Liechtenstein 8. apríl. -JKS Lewis lúbarði Briggs Breski hnefaleikarinn Lennox Lewis vann öruggan sigur á Bandaríkjamanninum Shannon Briggs í bardaga þeirra um WBC-heimsmeistaratitilinn í þungavigt aðfaranótt sunnudagsins. Lewis átti í vök að verjast í fyrstu tveimur lotunum en í þeirri fjórðu sló hann Briggs tvívegis í gólfið og hafði mikla yfirburði. Bardaginn var stöðvaður í 5. lotu. -SK Chris Sutton hjá Blackbum er enn markahæstur 1 úrvals- deildinni. Hann hefur skorað 16 mörk í deild- inni en næstir koma Dion Dublin, Coventry, og Michael Owen, Liverpool, með 14 mörk. Portúgalska félagið Benfica hefur átt i erf- iðleikum með að greiða Man. Utd fyrsta hluta kaupverðs Tékklend- ingsins Karels Po- borski en hann var seldur til Benfica fyrir 5,9 milljónir punda. Arnar Grétarsson og samherjar hans i AEK geröu jafhtefli við Panahaiki, 0-0, í grísku 1. deildinni í gaerkvöld. Olympiakos er í efsta sæti með 73 stig, Pan- athinaikos 70 stig og AEK 63 stig. Forráöamenn Arsenal eru hættir við aö reyna að kaupa Wembley- leikvanginn í London. Liöið mun áfram eiga Highbury sem heima- völl. Nánast á hverjum leik skipta stuðningsmenn liösins sem ekki kom- ast að á Highbury þús- undum og félagið hefur orðið af miklum tekj- um vegna þess hve vöUurinn er UtiU. Christian Gross, um- deUdur framkvæmda- stjðri Tottenham, sagöi fyrir leik Crystal Palace og Tottenham á laugardag að ef Palace tapaði væri liðið faUið 1 1. deUd. Paris St. Germain, sem ekki hafði unnið sjö leiki í röð, vann kærkominn sigur á Lyon, 3-0. Metz er í efsta sæti með 56 stig og Lens hefur 55 stig. Sturm Graz hefur 18 stiga forystu eftir leUti helgarinnar í Austur- rUci. Liðið vann Salz- burg, 1-0. Helgi Kolviósson og fé- lagar í Lustenau gerðu jafntefli viö Admira Wacker, 2-2, og eru áfram í 9. sæti af 10 Uð- um. Ajax, PSV og Feyen- oord unnu öU um helg- ina í HoUandi. Ajax sigraði Twente, 1-2, PSV lið Nijmegen, 2-1, og Feyenoord lið Volendam, 5-0. Ajax hefur yfirburðarfor- ystu í deUdinni. Barcelona tapaði fyrir Celta Vigo, 3-1, á Spáni í gærkvöld. Real Ma- drid varð að gera sér jafntefli að góðu gegn VaUadolid svo staöa efstu liða breyttist ekki mikið. Barcelona held- ur öruggri forystu. Sporting Gijon féU i 2. deUd eftir 21 árs sam- feUda setu í 1. deUd. Liðið hefúr aöeins unn- ið einn leUt á tímabU- inu. Genk og Ekeren skUdu jöfn, 2-2, í undanúrslit- um belgíska bUtarsins í gær. Genk stendur því vel að vígi fyrir siðari leikinn sem veröur á heimaveUi Genk. Þórð- ur átti ágætan leik fyr- ir Genk. Arnar Þór Viðarsson lék með varaliði Lokeren á móti Stand- ard. Lokeren sigraði, 2A, og skoraði Amar Þór tvö mörk og lagöi upp hin tvö. Servette hefur 31 stig i úrslitakeppni um sviss- neska titUinri. Grass- hoppers hefur 30 stig. JKS/SK - toppliðin unnu í ítölsku knattspyrnunni en töpuðu stigum í Þýskalandi Toppliðið í þýska fótbolt- anum, Kaiserslautern, fékk slæman skell á heimavelli sínum gegn Bayer Leverku- sen. Með