Alþýðublaðið - 05.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐÖELAÐIÐ Jóh. 0gm. Oddsson, Laugaveg 63, hefir nýlega feng'ð meðal acnars: semolíugrjón, sagomél, hrísmjöl, bláber, húsblas, láberjablöð, möndl- ur sætar og ósætar. Olíujainað með lækkuðu verði. Ýmiskonar smávörur, tvinna, tölur, krækjur, buxna- og vestishringjur, hálsfestar, ermahaldara, heklugárn og silki vinsli, höfuðkamba og hárgreiður, smellur og sokkabönd, nálar og bandprjóna o. m. fl. Verðið sann gjarnast hjá Jöh. Ögm, Oddssym Laugaveg 63. Sfmi 339. Von heflr flest til Iffsics þarfa. Nýkomnir ávextir, epli, vín- þrúgur, sultuð jarðepli, þau bestu i borginni. Nýjar vörur með hvcrri ferð. — Má bjóða fólki að Ifta á hákarl, harðflsk, hangikjöt og salt- kjöt í „Von". — Hrísgrjón í heild- sölu, mais, rúgmjöl, hveiti, hafra- mjöl kom nú með ,íslandinu‘ sfðast. Alira vinsamlegast Gaiínar Sigurðsson, Sfmi 448. Barnaskófatnaður sérstaklega vandaður og ódýr, nýkominn. Verzlunin „Gallfoss“. Hafnarstr. 15. — Sími 599. Kvenvetrarkápur vandaðar og ódýrar nýkomar. Verzlunin „G u 11 f o s s“. L é r e f t. Nýkomið mikið af ódýrum léreftura einbr. og tvibr. Fiðurhelt léreft og dúnléreft sérlega góðar tegundir. Helgi Jónsson, Laug-av. 11. Alþbl. @r blað allrar alþýfiu. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Svait Turganiew: Æskuminnlngar. var tarin að blíkast. Hún kvartaði, en orð hennar urðu altaf mýkri og seinast lét hún sér nægja an leggja fyrir þau bæði ýmsar spurningar. Svo lofaði hún honum að taka í hönd hennar og kipti henni ekki að sér. . . . En nú fór hún skyndilega aftur að gráta . . . sá grátur var .þó alls annars eðlis en áður. Hún brosti raunalega og talaði um það, hvað það væri leitt að Gisvanni Battista væri ekki lifandi, en hún segði það nú af alt annari ástæðu en áður. . . . Eitt augnablik leið. . . . og báðir syndaranir — Sanin og Gemma — krupu niður fyrir framan hana og hún lagði hendur sínar á höfuð þeirra, fyrst annars og svo hins líka, Eitt augna- augnablik leið enn og svo féllust þau öll í faðma og Emil kom stökkvandi inn ofsakátur og stökk upp um hálsinn á þeim öllum. Pantaleone gægðist inn i stof- una, brosti og hniklaði þó um leið brýrnar, en fér svo út í kökubúðina'til þess að opna hana. XXX. Það hafði ekki liðið á löngu þar til frú Leonora var búin að sætta sig við hið skeða. Og það á jafnvel við að hún væri glöð með sjálfri sér yfir þessu, — hún lét þó alls ekki á því bera. Henni hafði þegar frá því fyrsta geðjast mjög vel að Sanin, og þegar hún einu sinni var búin að venja sig við tilhugsunina um það, að hann ætti að verða tengdasonur hennar, fanst henni iþað fráleitt nokkuð óþægilegt, enda þótt henni fyndist S?það ver skylda sín að setja upp áhyggjusviþ og koma tjjjannig fram eins og hún hefði verið móðguð. ' Svo var lika alt það, er skeð hafði þessa seinustu daga — svo óvenjulegt . . . hver viðburðurinn hafði *ekið annan! Sem hyggin kona og móðir áleit frú Leo- * »ora það lfka skyldu sína að yfirheyra Sanin. Og hann aem um morgunin þegar hann fór að hitta Gemmu, ^jrrst og fremst hafði látið hrífast af tilfinningum sínum án þess að honum dytti hjónaband sérstaklega í hug, — var nú strax ákveðinn í því að giftast Gemmu og gaf góð svör og greið við öllum spurningum. Þegar frú Leonora hafði sannfærst um það, að hann væri 1 rauu og veru aðalsmaður, setti hún upp hinn mesta alvöruspip og sagðist mundu verða hin strang- asta við hann, hennar helga móðurskylda krefðist þess I Sanin svaraði, að það væri einmitt það, sem hann óskaði helst og bað hana umfram alt að hlýfa sér í engu. Frú Leonora fór þá að tala um það að Kliiber, fyrri kærasti Gemmu hefði meira en átta þúsuncj gyll- ini í árslauu og að laun hans myndi hækka 1 framtíð inni . . . og . . . og hvernig því væri varið með tekjur Sanins? „Átta þúsund gyllini", endurtók Sanin, — „það er í okkar peningum svo sem fimtán þúsund rúblur. Mínar tekjur eru miklu minni . . . Ég á litla jörð í Tulahér- aðirru . . . Ef að hún er ræktuð sæmilega, gefur hún af sér sex þúsund rúblur árlega . . . Og ef ég fæ svo embætti, gæti eg vel fengið tvö þúsund rúblur í árs- laun!" „Embætti 1 Rússlandi!" hrópaði frú Leonora. „Þá verðum við að skylja við Gemmu!" „Eg gæti ef til vill fengið eitthvað ræðismannsem- bætti" greip Sanin fram í, „eg á svo marga vini, sem gætu komið því fram. Þá yrði eg látinn vera erlendis. Eða — svo er eitt enn og það væri líklega það allra besta, að selja jörðina og leggja peningana í eitthvert arðvænlegt fyrirtæfei. til dæmis að auka kökuverzl- unina?“ Sanin fann ósköp vel að þettta var ekkert annað en vitleysa, sem hann var að segja, en hann var skyndi- orðinn svo hugaður! Hann leit á Gemmu, sem hafði staðið ”á fætur undir eins og hann fór að tala um þessi fjármál, og gekk fyrst fram og aftur 1 stofunni en settist svo aftur — honum fanst engar hindranir ti j lengur, öllu væri hægt að koma fyrir á pesta hátt — aðeins ef frú Leonora vildi vera róleg. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.