sigrinum hangir Leverkusen enn í toppbarátt- unni en forysta Kaiserslautem er enn mikil þrátt fyrir tapið. Það voru þeir Stefan Beinlich, Paulo Rink og Ulf Kirsten sem skor- uðu mörk Leverkusen. Karlsruhe náði forystunni gegn Bayem Munchen með marki frá David Regis á 45. mínútu. Það var svo Giovane Elber sem jafnaði metin fyrir Bayem á 75. mínútu. Eyjólfur Sverrisson og fé- lagar í Hertha Berlin unnu stóran sigur gegn Stuttgart. Alphonse Tchami, Kjetil Rek- dal og Michael Preetz skor- uðu mörkin. Hamburg vann góðan heimasigur gegn Werder Bremen. Marco Bode kom Bremen yfir á 25. mínútu en Jacek Dembinski jafhaði á 77. mínútu. Það var svo Tony Ye- boah sem skoraði sigurmark- ið á síðustu mínútu leiksins. Juventus er á blússandi siglingu þessa dagana og seg- ir stórsigur liðsisins gegn AC Milan allt í þeim efnum. Styrkur Juventus er geysileg- ur og kæmi ekki neinum á óvart þótt liðið verði titilinn. Boban fékk rautt Boban, sem skoraði jöfnun- armak AC Milan, var vikið af leikvelli undir lok fyrri hálf- leiks og einum færri réð Mil- an ekkert við Juventus. Spennan er að að engu síð- ur til staðar og allt getur gerst. Á öðram vígstöðvum berjast lið um sæti í Evrópu- keppninni. Parma og Roma heyja slag um sæti í meist- aradeild Evrópu en liðin skildu jöfn í hörkuleik í gær. Bolonga sýndi griðarlegan sigurvilja en liðið var komið tveimur mörkum undir gegn Sampdoria. Það var Svíinn Kennet Andersson sem skor- aði öll mörk Bologna á hálf- tima kafla. -JKS/SK Helgi Kjartansson, sá bláklæddi, sem varð sigurvegari í Landsglímunni. Honum á hægri hönd er Ólafur H. Kristjánsson úr HSÞ sem sigraði í flokki 17-20 ára. DV-mynd Sveinn Kom, sá og sigraði - Helgi Kjartansson, HSK, sigraði í Landsglímunni Lokamót Landsflokkaglímunnar var háð í Engjaskóla í Graf- arvogi sl. laugardag. Mótin vora alls fjögur í vetur en aðeins þrjú bestu töldu og þegar heildarárangur keppenda var reikn- aður kom í ljós að Helgi Kjartansson úr HSK var sigurvegari. Helgi er vaxandi glímumaður en engu að síður kom árangur hans á óvart. Amgeir Friðriksson, HSÞ, varð í öðru sæti og Ingibergur Sigurðsson úr Víkverja í þvi þriðja sæti. Fyrsta stórmótiö sem Helgi vinnur „Þetta er fyrsta stórmótið sem Helgi vinnur. Árangur hans í vetur hefur verið góður, hann er stöðugt að byggja sig upp og í framtíðinni verður hann til alls vís,“ sagði Jóhanna Krist- jánsdóttir, formaður mótanefndar GLÍ, í samtali við DV eftir mótið. Tvö glímumót eru eftir á tímabilinu. Sveitaglíman verður á Laugarvatni 18. apríl og þann 2. maí verður Islandsglíman háð. I ööram flokkum í Landsglímunni urðu úrslit eftirfarandi eftir heildcU’árangur. I unglingaflokki 17-20 ára sigraði Ólafur H. Kristjánsson, HSÞ. Daníel Pálsson, HSK, varð annar og Pét- ur Eyþórsson, Víkverja, varð þriðji. I kvennaflokki var Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ, með best- an árangurinn. Magnea Svavarsdóttir, HSK, varð önnur og Brynja Hjörleifsdóttir, HSÞ, í þriðja sæti. HSK varð stigáhæsta félagið i karlaflokki með 32 stig. KR- ingar urðu í öðra sæti með 22 stig og Þingeyingar þriðju með 21 stig. I kvennaflokki stóðu Þingeyingar sig best og hlutu alls 34 stig. HSK kom í öðra sæti með 19 stig og Víkverjar urðu þriðju með 4 stig. -JKS Blcsnd í poka 't'f)ÍTALÍA Inter-Vicenza..............2-1 1-0 Simeone, 1-1 Zauli, 2-1 Ronaldo. Udinese-Lazio .............0-2 0-1 Mancini, 0-2 Fuser. Juventus-AC Milan..........4-1 1-0 Del Piero, 1-1 Boban, 2-1 Del Pi- ero, 3-1 Inzaghi, 4-1 Inzaghi. Brescia-Bari ..............1-1 1-0 Doni - Bia sjálfsm. Fiorentina-Napolí .........4-0 1-0 Batistuta, 2-0 Batistuta, 3-0 Robb- iati, 4-0 Edmundo. Lecce-Atalanta.............1-1 0-1 Sgro, 1-1 Rossi. AS Roma-Parma .............2-2 1-0 Totti, 2-0 Sergio, 2-1 Chiesa, 2-2 Chiesa. Sampdoria-Bologna..........2-3 1-0, Montella, 2-0 Veron, 2-1 Ander- son, 2-2 Anderson, 2-3 Anderson. Staða efstu liða: Juventus 27 16 9 2 58-25 57 Inter 27 17 5 5 50-22 56 Lazio 27 16 7 4 48-17 55 Qffií ftÝSKALAND Bayern Munchen-Karlsruhe . 1-1 0-1 Regis, 1-1 Elber. Hertha Berlin-Stuttgart.....3-0 1-0 Tchami, 2-0 Rekdal, 3-0 Preetz. B. Dortmund-Duisburg .......3-0 1-0 Chapuisat, 2-0 Möller, 3-0 Chapu- isat. Kaiserslautern-B. Leverkusen 0-3 0-1 Beinlich, 0-2 Rink, 0-3 Kirsten. Gladbach-A. Bielefeld......0-0 Schalke-Hansa Rostock......0-0 Wolfsbm-g-1860 Munchen . . . 1-0 1-0 Kovacevic. Hamburg-Werder Bremen .. . 2-1 0-1 Bode, 1-1 Dembinski, 2-1 Yeboah. Köln-Bochum................2-1 Staða efstu liða: K.lautem 27 17 6 4 49-30 57 B. Munchen 28 15 7 6 53-31 52 Leverkusen 27 13 10 4 55-30 49 Schalke 27 11 12 4 32-22 45 Stuttgart 28 11 8 9 44-40 41 Hertha er i 9. sæti með 36 stig. Deildarbikarinn: Afturelding náði jöfnu gegn KR Ellefu leikir fór fram i deildar- bikarnum í knattspyrnu um helgina og urðu úrslit þessi. A-riðill: FH-Grindavik ..............3-2 Jónas Grani, Hörður Magnússon, Ólafur Stephensen - Jankovic, Mart- einn Guðjónsson. Keflavík-Selfoss ..........3-0 B-riðill: Valur-Fylkir.............. 4-1 Heimir Porca, Jón Þ. Stefánsson, Heiðar Már, Ólafur Júliusson - Gylfi Einarsson C-riðill: ÍR-Njarðvík................4-0 Amljótur Davíðsson, Bjami Gaukur, Brynjólfur Bjamason, Kristján Hall- dórsson. HK-Fjölnir.................5-1 ívar Jensson 2, Guðmundur Gíslason, Valdimar Hilmarsson, Mikael Niku- lásson. D-riðill: KR-Afturelding.................1-1 Jón Geir - Björn Jakobsson. Stjaman-Leiknir................2-0 Micic, Ottó Karl Ottósson. E-riðill: Þróttur-Breiðablik.............5-2 Páll Einarsson, Hreinn Hringsson, Vignir Þór Sverrisson 2, Marteinn Hilmarsson - Hákon Sverrisson, Sæv- ar Pétursson. F-riðill: Ægir-Fram ....................1-9 Hallgrímur Jóhannsson - Baldur Bjarnason 4, Sigurvin Haraldsson, Freyr Karlsson, Þorbjöm Atli Sveins- son, Bjami Þór, Þorri Áskelsson. Víkingur-Skallagrímur.......1-0 Hörður Theodórsson. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.